Mikil endurnýjun á Akureyri og margar leiðir að meirihluta í boði Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2022 09:55 Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir. Vísir/Tryggvi Páll Á Akureyri hefur frá 2020 verið svokölluð samstjórn í bæjarstjórn. Það er að bæjarfulltrúar allra flokka sem náðu inn manni í kosningunum 2018 hafa haldið sameiginlega um stjórn þessa höfuðbóls manna á Norðurlandi. Nú eru nokkrir mögulegir meirihlutar í boði en Bæjarlistinn, sem náði þremur mönnum inn, er í lykilstöðu í myndun nýs meirihluta, standi það til yfir höfuð en gera má ráð fyrir að það skýrist í dag eða á næstu dögum. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir, eins og bent er á í frétt Vikublaðsins. Bæjarlistinn (L) bætti við sig manni, náði þremur bæjarfulltrúum inn og er stærsti flokkurinn á Akureyri. Sjá einnig: Lokatölur frá Akureyri - Bæjarlistinn í lykilstöðu Sjálfstæðisflokkurinn (D) náði tveimur inn og missti þar með einn bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn (B) er einnig með tvo bæjarfulltrúa, eins og eftir síðustu kosningar. Miðflokkurinn (M) hélt sínum eina manni í bæjarstjórn og það gerðu Vinstri grænir (V) einnig. Samfylkingin (S) er sömuleiðis með einn en var með tvo á síðasta kjörtímabili. Flokkur fólksins (F) kemur nýr inn á Akureyri með einn mann. Kattarframboðið og Píratar náðu ekki inn manni. Þar sem sjö flokkar náðu inn manni á Akureyri og enginn þeirra með fleiri en þrjá menn er ljóst að meirihlutasamstarf getur tekið allnokkrar myndir. Bæjarlistinn er í ráðandi stöðu og mun líklegast leiða meirihlutamyndunarviðræður. Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39 Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18 Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Nú eru nokkrir mögulegir meirihlutar í boði en Bæjarlistinn, sem náði þremur mönnum inn, er í lykilstöðu í myndun nýs meirihluta, standi það til yfir höfuð en gera má ráð fyrir að það skýrist í dag eða á næstu dögum. Ellefu bæjarfulltrúar eiga sæti í bæjarstjórn Akureyrar og er endurnýjun mjög mikil, þar sem átta af ellefu bæjarfulltrúum eru nýir, eins og bent er á í frétt Vikublaðsins. Bæjarlistinn (L) bætti við sig manni, náði þremur bæjarfulltrúum inn og er stærsti flokkurinn á Akureyri. Sjá einnig: Lokatölur frá Akureyri - Bæjarlistinn í lykilstöðu Sjálfstæðisflokkurinn (D) náði tveimur inn og missti þar með einn bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkurinn (B) er einnig með tvo bæjarfulltrúa, eins og eftir síðustu kosningar. Miðflokkurinn (M) hélt sínum eina manni í bæjarstjórn og það gerðu Vinstri grænir (V) einnig. Samfylkingin (S) er sömuleiðis með einn en var með tvo á síðasta kjörtímabili. Flokkur fólksins (F) kemur nýr inn á Akureyri með einn mann. Kattarframboðið og Píratar náðu ekki inn manni. Þar sem sjö flokkar náðu inn manni á Akureyri og enginn þeirra með fleiri en þrjá menn er ljóst að meirihlutasamstarf getur tekið allnokkrar myndir. Bæjarlistinn er í ráðandi stöðu og mun líklegast leiða meirihlutamyndunarviðræður.
Akureyri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39 Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18 Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01 Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Sjá meira
Björg áfram bæjarstjóri í Grundarfirði eftir sigur D-lista D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra vann sigur og hélt meirihluta sínum í sveitarstjórn í Grundarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fóru í gær. 15. maí 2022 09:39
Jakob Björgvin áfram bæjarstjóri eftir sigur H-lista H-listi Framfarasinna vann sigur í kosningum til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar í gær. 15. maí 2022 09:18
Bein útsending: Dramatísk kosninganótt gerð upp á Sprengisandi Það er óhætt að segja að kosninganóttin hafi verið dramatísk þar sem tölurnar létu bíða eftir sér víða og staðfest úrslit þar með um leið. 15. maí 2022 09:01