Ásdís gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Árni Sæberg skrifar 20. maí 2022 10:55 Ásdís Kristjánsdóttir ætlar sér að verða bæjarstjóri Kópavogs. Vísir Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi segir viðræður Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna ganga vel og að afstaða Sjálfstæðismanna sé skýr; stærsti flokkurinn eigi að fá bæjarstjórastólinn. Formlegar viðræður hófust milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gær. Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, segir viðræður ganga vel og að von sé á að meirihluti verði myndaður strax í næstu viku. „Við munum næstu daga fara yfir áherslur beggja flokka og vonumst til að klára málefnasamninginn á næstu dögum,“ segir Ásdís í samtali við Vísi. Langstærsti flokkurinn gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Ásdís fer ekki leynt með það að hún ætli sér að verða næsti bæjarstjóri Kópavogs. „Við höfum auðvitað sagt það opinberlega að við, sem langstærsti flokkurinn, gerum tilkall til bæjarstjórastólsins. Sú afstaða hefur ekki breyst,“ segir Ásdís. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarmanna í Kópavogi, sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að það hefði áhrif á viðræður að Ásdís hafi verið mjög skýr um að hún vilji bæjarstjórastólinn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarstjórnarfulltrúa kjörna og Framsókn tvo. Ellefu menn skipa bæjarstjórn Kópavogs og myndu flokkarnir tveir því mynda minnsta mögulega meiri hluta. Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira
Formlegar viðræður hófust milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gær. Ásdís Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, segir viðræður ganga vel og að von sé á að meirihluti verði myndaður strax í næstu viku. „Við munum næstu daga fara yfir áherslur beggja flokka og vonumst til að klára málefnasamninginn á næstu dögum,“ segir Ásdís í samtali við Vísi. Langstærsti flokkurinn gerir tilkall til bæjarstjórastólsins Ásdís fer ekki leynt með það að hún ætli sér að verða næsti bæjarstjóri Kópavogs. „Við höfum auðvitað sagt það opinberlega að við, sem langstærsti flokkurinn, gerum tilkall til bæjarstjórastólsins. Sú afstaða hefur ekki breyst,“ segir Ásdís. Orri Hlöðversson, oddviti Framsóknarmanna í Kópavogi, sagði í samtali við fréttastofu á dögunum að það hefði áhrif á viðræður að Ásdís hafi verið mjög skýr um að hún vilji bæjarstjórastólinn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra bæjarstjórnarfulltrúa kjörna og Framsókn tvo. Ellefu menn skipa bæjarstjórn Kópavogs og myndu flokkarnir tveir því mynda minnsta mögulega meiri hluta.
Kópavogur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjá meira