Gamli Herjólfur kominn með framhaldslíf í Færeyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2022 11:27 Gamli Herjólfur, skipið fyrir aftan bátinn, fær nýtt líf í Færeyjum. Vísir/Vilhelm Gamli Herjólfur, eða Herjólfur III er kominn til Færeyjar, þar sem ferjan verður aðallega nýtt sem vöruflutningaskip. Þetta kemur fram á vef Kringvarpsins þar sem fram kemur að íslensk yfirvöld hafi nú undirritað leigusamning við Strandfaraskip Landsins, ríkisstofnun Færeyja sem sér um almenningssamgöngur í Færeyjum. Gamli Herjólfur kom til Færeyja á mánudaginn. Skipið mun sigla á svokallaði Suðureyjarleið, frá Þórshöfn til Suðureyjar, að því er fram kemur á vef Kringvarpsis. Skipið mun fyrst og fremst sinna vöruflutningum á en einnig vera afleysingaferja með farþega þegar þörf krefur. Fjallað var um það í fréttum Stöðvar 2 í desember á síðasta ári að viðræður um leigu á gamla Herjólfi til Færeyja stæðu yfir. Grundvöllur leigunnar er þó sá að ferjan verður áfram varaferja fyrir nýja Herjólf og til taks ef þörf krefur á að nýta hana hér á landi. Eftir að nýji Herjólfur var tekinn í gagnið hefur hlutverk þess gamla verið í talsverði óvissu, ekki síst eftir að Vegagerðin komst að þeirri niðurstöðu að Herjólfur III væri ekki fýsilegur kostur til að koma í stað Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Nú hefur gamli Herjólfur fengið framhaldsslíf í Færeyjum. Samgöngur Færeyjar Herjólfur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58 Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Kringvarpsins þar sem fram kemur að íslensk yfirvöld hafi nú undirritað leigusamning við Strandfaraskip Landsins, ríkisstofnun Færeyja sem sér um almenningssamgöngur í Færeyjum. Gamli Herjólfur kom til Færeyja á mánudaginn. Skipið mun sigla á svokallaði Suðureyjarleið, frá Þórshöfn til Suðureyjar, að því er fram kemur á vef Kringvarpsis. Skipið mun fyrst og fremst sinna vöruflutningum á en einnig vera afleysingaferja með farþega þegar þörf krefur. Fjallað var um það í fréttum Stöðvar 2 í desember á síðasta ári að viðræður um leigu á gamla Herjólfi til Færeyja stæðu yfir. Grundvöllur leigunnar er þó sá að ferjan verður áfram varaferja fyrir nýja Herjólf og til taks ef þörf krefur á að nýta hana hér á landi. Eftir að nýji Herjólfur var tekinn í gagnið hefur hlutverk þess gamla verið í talsverði óvissu, ekki síst eftir að Vegagerðin komst að þeirri niðurstöðu að Herjólfur III væri ekki fýsilegur kostur til að koma í stað Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Nú hefur gamli Herjólfur fengið framhaldsslíf í Færeyjum.
Samgöngur Færeyjar Herjólfur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58 Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58
Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40