Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2022 12:30 Mohamed Salah í leiknum gegn Gíneu. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. Salah meiddist undir lok lektíðar með Liverpool og var tekinn af velli eftir rúmlega hálftíma er Liverpool lagði Chelsea í úrslitum FA bikarsins. Hann missti af síðasta deildarleik liðsins og lék svo allan leikinn er Liverpool tapaði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Salah fór síðan og hitti samlanda sína er Egyptaland undirbjó sig fyrir leik gegn Gíneu í undankeppni Afríkukeppninnar sem fram fer á næsta ári. Liverpool bað framherjann knáa um að fara í myndatöku fyrir leik en Salah neitaði. Hann bar svo fyrirliðabandið er Egyptaland vann 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Mostafa Mohamed á 87. mínútu. Salah spilaði allan leikinn. „Salah meiddist en gat spilað í gegnum sársaukann,“ sagði Ehab Galal, þjálfari Egyptalands, eftir leik. Egypt pic.twitter.com/yBeOSlNTbl— Mohamed Salah (@MoSalah) June 7, 2022 Undankeppni Afríkukeppninnar er nýfarin af stað og leikur Egyptaland í D-riðli ásamt Malaví, Eþíópíu og Gíneu. Salah og félagar mæta Eþíópíu á fimmtudaginn kemur áður en þeir mæta Suður-Kóreu í vináttulandseik. Óvissa ríkri í kringum framtíð Salah sem rennur út á samning sumarið 2023. Hann hefur gefið út að hann muni spila með Liverpool á komandi leiktíð en eftir það standa allar dyr opnar, meira að segja innan Englands. Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30 Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31 Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Salah meiddist undir lok lektíðar með Liverpool og var tekinn af velli eftir rúmlega hálftíma er Liverpool lagði Chelsea í úrslitum FA bikarsins. Hann missti af síðasta deildarleik liðsins og lék svo allan leikinn er Liverpool tapaði í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Salah fór síðan og hitti samlanda sína er Egyptaland undirbjó sig fyrir leik gegn Gíneu í undankeppni Afríkukeppninnar sem fram fer á næsta ári. Liverpool bað framherjann knáa um að fara í myndatöku fyrir leik en Salah neitaði. Hann bar svo fyrirliðabandið er Egyptaland vann 1-0 sigur þökk sé sigurmarki Mostafa Mohamed á 87. mínútu. Salah spilaði allan leikinn. „Salah meiddist en gat spilað í gegnum sársaukann,“ sagði Ehab Galal, þjálfari Egyptalands, eftir leik. Egypt pic.twitter.com/yBeOSlNTbl— Mohamed Salah (@MoSalah) June 7, 2022 Undankeppni Afríkukeppninnar er nýfarin af stað og leikur Egyptaland í D-riðli ásamt Malaví, Eþíópíu og Gíneu. Salah og félagar mæta Eþíópíu á fimmtudaginn kemur áður en þeir mæta Suður-Kóreu í vináttulandseik. Óvissa ríkri í kringum framtíð Salah sem rennur út á samning sumarið 2023. Hann hefur gefið út að hann muni spila með Liverpool á komandi leiktíð en eftir það standa allar dyr opnar, meira að segja innan Englands.
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Tengdar fréttir Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30 Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31 Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Salah opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands Mohamed Salah, framherji Liverpool, segist opinn fyrir því að færa sig um set innan Englands ef hann fær ekki þeim mun betra samningstilboð frá Liverpool. 1. júní 2022 12:30
Salah mun ekki yfirgefa Liverpool í sumar Mohamed Salah, stórstjarna Liverpool, hefur staðfest að hann muni ekki yfirgefa félagið í sumar. Samningur hans rennur út sumarið 2023. Sömu sögu er að segja af Sadio Mané. 26. maí 2022 13:31
Salah myndi fórna verðlaunum tímabilsins til að fá að endurtaka úrslitaleikinn Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, segir að hann myndi fórna öllum þeim verðlaunum sem hann vann á nýliðnu tímabili til að fá að endurtaka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. 2. júní 2022 22:45