Viðræður Kex-framboðs og Sjálfstæðisflokksins ganga vel Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. maí 2022 14:48 Frá Höfn í Hornafirði, þéttbýliskjarna sveitarfélagsins. Vísir/Vilhelm Viðræður Kex-framboðs og Sjálfstæðisflokksins í sveitarfélaginu Hornafirði ganga vel að sögn oddvita Kex-framboðs. Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum missti Framsóknarflokkurinn hreinan meirihluta sinn í sveitarstjórn í sveitarfélaginu Hornafirði. Flokurinn hafði hafði haft fjóra fulltrúa en hlaut tvö í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa og verður stærsti flokkurinn í sveitarfélaginu með þrjá fulltrúa. Kex-framboðið, nýtt framboð, náði einnig góðri kosningu og hlaut tvo fulltrúa. Þessi tvo framboð ákváðu í vikunni að hefja viðræður um myndun meirihluta. Eyrún Fríða Árnadóttir er oddviti Kex-framboðs í Sveitarfélaginu Hornafirði.Mynd/Kex-framboð Í samtali við Vísi segir Eyrún Fríða Árnadóttir, oddviti Kex-framboðs, að fyrsti fundur flokkanna tveggja hafi verið haldinn í gær og gengið ágætlega. Stefnt er að því að halda viðræðum áfram í dag. Raun segir Eyrún Fríða að ágætur samhljómur sé á millri allra flokkanna þriggja sem munu eiga sæti í sveitarstjórn sveitarfélagsins. Segist hún vera bjartsýn á að meirihlutaviðræðurnar við Sjálfstæðisflokk skili árangri. Nafn framboðsins hefur vakið nokkra athygli en það er nefnt eftir skarðinu Kexi sem er hluti af þekktri gönguleið í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum missti Framsóknarflokkurinn hreinan meirihluta sinn í sveitarstjórn í sveitarfélaginu Hornafirði. Flokurinn hafði hafði haft fjóra fulltrúa en hlaut tvö í kosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum fulltrúa og verður stærsti flokkurinn í sveitarfélaginu með þrjá fulltrúa. Kex-framboðið, nýtt framboð, náði einnig góðri kosningu og hlaut tvo fulltrúa. Þessi tvo framboð ákváðu í vikunni að hefja viðræður um myndun meirihluta. Eyrún Fríða Árnadóttir er oddviti Kex-framboðs í Sveitarfélaginu Hornafirði.Mynd/Kex-framboð Í samtali við Vísi segir Eyrún Fríða Árnadóttir, oddviti Kex-framboðs, að fyrsti fundur flokkanna tveggja hafi verið haldinn í gær og gengið ágætlega. Stefnt er að því að halda viðræðum áfram í dag. Raun segir Eyrún Fríða að ágætur samhljómur sé á millri allra flokkanna þriggja sem munu eiga sæti í sveitarstjórn sveitarfélagsins. Segist hún vera bjartsýn á að meirihlutaviðræðurnar við Sjálfstæðisflokk skili árangri. Nafn framboðsins hefur vakið nokkra athygli en það er nefnt eftir skarðinu Kexi sem er hluti af þekktri gönguleið í sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið Hornafjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Lokatölur frá Sveitarfélaginu Hornafirði: Meirihluti Framsóknar fallinn Framsókn missir tvo fulltrúa og Sjálfstæðisflokkur bætir við sig einum í Sveitarfélaginu Hornafirði. 15. maí 2022 02:30