Á skilorði en heldur áfram að bera sig Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2022 12:56 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem maðurinn sýnir börnum á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar. Vísir/Egill Karlmaður hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardal og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Móðir stúlku sem lenti í manninum í gær ætlar að kæra hann til lögreglu. Maðurinn er heimilislaus og hefur stundað það síðustu ár að sýna á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar í Laugardalnum. Í samtali við fréttastofu segir móðir stúlku sem karlmaðurinn beraði sig fyrir framan í gær að maðurinn dvelji í hverfinu og komi reglulega að æfingasvæðinu. Stúlkan lét móður sína vita beint eftir atvikið og hringdi hún á lögreglu en þegar lögregla kom á staðinn var maðurinn á bak og burt. Í færslu úr dagbók lögreglu um málið segir að tilkynnt hafi verið um „afbrigðilega hegðun“ í hverfi 105 og að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Maðurinn var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í mars á þessu ári fyrir að hrækja á lögreglumann og fyrir að bera sig og kasta af sér þvagi í viðurvist barna við æfingasvæði í Laugardalnum. Þá var honum gert að greiða börnunum fjórum sem hann kastaði af sér þvagi fyrir framan, hverju um sig, 200 þúsund krónur. Í samtali við DV segir Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöðinni við Hverfisgötu, að ekki sé hægt að gera neitt í málinu þar sem þeir hafi engin sönnunargögn gegn honum. „Þetta er hegðun sem gengur ekki en við verðum alltaf að hafa sönnunargögn,“ er haft eftir Guðmundi. Reykjavík Íþróttir barna Þróttur Reykjavík Ármann Lögreglumál Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira
Maðurinn er heimilislaus og hefur stundað það síðustu ár að sýna á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar í Laugardalnum. Í samtali við fréttastofu segir móðir stúlku sem karlmaðurinn beraði sig fyrir framan í gær að maðurinn dvelji í hverfinu og komi reglulega að æfingasvæðinu. Stúlkan lét móður sína vita beint eftir atvikið og hringdi hún á lögreglu en þegar lögregla kom á staðinn var maðurinn á bak og burt. Í færslu úr dagbók lögreglu um málið segir að tilkynnt hafi verið um „afbrigðilega hegðun“ í hverfi 105 og að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Maðurinn var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í mars á þessu ári fyrir að hrækja á lögreglumann og fyrir að bera sig og kasta af sér þvagi í viðurvist barna við æfingasvæði í Laugardalnum. Þá var honum gert að greiða börnunum fjórum sem hann kastaði af sér þvagi fyrir framan, hverju um sig, 200 þúsund krónur. Í samtali við DV segir Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöðinni við Hverfisgötu, að ekki sé hægt að gera neitt í málinu þar sem þeir hafi engin sönnunargögn gegn honum. „Þetta er hegðun sem gengur ekki en við verðum alltaf að hafa sönnunargögn,“ er haft eftir Guðmundi.
Reykjavík Íþróttir barna Þróttur Reykjavík Ármann Lögreglumál Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Sjá meira