Forsetinn keypti fyrsta ljósið eftir æsilega Síkisferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. apríl 2022 13:42 Guðni forseti ásamt meðlimum Reykjavíkurdætra og fulltrúum Barnaheilla-Save the Children. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, keypti fyrsta ljósið í landssöfnun Barnaheilla-Save the Children á Íslandi en söfnunin hófst í dag og stendur til 4. maí. Safnað er til styrktar verkefninu Verndarar barna, sem er forvarnaverkefni Barnaheilla gegn kynferðisofbeldi á börnum. Söfnunin ber heitið „Hjálpumst að við að vernda börn”. Markmið verkefnisins er að efla vitundarvakningu og fræðslu í forvörnum gegn kynferðisofbeldi, meðal annars með öflugum námskeiðum fyrir þá sem vilja fá þjálfun í að fyrirbyggja kynferðisofbeldi og bregðast við af ábyrgð. Hægt er að styrkja átakið með kaupum á ljósum, til dæmis á vef Barnaheilla. Guðni forseti var mættur við opnun söfnunarinnar í húsakynnum Barnaheilla að Fákafeni 9 klukkan ellefu í morgun. Forsetinn var staddur í Síkinu á Sauðarkróki í gærkvöldi þar sem æsilegur leikur heimamanna í Tindastóli gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Subway-deildar karla fór fram. Tindastóll sigraði að loknum tvíframlengdum leik og má reikna að fosetinn, sem er íþróttaáhugamaður mikill, hafi því ekki verið kominn á höfuðborgarsvæðið fyrr en seint í nótt. Það var þó ekki að sjá á honum neinn svefnmissi við opnun söfnunarinnar í morgun. Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var á staðnum við upphaf söfnunarinnar og fluttu ávarp. Fréttin hefur verið uppfærð en Reykjavíkurdætur fluttu ávarp í stað fyrirhugaðs flutnings á lagi. Hjálparstarf Ofbeldi gegn börnum Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Markmið verkefnisins er að efla vitundarvakningu og fræðslu í forvörnum gegn kynferðisofbeldi, meðal annars með öflugum námskeiðum fyrir þá sem vilja fá þjálfun í að fyrirbyggja kynferðisofbeldi og bregðast við af ábyrgð. Hægt er að styrkja átakið með kaupum á ljósum, til dæmis á vef Barnaheilla. Guðni forseti var mættur við opnun söfnunarinnar í húsakynnum Barnaheilla að Fákafeni 9 klukkan ellefu í morgun. Forsetinn var staddur í Síkinu á Sauðarkróki í gærkvöldi þar sem æsilegur leikur heimamanna í Tindastóli gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Subway-deildar karla fór fram. Tindastóll sigraði að loknum tvíframlengdum leik og má reikna að fosetinn, sem er íþróttaáhugamaður mikill, hafi því ekki verið kominn á höfuðborgarsvæðið fyrr en seint í nótt. Það var þó ekki að sjá á honum neinn svefnmissi við opnun söfnunarinnar í morgun. Hljómsveitin Reykjavíkurdætur var á staðnum við upphaf söfnunarinnar og fluttu ávarp. Fréttin hefur verið uppfærð en Reykjavíkurdætur fluttu ávarp í stað fyrirhugaðs flutnings á lagi.
Hjálparstarf Ofbeldi gegn börnum Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent