Glæsilegum ferli Alexanders lauk í kvöld Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júní 2022 19:25 Alexander Petersson hefur lagt skó sína á hilluna. Vísir/Getty Alexander Petersson, landsliðsmaður í handbolta, spilaði í kvöld sinn síðasta handboltaleik á löngum og glæsilegum ferli sínum. Alexander skoraði þá tvö mörk í tapi Melsungun gegn Stuttgart í lokaumferð þýsku efstu deildarinnar. Þessi frábæra skytta og öflugi varnarmaður fæddist í Lettlandi en hann kom til Íslands árið 1998 og lék með Gróttu/KR til ársins 2003. Þá lá leið Alexanders til Þýskalands þar sem hann gekk til liðs við Düsseldorf. Alexander lék svo með fimm liðum í þýsku efstu deildinni, Grosswallstadt, Flensburg, Fuchse Berlin, Rhein-Neckar Löwen og nú síðast Melsungen. Á tæpum tveimur áratugum varð Alexander tvisvar sinnum Þýsklandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, vann þýska bikarinn einu sinni með liðinu og Evrópubikarinn. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen frá 2012 til 2021. Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2005 og svo þann siðasta árið 2021. Alls spilaði 186 landsleiki og skoraði í þeim leikjum 725 mörk. Hann var einn af lykilleikmönnum íslenska liðsins sem náði í silfur á Ólympíuleikum árið 2008 og brons á Evrópumótinu árið 2010. Það ár var Alexander valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en hann fékk íslensku fálkaorðuna árið 2008. „Þessi síðasti leikur á ferli mínum var afar tilfinningaþrunginn. Ég er mjög leiður að 19 ára ferli mínum á Þýskalandi sé lokið. Mér er efst í huga núna vonbrigði að hafa ekki náð að hafa betur í þessum leik," sagði Alexander sem hættir handboltaiðkun um það bil mánuði áður en hann verður 42 ára gamall. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Sjá meira
Alexander skoraði þá tvö mörk í tapi Melsungun gegn Stuttgart í lokaumferð þýsku efstu deildarinnar. Þessi frábæra skytta og öflugi varnarmaður fæddist í Lettlandi en hann kom til Íslands árið 1998 og lék með Gróttu/KR til ársins 2003. Þá lá leið Alexanders til Þýskalands þar sem hann gekk til liðs við Düsseldorf. Alexander lék svo með fimm liðum í þýsku efstu deildinni, Grosswallstadt, Flensburg, Fuchse Berlin, Rhein-Neckar Löwen og nú síðast Melsungen. Á tæpum tveimur áratugum varð Alexander tvisvar sinnum Þýsklandsmeistari með Rhein-Neckar Löwen, vann þýska bikarinn einu sinni með liðinu og Evrópubikarinn. Alexander lék með Rhein-Neckar Löwen frá 2012 til 2021. Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2005 og svo þann siðasta árið 2021. Alls spilaði 186 landsleiki og skoraði í þeim leikjum 725 mörk. Hann var einn af lykilleikmönnum íslenska liðsins sem náði í silfur á Ólympíuleikum árið 2008 og brons á Evrópumótinu árið 2010. Það ár var Alexander valinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en hann fékk íslensku fálkaorðuna árið 2008. „Þessi síðasti leikur á ferli mínum var afar tilfinningaþrunginn. Ég er mjög leiður að 19 ára ferli mínum á Þýskalandi sé lokið. Mér er efst í huga núna vonbrigði að hafa ekki náð að hafa betur í þessum leik," sagði Alexander sem hættir handboltaiðkun um það bil mánuði áður en hann verður 42 ára gamall.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Sjá meira