Faðir dæmdur fyrir ofbeldi gegn fjórtán ára dóttur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2022 15:52 Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Austurlands í málinu. Vísir/JóhannK Faðir á Austurlandi hefur verið dæmdur í 45 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn dóttur sinni í október 2020. Hún var fjórtán ára þegar brotið átti sér stað. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Austurlands hvað þetta varðar í gær. Í dómnum kemur fram að faðirinn hafi misst stjórn á sér þegar hann reiddist dóttur sinni. Var hann ákærður fyrir að hafa tekið í axlir hennar, ýtt henni inn í svefnherbergi hennar og rifið þar í hana. Næst hafi hann ýtt henni svo hún féll í gólfið og haldið henni þar niðri, sparkað einu sinni í fætur hennar og læri með þeim afleiðingum að stúlkan hlaut eymsli fyrir ofan hægra eyra. Stúlkan lýsti því að hún hefði orðið hrædd, fór að hágráta og taldi saksóknari hegðunina ruddalega og særandi gagnvart stúlkunni. Landsréttur leit til þess að faðirinn hefði að stærstu leyti viðurkennt það brot sem honum var gefið að sök. Þá væri framburður stúlkunnar trúverðugur og fengi stoð í vætti vitna og læknisvottorði. Landsréttur horfði við ákvörðun refsingu til þeirrar staðreyndar að faðirinn hefði ekki áður sætt refsingu sem hefði áhrif í málinu. Þá hefði atlagan beinst gegn dóttur sem var fjórtán ára á þeim tíma. Þótti 45 daga skilorðsbundið fangelsi og 350 þúsund krónur í miskabætur hæfileg refsing. Dómsmál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Austurlands hvað þetta varðar í gær. Í dómnum kemur fram að faðirinn hafi misst stjórn á sér þegar hann reiddist dóttur sinni. Var hann ákærður fyrir að hafa tekið í axlir hennar, ýtt henni inn í svefnherbergi hennar og rifið þar í hana. Næst hafi hann ýtt henni svo hún féll í gólfið og haldið henni þar niðri, sparkað einu sinni í fætur hennar og læri með þeim afleiðingum að stúlkan hlaut eymsli fyrir ofan hægra eyra. Stúlkan lýsti því að hún hefði orðið hrædd, fór að hágráta og taldi saksóknari hegðunina ruddalega og særandi gagnvart stúlkunni. Landsréttur leit til þess að faðirinn hefði að stærstu leyti viðurkennt það brot sem honum var gefið að sök. Þá væri framburður stúlkunnar trúverðugur og fengi stoð í vætti vitna og læknisvottorði. Landsréttur horfði við ákvörðun refsingu til þeirrar staðreyndar að faðirinn hefði ekki áður sætt refsingu sem hefði áhrif í málinu. Þá hefði atlagan beinst gegn dóttur sem var fjórtán ára á þeim tíma. Þótti 45 daga skilorðsbundið fangelsi og 350 þúsund krónur í miskabætur hæfileg refsing.
Dómsmál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira