Ógeðsleg SMS á milli Johnny Depp og Paul Bettany um Amber Heard Sunna Valgerðardóttir skrifar 25. apríl 2022 23:31 Stórstjarnan Johnny Depp hefur þegar misst hlutverk í tveimur bíómyndum eftir að réttarhöldin komust á dagskrá og ljóst er að ferillinn hans hefur beðið óafturkræfa hnekki. AP Photo/Steve Helber Hollywoodstjörnurnar Johnny Depp og Amber Heard takast nú á fyrir opnum tjöldum í réttarsal vestanhafs og saka hvort annað um ofbeldi á víxl. Fleiri stórleikarar hafa dregist inn í réttarhöldin og bæði þurfa að viðra allan óhreina þvottinn sinn fyrir heimsbyggðinni. Umfjöllun fjölmiðla um réttarhöldin eru orðin að vinsælli dægradvöl um allan heim, enda bjóða þau upp á öll helstu innihaldsefni góðrar sögu: Frægt og fallegt fólk, kynlíf, glæpi og refsingu. Leikaraparið kynntist árið 2009 við tökur á kvikmyndinni Rum Diaries. Þau giftu sig 2015, en skildu rúmu ári síðar og var sá skilnaður frekar subbulegur. Árið 2018 skrifaði Heard grein í Washington Post þar sem hún lýsir ofbeldi af hálfu ónafngreinds manns, sem augljóslega var Johnny Depp, og upphófst þar með mikið stríð með lögsóknum, stríðsfyrirsögnum og forsíðufréttum - sem stendur enn. Ásakanir um ofbeldi á víxl Yfirstandandi réttarhöld snúast um lögsókn Depp gegn Heard vegna greinarinnar, þar sem hann er sakaður um ofbeldi sem hann segist saklaus af. Honum hafði áður mistekist að sækja málið fyrir breskum dómstólum. Eins og gerist gjarnan í svona málum, þá eru báðar stjörnurnar neyddar til að bera öll leyndarmál sín á torg og heldur ókræsilegar beinagrindur koma flæðandi út úr skápunum. Þau saka hvort annað um ofbeldi, ferill þeirra beggja hefur boðið óafturkræfa hnekki. Drekkja, brenna og passa svo að hún sé dauð Síðan hafa enn fleiri stjörnur dregist inn í málið, eins og Hollywoodleikarinn Paul Bettany, sem Depp átti í heldur ósmekklegum sms-samskiptum við árið 2013. Lögmaður Heard las hluta skilaboðanna upp fyrir dómi. Rottenborn: „Brennum Amber!!! Þrjú upphrópunarmerki. Sérðu þetta?“ Depp: „Ég sé þetta.“ Rottenborn: „Svo skrifarðu meira eftir þetta. Ég vil biðjast afsökunar á orðfærinu sem ég þarf að nota í dag, því miður eigum við eftir að sjá mikið af gögnum með svona orðanotkun,“ segir J. Benjamin Rottenborn, lögmaður Heard. „Svo segirðu: Drekkjum henni áður en við brennum hana. Svo segirðu: Ég ætla að ríða brenndu líkinu á eftir til að ganga úr skugga um að hún sé dauð. Og þú skrifaðir þetta um konuna sem þú áttir svo eftir að giftast?“ Depp: „Já, ég gerði það.“ Bettany virðist hafa reynt að draga í land í samskiptunum og segir, að því er virðist í léttum tón, að þeir ættu nú að láta vera að brenna Amber. Bandaríkin Hollywood Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Segist ekki getað lifað með því að fólk haldi hann beita heimilisofbeldi Leikarinn Johnny Depp segist ekki hafa getað lifað með því að fólk héldi að hann beitti heimilisofbeldi. Þess vegna hafi hann ákveðið að stefna Amber Heard fyrrverandi eiginkonu sinni fyrir ærumeiðingar, eftir að hún sakaði hann um að hafa beitt sig ofbeldi. 20. apríl 2022 13:49 Johnny Depp ber vitni í málinu gegn Amber Heard í dag Leikarinn Johnny Depp mun bera vitni fyrir dómi í Fairfax sýslu í Virginiu í dag í máli sem hann höfðaði gegn Amber Heard fyrrverandi eiginonu sinni fyrir ærumeiðingar. Depp byggir mál sitt á því að Heard hafi logið því upp á hann að hafa beitt hana heimilisofbeldi. 19. apríl 2022 13:46 Saka hvort annað um lygar og ofbeldi Lögmenn Johnny Depp sögðu Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu hans, vera lygara sem væri heltekin af ímynd sinni. Það gerðu þeir við upphaf réttarhalda í máli þar sem hann hefur sakað hana um að ljúga upp á sig ofbeldi. 13. apríl 2022 11:19 Amber Heard eignaðist dóttur Leikkonan Amber Heard tilkynnti það á Instagram í dag að hún hafi eignast dóttur, sitt fyrsta barn, fyrir tólf vikum síðan. Stúlkan ber nafnið Oonagh Paige og segir Heard að Oonagh sé „upphafið á restinni af lífi“ hennar. 1. júlí 2021 23:26 Stefnir í einn dýrasta skilnaðinn í Hollywood Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi eins og miðlar um heim allan greina frá. 6. janúar 2021 15:30 Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27 Johnny Depp tapar meiðyrðamáli gegn The Sun Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur tapað meiðyrðamáli gegn breska blaðinu The Sun. Depp höfðaði málið gegn blaðinu eftir að hafa verið sakaður um að hafa beitt þáverandi eiginkonu sína ofbeldi. 2. nóvember 2020 12:16 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Umfjöllun fjölmiðla um réttarhöldin eru orðin að vinsælli dægradvöl um allan heim, enda bjóða þau upp á öll helstu innihaldsefni góðrar sögu: Frægt og fallegt fólk, kynlíf, glæpi og refsingu. Leikaraparið kynntist árið 2009 við tökur á kvikmyndinni Rum Diaries. Þau giftu sig 2015, en skildu rúmu ári síðar og var sá skilnaður frekar subbulegur. Árið 2018 skrifaði Heard grein í Washington Post þar sem hún lýsir ofbeldi af hálfu ónafngreinds manns, sem augljóslega var Johnny Depp, og upphófst þar með mikið stríð með lögsóknum, stríðsfyrirsögnum og forsíðufréttum - sem stendur enn. Ásakanir um ofbeldi á víxl Yfirstandandi réttarhöld snúast um lögsókn Depp gegn Heard vegna greinarinnar, þar sem hann er sakaður um ofbeldi sem hann segist saklaus af. Honum hafði áður mistekist að sækja málið fyrir breskum dómstólum. Eins og gerist gjarnan í svona málum, þá eru báðar stjörnurnar neyddar til að bera öll leyndarmál sín á torg og heldur ókræsilegar beinagrindur koma flæðandi út úr skápunum. Þau saka hvort annað um ofbeldi, ferill þeirra beggja hefur boðið óafturkræfa hnekki. Drekkja, brenna og passa svo að hún sé dauð Síðan hafa enn fleiri stjörnur dregist inn í málið, eins og Hollywoodleikarinn Paul Bettany, sem Depp átti í heldur ósmekklegum sms-samskiptum við árið 2013. Lögmaður Heard las hluta skilaboðanna upp fyrir dómi. Rottenborn: „Brennum Amber!!! Þrjú upphrópunarmerki. Sérðu þetta?“ Depp: „Ég sé þetta.“ Rottenborn: „Svo skrifarðu meira eftir þetta. Ég vil biðjast afsökunar á orðfærinu sem ég þarf að nota í dag, því miður eigum við eftir að sjá mikið af gögnum með svona orðanotkun,“ segir J. Benjamin Rottenborn, lögmaður Heard. „Svo segirðu: Drekkjum henni áður en við brennum hana. Svo segirðu: Ég ætla að ríða brenndu líkinu á eftir til að ganga úr skugga um að hún sé dauð. Og þú skrifaðir þetta um konuna sem þú áttir svo eftir að giftast?“ Depp: „Já, ég gerði það.“ Bettany virðist hafa reynt að draga í land í samskiptunum og segir, að því er virðist í léttum tón, að þeir ættu nú að láta vera að brenna Amber.
Bandaríkin Hollywood Deilur Johnny Depp og Amber Heard Tengdar fréttir Segist ekki getað lifað með því að fólk haldi hann beita heimilisofbeldi Leikarinn Johnny Depp segist ekki hafa getað lifað með því að fólk héldi að hann beitti heimilisofbeldi. Þess vegna hafi hann ákveðið að stefna Amber Heard fyrrverandi eiginkonu sinni fyrir ærumeiðingar, eftir að hún sakaði hann um að hafa beitt sig ofbeldi. 20. apríl 2022 13:49 Johnny Depp ber vitni í málinu gegn Amber Heard í dag Leikarinn Johnny Depp mun bera vitni fyrir dómi í Fairfax sýslu í Virginiu í dag í máli sem hann höfðaði gegn Amber Heard fyrrverandi eiginonu sinni fyrir ærumeiðingar. Depp byggir mál sitt á því að Heard hafi logið því upp á hann að hafa beitt hana heimilisofbeldi. 19. apríl 2022 13:46 Saka hvort annað um lygar og ofbeldi Lögmenn Johnny Depp sögðu Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu hans, vera lygara sem væri heltekin af ímynd sinni. Það gerðu þeir við upphaf réttarhalda í máli þar sem hann hefur sakað hana um að ljúga upp á sig ofbeldi. 13. apríl 2022 11:19 Amber Heard eignaðist dóttur Leikkonan Amber Heard tilkynnti það á Instagram í dag að hún hafi eignast dóttur, sitt fyrsta barn, fyrir tólf vikum síðan. Stúlkan ber nafnið Oonagh Paige og segir Heard að Oonagh sé „upphafið á restinni af lífi“ hennar. 1. júlí 2021 23:26 Stefnir í einn dýrasta skilnaðinn í Hollywood Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi eins og miðlar um heim allan greina frá. 6. janúar 2021 15:30 Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27 Johnny Depp tapar meiðyrðamáli gegn The Sun Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur tapað meiðyrðamáli gegn breska blaðinu The Sun. Depp höfðaði málið gegn blaðinu eftir að hafa verið sakaður um að hafa beitt þáverandi eiginkonu sína ofbeldi. 2. nóvember 2020 12:16 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Segist ekki getað lifað með því að fólk haldi hann beita heimilisofbeldi Leikarinn Johnny Depp segist ekki hafa getað lifað með því að fólk héldi að hann beitti heimilisofbeldi. Þess vegna hafi hann ákveðið að stefna Amber Heard fyrrverandi eiginkonu sinni fyrir ærumeiðingar, eftir að hún sakaði hann um að hafa beitt sig ofbeldi. 20. apríl 2022 13:49
Johnny Depp ber vitni í málinu gegn Amber Heard í dag Leikarinn Johnny Depp mun bera vitni fyrir dómi í Fairfax sýslu í Virginiu í dag í máli sem hann höfðaði gegn Amber Heard fyrrverandi eiginonu sinni fyrir ærumeiðingar. Depp byggir mál sitt á því að Heard hafi logið því upp á hann að hafa beitt hana heimilisofbeldi. 19. apríl 2022 13:46
Saka hvort annað um lygar og ofbeldi Lögmenn Johnny Depp sögðu Amber Heard, fyrrverandi eiginkonu hans, vera lygara sem væri heltekin af ímynd sinni. Það gerðu þeir við upphaf réttarhalda í máli þar sem hann hefur sakað hana um að ljúga upp á sig ofbeldi. 13. apríl 2022 11:19
Amber Heard eignaðist dóttur Leikkonan Amber Heard tilkynnti það á Instagram í dag að hún hafi eignast dóttur, sitt fyrsta barn, fyrir tólf vikum síðan. Stúlkan ber nafnið Oonagh Paige og segir Heard að Oonagh sé „upphafið á restinni af lífi“ hennar. 1. júlí 2021 23:26
Stefnir í einn dýrasta skilnaðinn í Hollywood Skilnaður Kim Kardashian og Kanye West er yfirvofandi eins og miðlar um heim allan greina frá. 6. janúar 2021 15:30
Johnny Depp segir skilið við Fantastic Beasts Leikarinn Johnny Depp hefur ákveðið að segja skilið við Fantastic Beasts kvikmyndaseríuna. Nokkrir dagar eru liðnir frá því að Depp tapaði meiðyrðamáli sem hann höfðaði gegn breska miðlinu The Sun vegna greinar sem hann birti þar sem Depp var sagður hafa beitt eiginkonu sína ofbeldi. 6. nóvember 2020 21:27
Johnny Depp tapar meiðyrðamáli gegn The Sun Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur tapað meiðyrðamáli gegn breska blaðinu The Sun. Depp höfðaði málið gegn blaðinu eftir að hafa verið sakaður um að hafa beitt þáverandi eiginkonu sína ofbeldi. 2. nóvember 2020 12:16