Dregið úr þjónustu yfir sumartímann Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. maí 2022 18:13 Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu segir að á hverju sumri þurfi að draga úr þjónustu vegna sumarfría. Vísir/Sigurjón Draga þarf úr þjónustu á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins í sumar vegna mönnunarvanda. Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir öllum sem veikjast áfram sinnt þrátt fyrir að þjónustan sé breytt. Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp á nokkrum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann að ekki er lengur hægt að panta tíma hjá lækni nema samdægurs. Þetta hefur mælst misvel fyrir hjá þeim hafa þurft að leita til heilsugæslunnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir mönnun skýra þetta. „Það hefur alltaf verið þannig að mönnunin kannski fer niður í svona um það bil helming á sumrin. Það er bara það sem er. Fólk skiptir sín á milli. Það eru bara gerðar ráðstafanir til að manna svona helstu þá mikilvægustu pósta og svo er svona ýmislegt annað sem má bíða og þá látum við það bíða.“ Hún segir marga hafa unnið mikið á meðan kórónuveirufaraldurinn gekk yfir og eiga uppsafnað frí. „Það er alveg uppsöfnuð fríþörf og fólk á náttúrulega sinn frírétt og fólk er mjög lúið eftir þennan vetur það vetur. Það verður bara að viðurkennast.“ Hún segir alveg skýrt öllum sem þurfa aðstoð sé sinnt. „Það er áfram opið á öllum stöðvum alla daga og það er alls staðar bæði dagvakt þar sem hægt er að koma án tímabókunar og ef erindið þolir ekki bið. Svo höfum við líka lagt áherslu á við stöðvar að þær séu meira bara með samdægurstíma yfir hásumarið. Þannig að þá er á hverjum einasta degi hægt að fá töluvert tímaframboð á hverri einustu stöð á hverjum einasta degi. Þannig það verða engin vandræði.“ Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Sólveig Anna hjólar í „woke“ sjálfstæðismenn í borginni Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Sjá meira
Það fyrirkomulag hefur verið tekið upp á nokkrum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu yfir sumartímann að ekki er lengur hægt að panta tíma hjá lækni nema samdægurs. Þetta hefur mælst misvel fyrir hjá þeim hafa þurft að leita til heilsugæslunnar. Sigríður Dóra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilsugæslunni segir mönnun skýra þetta. „Það hefur alltaf verið þannig að mönnunin kannski fer niður í svona um það bil helming á sumrin. Það er bara það sem er. Fólk skiptir sín á milli. Það eru bara gerðar ráðstafanir til að manna svona helstu þá mikilvægustu pósta og svo er svona ýmislegt annað sem má bíða og þá látum við það bíða.“ Hún segir marga hafa unnið mikið á meðan kórónuveirufaraldurinn gekk yfir og eiga uppsafnað frí. „Það er alveg uppsöfnuð fríþörf og fólk á náttúrulega sinn frírétt og fólk er mjög lúið eftir þennan vetur það vetur. Það verður bara að viðurkennast.“ Hún segir alveg skýrt öllum sem þurfa aðstoð sé sinnt. „Það er áfram opið á öllum stöðvum alla daga og það er alls staðar bæði dagvakt þar sem hægt er að koma án tímabókunar og ef erindið þolir ekki bið. Svo höfum við líka lagt áherslu á við stöðvar að þær séu meira bara með samdægurstíma yfir hásumarið. Þannig að þá er á hverjum einasta degi hægt að fá töluvert tímaframboð á hverri einustu stöð á hverjum einasta degi. Þannig það verða engin vandræði.“
Heilsugæsla Heilbrigðismál Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Sólveig Anna hjólar í „woke“ sjálfstæðismenn í borginni Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Sjá meira