Bein útsending: Viðreisn kynnir kosningaáherslur í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2022 14:30 Viðreisn í borginni kynnir stefnumál sín fyrir komandi kosningar. Viðreisn Viðreisn hefur boðað til kynningafundar á stefnu sinni fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Reykjavík. Fundurinn fer fram í garðinum hjá Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur oddvita flokksins í Reykjavík og hefst klukkan 15. Fundurinn verður sýndur í beinu streymi hér á Vísi og mun Viðreisn sýna spilin fyrir komandi borgarstjórnarkosningar og kynna sín helstu stefnumál, kostnað við þau og útreikninga. Í spilaranum hér að neðan verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu og neðst í fréttinni má finna helstu áherslupunkta Viðreisnar í kosningunum. Her má lesa stefnu Viðreisnar í Reykjavík. Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin. Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Fundurinn verður sýndur í beinu streymi hér á Vísi og mun Viðreisn sýna spilin fyrir komandi borgarstjórnarkosningar og kynna sín helstu stefnumál, kostnað við þau og útreikninga. Í spilaranum hér að neðan verður hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu og neðst í fréttinni má finna helstu áherslupunkta Viðreisnar í kosningunum. Her má lesa stefnu Viðreisnar í Reykjavík. Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin.
Skýr sýn fyrir börnin Við viljum að 5 ára börn fái frítt í leikskóla 6 tíma á dag. Við viljum auka faglegt frelsi kennara og skóla svo ákvarðanir séu teknar næst nemendum. Við viljum að stærri vinnustaðir geti rekið eigin leikskóla. Við viljum skólakerfi sem er samkeppnishæft á alþjóðavísu. Við viljum að það verði frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi, til að fólk hafi meira val. Við viljum betri samþættingu skóla- og frístundastarfs til að bæta vinnudag barna. Skýr sýn fyrir atvinnulífið Við ætlum að lækka fasteignaskatta til að það verði ódýrara að reka fyrirtæki í Reykjavík. Við ætlum að reka borgarsjóð án halla frá miðju kjörtímabili. Við ætlum að hagræða í rekstri og styðjum fækkun ráða, nefnda og sviða. Við viljum ekki að Reykjavíkurborg standi í samkeppnisrekstri, heldur auka einkarekstur með útboðum og selja eignir. Við ætlum að halda áfram að einfalda kerfið með stafrænni þjónustu. Skýr sýn um betri hverfi Við ætlum að halda áfram þeirri metuppbyggingu sem hefur átt sér stað í Reykjavík. Við ætlum að fylgja ráðleggingum OECD og einfalda alla umgjörð byggingarmála til að það verði fljótlegra og ódýrara að byggja í Reykjavík. Við viljum áfram að þétta byggð og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða og á Keldum. Við viljum flugvöllurinn í Vatnsmýri víki og þar komi í stað þétt, blönduð byggð. Við ætlum að hefja byggingu Borgarlínu sem mun auka val Reykvíkinga. Við ætlum að fjölga deilibílum og viljum að þeir verði aðgengilegir í öllum hverfum Reykjavíkur. Við viljum stækka göngusvæði borginni og búa til almenningsgarð á Skólavörðuholti. Við styðjum Sundabraut sem styttir leiðir fyrir alla samgöngumáta. Við viljum skrá umferðarslys á dýrum í Reykjavík. Skýr sýn um betri velferðarborg Við styðjum fjölbreytt rekstrarform í velferðarþjónustu. Við viljum fjölga sértækum búsetuúrræðum fyrir fatlað fólk um 100 á kjörtímabilinu. Við viljum sjá fleiri leiktæki fyrir fötluð börn svo öll geti notið sín í borgarlandinu. Við ætlum að fjölga NPA-samningum í takt við áætlanir ríkisins. Við viljum meira valfrelsi í matarþjónustu eldra fólks. Skýr sýn um menningu og íþróttir Við ætlum að móta stefnu um næturhagkerfið og lengja opnunartíma skemmtistaða á afmörkuðum svæðum til að minnka ónæði í miðborginni. Við viljum að hinsegin félagsmiðstöðin verði fjármögnuð að fullu með samstarfi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum jafna laun í reykvískum íþróttum. Við viljum að fleiri bókasöfn séu opin á kvöldin.
Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira