Vilja hjálpa Ómari að verða aftur markakóngur Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2022 08:01 Ómar Ingi Magnússon glaðbeittur í fagnaðarlátunum eftir að Magdeburg varð þýskur meistari í annað sinn í sögunni, og í fyrsta sinn frá árinu 2001. Getty/Ronny Hartmann Eftir að hafa orðið markakóngur í Þýskalandi í fyrra og markakóngur EM í janúar getur Ómar Ingi Magnússon bætt við öðrum markakóngstitli í Þýskalandi á næstu sjö dögum. „Hann er búinn að vera sturlaður allt tímabilið og er gjörsamlega búinn að stimpla sig inn sem einn af betri leikmönnum heims. Hann er frábær,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson um Ómar, liðsfélaga sinn hjá Magdeburg. Þó að Gísli hafi skorað 78 mörk í þýsku 1. deildinni í vetur þá hefur Ómar gert enn betur og er markahæstur í allri deildinni með 218 mörk en þar af eru 105 úr vítum. Í baráttu við „tvo“ Íslendinga Ómar er sem stendur markahæstur en aðeins einu marki á undan Hans Lindberg úr Füchse Berlín sem á þrjá leiki eftir á meðan að Ómar á tvo leiki eftir. Lindberg er Dani en á reyndar íslenska foreldra og þriðji maðurinn í baráttunni um markakóngstitilinn er svo Bjarki Már Elísson sem kominn er með 210 mörk á kveðjutímabili sínu hjá Lemgo. Nú þegar Magdeburg hefur þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn ætla þá Gísli og aðrir liðsfélagar að hjálpa Ómari að tryggja sér markakóngstitilinn? „Jú, við viljum auðvitað hjálpa honum. Við gerum okkar til að hann taki markakóngstitilinn. Hann mun vonandi bæta honum við líka,“ segir Gísli. Magdeburg mætir Leipzig á útivelli á fimmtudaginn og tekur svo á móti Rhein-Neckar Löwen næsta sunnudag í lokaumferðinni í Þýskalandi. Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Hann er búinn að vera sturlaður allt tímabilið og er gjörsamlega búinn að stimpla sig inn sem einn af betri leikmönnum heims. Hann er frábær,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson um Ómar, liðsfélaga sinn hjá Magdeburg. Þó að Gísli hafi skorað 78 mörk í þýsku 1. deildinni í vetur þá hefur Ómar gert enn betur og er markahæstur í allri deildinni með 218 mörk en þar af eru 105 úr vítum. Í baráttu við „tvo“ Íslendinga Ómar er sem stendur markahæstur en aðeins einu marki á undan Hans Lindberg úr Füchse Berlín sem á þrjá leiki eftir á meðan að Ómar á tvo leiki eftir. Lindberg er Dani en á reyndar íslenska foreldra og þriðji maðurinn í baráttunni um markakóngstitilinn er svo Bjarki Már Elísson sem kominn er með 210 mörk á kveðjutímabili sínu hjá Lemgo. Nú þegar Magdeburg hefur þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn ætla þá Gísli og aðrir liðsfélagar að hjálpa Ómari að tryggja sér markakóngstitilinn? „Jú, við viljum auðvitað hjálpa honum. Við gerum okkar til að hann taki markakóngstitilinn. Hann mun vonandi bæta honum við líka,“ segir Gísli. Magdeburg mætir Leipzig á útivelli á fimmtudaginn og tekur svo á móti Rhein-Neckar Löwen næsta sunnudag í lokaumferðinni í Þýskalandi.
Handbolti Þýski handboltinn Tengdar fréttir „Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00 „Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Skítsama þó að einhver afskrifi mig“ „Það var trallað og sungið og dansað með stuðningsmönnunum. Þetta var geðveikt kvöld og alveg ógleymanleg stund að verða þýskur meistari. Ólýsanlegt augnablik,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Þýskalandsmeistari í handbolta. 4. júní 2022 08:00
„Pabbi er búinn að hjálpa mér hrikalega mikið í gegnum þetta allt“ Gísli Þorgeir Kristjánsson varð á fimmtudagskvöld Þýskalandsmeistari í handbolta fyrir framan pabba sinn, Kristján Arason, sem einnig hefur það á ferilskránni að hafa orðið Þýskalandsmeistari. 4. júní 2022 10:01