Frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 12:00 Þráinn Hafsteinsson kom að skipulagningu hins nýja og glæsilega frjálsíþróttasvæði ÍR. Vísir/Sigurjón ÍR-ingar tóku nýverið í gagnið glænýja frjálsíþróttaaðstöðu í Breiðholti. Hægt er að skoppa þar og hoppa í allar áttir. Rætt var við Þráin Hafsteinsson, fyrrverandi yfirþjálfara frjálsíþróttadeildar ÍR til 22. ára en hann kom að skipulagningu svæðisins. Svæðið er allt hið glæsilegasta en þar eru hvorki meira né minna en átta hlaupabrautir. Þar á meðal nýjasta gerð sem má nota á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramóti. Þá eru tvær brautirnar upphitaðar og hægt að nýta þær allan ársins hring. Einnig er öllum velkomið að mæta en svæðið er hannað bæði fyrir keppnisfólk og almenning. „Þetta er frábær völlur sem við erum búin að fá hérna og á eftir að skipta sköpum fyrir frjálsíþróttastarfið og almenningsíþrótta þátttöku í hverfinu og Reykjavík. Hér er nefnilega aðstaða bæði fyrir keppnisfólkið sem og almenning,“ sagði Þráinn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. ÍR-ingar hafa heldur betur staðið í uppbyggingu undanfarið en nýverið var ný íþróttahöll félagsins afhjúpuð. „Hérna eru frjálsíþróttirnar í forgangi og komum ekki til með að deila þessu með fótboltanum enda stangast notkun þessara íþrótta á oft á tíðum. Þetta er bylting hvað það varðar, nú er frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík.“ ÍR er í fyrsta skipti með alvöru aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir, 115 árum eftir að æfingar hófust hjá félaginu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 um svæðið má sjá hér að neðan. Klippa: Nýtt svæði ÍR-inga Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sjá meira
Svæðið er allt hið glæsilegasta en þar eru hvorki meira né minna en átta hlaupabrautir. Þar á meðal nýjasta gerð sem má nota á Ólympíuleikum eða heimsmeistaramóti. Þá eru tvær brautirnar upphitaðar og hægt að nýta þær allan ársins hring. Einnig er öllum velkomið að mæta en svæðið er hannað bæði fyrir keppnisfólk og almenning. „Þetta er frábær völlur sem við erum búin að fá hérna og á eftir að skipta sköpum fyrir frjálsíþróttastarfið og almenningsíþrótta þátttöku í hverfinu og Reykjavík. Hér er nefnilega aðstaða bæði fyrir keppnisfólkið sem og almenning,“ sagði Þráinn í viðtali við Stöð 2 og Vísi. ÍR-ingar hafa heldur betur staðið í uppbyggingu undanfarið en nýverið var ný íþróttahöll félagsins afhjúpuð. „Hérna eru frjálsíþróttirnar í forgangi og komum ekki til með að deila þessu með fótboltanum enda stangast notkun þessara íþrótta á oft á tíðum. Þetta er bylting hvað það varðar, nú er frjálsíþróttastarfið í forgangi á þessum velli og í fyrsta skipti í Reykjavík.“ ÍR er í fyrsta skipti með alvöru aðstöðu fyrir frjálsar íþróttir, 115 árum eftir að æfingar hófust hjá félaginu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 um svæðið má sjá hér að neðan. Klippa: Nýtt svæði ÍR-inga
Frjálsar íþróttir ÍR Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fleiri fréttir Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti