Nítján íslensk mörk nægðu ekki og Magdeburg tók silfur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2022 19:29 Ómar Ingi Magnússon skoraði 12 mörk í kvöld. vísir/Getty Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar þeirra í Magdeburg þurftu að sætta sig við silfurverðlaun í Evrópudeildinni í handbolta eftir eins marks tap gegn Benfica í framlengdum úrslitaleik í dag, 40-39. Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda. Benfica náði mest tveggja marka forskoti í fyrri hálfleik, en staðan var 15-14, Benfica í vil, þegar gengið var til búningsherbergja. Magdeburg byrjaði svo síðari hálfleikinn betur og náði þriggja marka forystu. Benfica var þó ekki lengi að vinna það forskot upp og jafnaði metin í stöðunni 23-23. Liðin skiptust á að skora það sem eftir lifði leiks og niðurstaðan eftir mínúturnar 60 varð 32-32 og því þurfti að grípa til framlengingar. Í framlengingunni hélt spennan áfram, en íslendingalið Magdeburg virtist hafa yfirhöndina. Það voru þó liðsmenn Benfica sem toppuðu á réttum tíma og skoruðu þrjú mörk í röð á lokamínútunum. Ómar Ingi minnkaði muninn fyrir Magdeburg í eitt mark á seinustu andartökum leiksins, en nær komst liðið ekki og Benfica fagnaði sigri, 40-39. Benfica varð því fyrsta portúgalska liðið til að vinna Evrópudeildina í handbolta og þetta var í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem þýskt lið vinnur ekki Evrópudeildina. BENFICA! First ever Portuguese club to win the European League/EHF Cup and first non-German club to win the tournament since Szeged won in 2014. Portuguese handball🔥🔥🔥🔥#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 29, 2022 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson lögðu sitt svo sannarlega af mörku í kvöld, en saman skoruðu þeir 19 mörk. Ómar Ingi skoraði 12 og Gísli Þorgeir sjö. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Eins og lokatölurnar gefa til kynna var leikurinn jafn og spennandi frá upphafi til enda. Benfica náði mest tveggja marka forskoti í fyrri hálfleik, en staðan var 15-14, Benfica í vil, þegar gengið var til búningsherbergja. Magdeburg byrjaði svo síðari hálfleikinn betur og náði þriggja marka forystu. Benfica var þó ekki lengi að vinna það forskot upp og jafnaði metin í stöðunni 23-23. Liðin skiptust á að skora það sem eftir lifði leiks og niðurstaðan eftir mínúturnar 60 varð 32-32 og því þurfti að grípa til framlengingar. Í framlengingunni hélt spennan áfram, en íslendingalið Magdeburg virtist hafa yfirhöndina. Það voru þó liðsmenn Benfica sem toppuðu á réttum tíma og skoruðu þrjú mörk í röð á lokamínútunum. Ómar Ingi minnkaði muninn fyrir Magdeburg í eitt mark á seinustu andartökum leiksins, en nær komst liðið ekki og Benfica fagnaði sigri, 40-39. Benfica varð því fyrsta portúgalska liðið til að vinna Evrópudeildina í handbolta og þetta var í fyrsta skipti síðan árið 2014 sem þýskt lið vinnur ekki Evrópudeildina. BENFICA! First ever Portuguese club to win the European League/EHF Cup and first non-German club to win the tournament since Szeged won in 2014. Portuguese handball🔥🔥🔥🔥#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 29, 2022 Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson lögðu sitt svo sannarlega af mörku í kvöld, en saman skoruðu þeir 19 mörk. Ómar Ingi skoraði 12 og Gísli Þorgeir sjö.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni