Segja skrifræði stjórnvalda hindra eldflaugaskot frá Langanesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2022 17:36 Frá eldflaugaskoti Skyrora á Langanesi sumarið 2020. Mynd/Skyrora Skoska eldflaugafyrirtækið Skyrora segir að „óþarfa skrifræði“ íslenskra stjórnvalda sé að tefja það að félagið geti skotið eldflaug á loft frá Langanesi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu fyrirtækisins í dag. Ef til vill kannast einhverjir Íslendingar við nafnið Skyrora, en félagið skaut á loft eldflaug frá Langanesi sumarið 2020, sem heppnaðist vel. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins segir að það sé nú reiðubúið til að skjóta Skylark L eldflauginni á loft frá Langanesi, þar sem félagið er með færanlegan skotpall. Eldflaugin er ellefu metrar á hæð og hefur fimmtíu kílóa burðargetu. Er þetta fyrsta eldflaug félagsins sem getur flogið hærra en 100 kílómetra frá yfirborði jarðar. Upphaflega stóð til að skjóta eldflauginni á loft síðastliðinn september. „Allt var til reiðu hjá Skyrora að stíga þetta mikilvæga skref í átt að lokamarkmiði sínu, að skjóta fyrstu eldflauginni á sporbraut umhverfis jörðu frá Bretlandi árið 2023, en staðið hefur á leyfum frá íslenskum yfirvöldum til að það takist, segir á vef fyrirtækisins þar sem þetta er kallað „óþarfa skrifræði“. Skorar fyrirtækið á íslensk stjórnvöld að veita leyfi fyrir eldflaugaskotinu. Skot Skylark L flaugarinnar er sagt vera mikilvægt skref í átt að lokamarkmiði fyrirtækisins, sem er að skjóta enn stærri eldlflaug á loft frá Bretlandi á næsta ári, Skyrora XL. Geimurinn Langanesbyggð Tækni Vísindi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birtist á vefsíðu fyrirtækisins í dag. Ef til vill kannast einhverjir Íslendingar við nafnið Skyrora, en félagið skaut á loft eldflaug frá Langanesi sumarið 2020, sem heppnaðist vel. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins segir að það sé nú reiðubúið til að skjóta Skylark L eldflauginni á loft frá Langanesi, þar sem félagið er með færanlegan skotpall. Eldflaugin er ellefu metrar á hæð og hefur fimmtíu kílóa burðargetu. Er þetta fyrsta eldflaug félagsins sem getur flogið hærra en 100 kílómetra frá yfirborði jarðar. Upphaflega stóð til að skjóta eldflauginni á loft síðastliðinn september. „Allt var til reiðu hjá Skyrora að stíga þetta mikilvæga skref í átt að lokamarkmiði sínu, að skjóta fyrstu eldflauginni á sporbraut umhverfis jörðu frá Bretlandi árið 2023, en staðið hefur á leyfum frá íslenskum yfirvöldum til að það takist, segir á vef fyrirtækisins þar sem þetta er kallað „óþarfa skrifræði“. Skorar fyrirtækið á íslensk stjórnvöld að veita leyfi fyrir eldflaugaskotinu. Skot Skylark L flaugarinnar er sagt vera mikilvægt skref í átt að lokamarkmiði fyrirtækisins, sem er að skjóta enn stærri eldlflaug á loft frá Bretlandi á næsta ári, Skyrora XL.
Geimurinn Langanesbyggð Tækni Vísindi Stjórnsýsla Tengdar fréttir Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35 Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Sjá meira
Eldflaug skotið upp á Langanesi í morgun Eldflaug var skotið upp af Langanesi um klukkan tíu í morgun. 16. ágúst 2020 11:35
Leita enn að því sem féll í sjóinn Enn er verið að að athuga hvort hægt sé að endurheimta þá hluta Skylark Micro eldflaugarinnar sem féllu í sjóinn eftir vel heppnað eldflaugaskot á Langanesi um helgina. 18. ágúst 2020 11:07