Ólafur Ólafsson er látinn Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2022 07:51 Ólafur Ólafsson á fundi Beinverndar árið 2017. Ólafur var einn af aðalhvatamönnum stofnunar Beinverndar, landssamtaka áhugafólks um beinþynning. Beinvernd Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, er látinn, 93 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Ólafur lést í gær. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi þann 11. nóvember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948 og kandidatsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1957. Hann stundaði svo framhaldsnám í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi og var sérfræðingur í lyflækningum, hjartasjúkdómum, farsóttum og embættislækningum. Eftir að hafa starfað hjá Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð fluttist hann heim árið 1967 og varð þá fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Hann tók svo við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1998. Ólafur var einnig virkur í félagsstörfum og gegndi meðal annars stöðu formanns Félags eldri borgara á árunum 2003 til 2005. Hann var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1998 og varð heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands sama ár. Ólafur giftist Ingu-Lill Marianne árið 1961 og eignuðust þau fimm börn. Inga-Lill lést árið 2013. Eru barnabörnin þeirra orðin sautján og barnabarnabörnin níu. Andlát Heilbrigðismál Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Ólafur lést í gær. Ólafur fæddist í Brautarholti á Kjalarnesi þann 11. nóvember 1928. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1948 og kandidatsprófi frá læknadeild Háskóla Íslands árið 1957. Hann stundaði svo framhaldsnám í Svíþjóð, Danmörku og Bretlandi og var sérfræðingur í lyflækningum, hjartasjúkdómum, farsóttum og embættislækningum. Eftir að hafa starfað hjá Karolinska í Stokkhólmi í Svíþjóð fluttist hann heim árið 1967 og varð þá fyrsti forstöðumaður Rannsóknarstöðvar Hjartaverndar. Hann tók svo við embætti landlæknis árið 1972 og gegndi stöðunni til ársins 1998. Ólafur var einnig virkur í félagsstörfum og gegndi meðal annars stöðu formanns Félags eldri borgara á árunum 2003 til 2005. Hann var sæmdur stórriddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu árið 1998 og varð heiðursfélagi í Læknafélagi Íslands sama ár. Ólafur giftist Ingu-Lill Marianne árið 1961 og eignuðust þau fimm börn. Inga-Lill lést árið 2013. Eru barnabörnin þeirra orðin sautján og barnabarnabörnin níu.
Andlát Heilbrigðismál Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Fleiri fréttir Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Sjá meira