Viðræður Kex-framboðs og Sjálfstæðisflokksins ganga vel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. maí 2022 14:48 Frá Höfn í Hornafirði, þéttbýliskjarna sveitarfélagsins. Vísir/Vilhelm Viðræður Kex-framboðs og Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Hornafirði ganga vel að sögn oddvita Kex-framboðs. Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum missti Framsóknarflokkurinn hreinan meirihluta sinn í sveitarstjórn í sveitarfélaginu Hornafirði. Flokurinn hafði hafði haft fjóra fulltrúa en hlaut tvö í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa og verður stærsti flokkurinn í sveitarfélaginu með þrjá fulltrúa. Kex-framboðið, nýtt framboð, náði einnig góðri kosningu og hlaut tvo fulltrúa. Þessi tvo framboð ákváðu í vikunni að hefja viðræður um myndun meirihluta. Eyrún Fríða Árnadóttir er oddviti Kex-framboðs í Sveitarfélaginu Hornafirði.Mynd/Kex-framboð Í samtali við Vísi segir Eyrún Fríða Árnadóttir, oddviti Kex-framboðs, að fyrsti fundur flokkanna tveggja hafi verið haldinn í gær og gengið ágætlega. Stefnt er að því að halda viðræðum áfram í dag. Raun segir Eyrún Fríða að ágætur samhljómur sé á millri allra flokkanna þriggja sem munu eiga sæti í sveitarstjórn sveitarfélagsins. Segist hún vera bjartsýn á að meirihlutaviðræðurnar við Sjálfstæðisflokk skili árangri. Nafn framboðsins hefur vakið nokkra athygli en það er nefnt eftir skarðinu Kexi sem er hluti af þekktri gönguleið í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum missti Framsóknarflokkurinn hreinan meirihluta sinn í sveitarstjórn í sveitarfélaginu Hornafirði. Flokurinn hafði hafði haft fjóra fulltrúa en hlaut tvö í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa og verður stærsti flokkurinn í sveitarfélaginu með þrjá fulltrúa. Kex-framboðið, nýtt framboð, náði einnig góðri kosningu og hlaut tvo fulltrúa. Þessi tvo framboð ákváðu í vikunni að hefja viðræður um myndun meirihluta. Eyrún Fríða Árnadóttir er oddviti Kex-framboðs í Sveitarfélaginu Hornafirði.Mynd/Kex-framboð Í samtali við Vísi segir Eyrún Fríða Árnadóttir, oddviti Kex-framboðs, að fyrsti fundur flokkanna tveggja hafi verið haldinn í gær og gengið ágætlega. Stefnt er að því að halda viðræðum áfram í dag. Raun segir Eyrún Fríða að ágætur samhljómur sé á millri allra flokkanna þriggja sem munu eiga sæti í sveitarstjórn sveitarfélagsins. Segist hún vera bjartsýn á að meirihlutaviðræðurnar við Sjálfstæðisflokk skili árangri. Nafn framboðsins hefur vakið nokkra athygli en það er nefnt eftir skarðinu Kexi sem er hluti af þekktri gönguleið í sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30