Stökk fram af brú og lést þegar hann var að fagna sigri Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 08:01 Kelly Meafua lést aðfaranótt laugardags. Getty/Phil Walter Ruðningsleikmaðurinn Kelly Meafua lést um helgina eftir að hafa hoppað fram af brú og út í ána Tarn. Liðsfélagi hans stökk á eftir honum og reyndi að bjarga honum. Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra. Andlát Rugby Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Sjá meira
Meafua, sem var 32 ára gamall, var leikmaður Montauban í frönsku 2. deildinni. Hann hafði verið ásamt liðsfélaga sínum, Christopher Vaotoa, að fagna 48-40 sigri gegn Narbonne þegar hann stökk fram af brúnni. Vaotoa reyndi að koma félaga sínum til bjargar en tókst það ekki. Vaotoa var fluttur á sjúkrahús vegna ofkælingar en útskrifaður þaðan við góða heilsu á laugardaginn. Í yfirlýsingu frá Montauban segir að allir hjá félaginu séu í áfalli yfir fréttunum af Meafua. „Allir hjá félaginu eru í áfalli og hugsa til eiginkonu hans, barnanna, liðsfélaganna og raunar allra sem elska félagið. Kelly var leikmaður sem að allir kunnu vel við. Hann smitaði frá sér með lífsgleði sinni. Í dag höfum við misst leikmann, vin og bróður,“ sagði í yfirlýsingunni. L'USM Sapiac annonce dans la douleur le décès de Kelly MEAFUA.Nous sommes tous choqué par ce drame qui est survenu dans la nuit de vendredi à samedi.Toutes nos pensées vont vers sa famille, ses coéquipiers et l'ensemble des amoureux du club.https://t.co/hpz8htw2fW pic.twitter.com/XcvSLa3KDs— USM Sapiac (@UsmSapiacRugby) May 7, 2022 Meafua fæddist á Samóaeyjum en flutti til Nýja Sjálands þegar hann var táningur. Hann byrjaði ekki að spila ruðning fyrr en hann var tvítugur en lék svo í Ástralíu og reyndi fyrir sér í Englandi áður en hann flutti til Frakklands, þar sem hann lék fyrst með Narbonne árið 2015. Hann lék einnig með Beziers en flutti til Montauban í fyrra.
Andlát Rugby Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Sjá meira