Samkynhneigðir í Kanada fá að gefa blóð Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2022 23:41 Frá og með 30. september næstkomandi mega karlmenn í Kanada gefa blóð. Marc Bruxelle/Getty Heilbrigðisyfirvöld í Kanada hafa ákveðið að aflétta banni sem hindrar samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð. Áður mátti karlmaður sem hafði stundað kynlíf með öðrum karlmanni síðustu þrjá mánuði ekki gefa blóð. BBC greinir frá þessu en frá og með 30. september munu karlmenn ekki vera spurðir um kynhneigð sína þegar þeir gefa blóð. Þeir munu frekar vera spurðir hvort þeir hafi tekið þátt í „áhættusömum kynlífsathöfnum“. Bannið var fyrst sett á í Kanada árið 1992 til að hindra HIV-veirunni frá því að dreifast meðal þeirra sem þiggja blóð. Allt til ársins 2013 mátti enginn samkynhneigður karlmaður gefa blóð, óháð því hvort hann hafi stundað kynlíf eða ekki. Aðrar þjóðir hafa einnig nýlega aflétt banninu, svo sem Bretland, Danmörk, Frakkland, Brasilía og Ungverjaland. Bandaríkin breyttu sinni reglugerð í kjölfar Covid-19 faraldursins en áður mátti karlmaður ekki gefa blóð innan við ári eftir seinustu kynmök með öðrum karlmanni. Nú eru það þrír mánuðir. Í september á seinasta ári gerði Svandís Svavarsdóttir, þáverandi heilbrigðisráðherra, drög að breytingu á reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs. Breytingatillagan geri karlmönnum sem hafa stundað kynlíf með öðrum karlmönnum kleift að gefa blóð en tillagan hefur ekki verið tekin fyrir. Þann 31. janúar síðastliðinn svaraði Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, um málið og sagði að breytingarinnar mætti vænta í apríl eða maí. Hinsegin Jafnréttismál Kanada Tengdar fréttir Samkynhneigðir karlmenn mega gefa blóð nái breyting á reglugerð fram að ganga Óheimilt verður að mismuna blóðgjöfum á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, svo sem kyns, kynhneigðar, uppruna eða stöðu að öðru leyti, nái breyting á reglugerð sem tekur á söfnun, meðferð og varðveislu blóðs fram að ganga. 9. september 2021 18:18 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
BBC greinir frá þessu en frá og með 30. september munu karlmenn ekki vera spurðir um kynhneigð sína þegar þeir gefa blóð. Þeir munu frekar vera spurðir hvort þeir hafi tekið þátt í „áhættusömum kynlífsathöfnum“. Bannið var fyrst sett á í Kanada árið 1992 til að hindra HIV-veirunni frá því að dreifast meðal þeirra sem þiggja blóð. Allt til ársins 2013 mátti enginn samkynhneigður karlmaður gefa blóð, óháð því hvort hann hafi stundað kynlíf eða ekki. Aðrar þjóðir hafa einnig nýlega aflétt banninu, svo sem Bretland, Danmörk, Frakkland, Brasilía og Ungverjaland. Bandaríkin breyttu sinni reglugerð í kjölfar Covid-19 faraldursins en áður mátti karlmaður ekki gefa blóð innan við ári eftir seinustu kynmök með öðrum karlmanni. Nú eru það þrír mánuðir. Í september á seinasta ári gerði Svandís Svavarsdóttir, þáverandi heilbrigðisráðherra, drög að breytingu á reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs. Breytingatillagan geri karlmönnum sem hafa stundað kynlíf með öðrum karlmönnum kleift að gefa blóð en tillagan hefur ekki verið tekin fyrir. Þann 31. janúar síðastliðinn svaraði Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, um málið og sagði að breytingarinnar mætti vænta í apríl eða maí.
Hinsegin Jafnréttismál Kanada Tengdar fréttir Samkynhneigðir karlmenn mega gefa blóð nái breyting á reglugerð fram að ganga Óheimilt verður að mismuna blóðgjöfum á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, svo sem kyns, kynhneigðar, uppruna eða stöðu að öðru leyti, nái breyting á reglugerð sem tekur á söfnun, meðferð og varðveislu blóðs fram að ganga. 9. september 2021 18:18 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Samkynhneigðir karlmenn mega gefa blóð nái breyting á reglugerð fram að ganga Óheimilt verður að mismuna blóðgjöfum á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, svo sem kyns, kynhneigðar, uppruna eða stöðu að öðru leyti, nái breyting á reglugerð sem tekur á söfnun, meðferð og varðveislu blóðs fram að ganga. 9. september 2021 18:18