Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 12:30 Mohamed Salah í leiknum gegn Gíneu. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. Salah meiddist undir lok lektíðar með Liverpool og var tekinn af velli eftir rúmlega hálftíma er Liverpool lagði Chelsea í úrslitum FA bikarsins. Hann missti af síðasta deildarleik liðsins og lék svo allan leikinn er Liverpool tapaði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Salah fór síðan og hitti samlanda sína er Egyptaland undirbjó sig fyrir leik gegn Gíneu í undankeppni Afríkukeppninnar sem fram fer á næsta ári. Liverpool bað framherjann knáa um að fara í myndatöku fyrir leik en Salah neitaði. Hann bar svo fyrirliðabandið er Egyptaland vann 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Mostafa Mohamed á 87. mínútu. Salah spilaði allan leikinn. „Salah meiddist en gat spilað í gegnum sársaukann,“ sagði Ehab Galal, þjálfari Egyptalands, eftir leik. Egypt pic.twitter.com/yBeOSlNTbl— Mohamed Salah (@MoSalah) June 7, 2022 Undankeppni Afríkukeppninnar er nýfarin af stað og leikur Egyptaland í D-riðli ásamt Malaví, Eþíópíu og Gíneu. Salah og félagar mæta Eþíópíu á fimmtudaginn kemur áður en þeir mæta Suður-Kóreu í vináttulandseik. Óvissa ríkri í kringum framtíð Salah sem rennur út á samning sumarið 2023. Hann hefur gefið út að hann muni spila með Liverpool á komandi leiktíð en eftir það standa allar dyr opnar, meira að segja innan Englands. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30 Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31 Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Salah meiddist undir lok lektíðar með Liverpool og var tekinn af velli eftir rúmlega hálftíma er Liverpool lagði Chelsea í úrslitum FA bikarsins. Hann missti af síðasta deildarleik liðsins og lék svo allan leikinn er Liverpool tapaði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Salah fór síðan og hitti samlanda sína er Egyptaland undirbjó sig fyrir leik gegn Gíneu í undankeppni Afríkukeppninnar sem fram fer á næsta ári. Liverpool bað framherjann knáa um að fara í myndatöku fyrir leik en Salah neitaði. Hann bar svo fyrirliðabandið er Egyptaland vann 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Mostafa Mohamed á 87. mínútu. Salah spilaði allan leikinn. „Salah meiddist en gat spilað í gegnum sársaukann,“ sagði Ehab Galal, þjálfari Egyptalands, eftir leik. Egypt pic.twitter.com/yBeOSlNTbl— Mohamed Salah (@MoSalah) June 7, 2022 Undankeppni Afríkukeppninnar er nýfarin af stað og leikur Egyptaland í D-riðli ásamt Malaví, Eþíópíu og Gíneu. Salah og félagar mæta Eþíópíu á fimmtudaginn kemur áður en þeir mæta Suður-Kóreu í vináttulandseik. Óvissa ríkri í kringum framtíð Salah sem rennur út á samning sumarið 2023. Hann hefur gefið út að hann muni spila með Liverpool á komandi leiktíð en eftir það standa allar dyr opnar, meira að segja innan Englands.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30 Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31 Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Í beinni: Levante - Barcelona | Börsungar í Valencia Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30
Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31
Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45