„Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 20. apríl 2022 22:15 Arnar Pétursson, þjálfari íslenska landsliðsins, að fara yfir málin Vísir: Hulda Margrét Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var svekktur eftir tap á móti Svíþjóð í undankeppni EM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið lenti undir strax í byrjun leiks og náði aldrei að koma sér almennilega inn í leikinn, lokatölur 23-29. „Mér líður alveg ágætlega. Ég er aldrei sáttur við að tapa en við tókum margt gott með okkur úr þessum leik. Það voru kaflar þarna sem voru erfiðir, þær voru fjandi góðar og eru erfiðar. Ég tek margt gott úr þessu og ætla vera nokkuð sáttur.“ Arnar segir að þetta hafa verið bæting frá síðustu viðureign liðanna sem fór fram í Svíþjóð í október. Sá leikur endaði með 13 marka sigri Svíþjóðar, 30-17. „Við vorum í bullandi vandræðum þá og mér finnst við hafa verið að bæta okkur. Við sýndum það í dag, að við erum í framför.“ Arnar segir að stelpurnar þurfi að hafa trú á verkefninu og því sem þær eru að gera. „Þær þurfa fyrst og fremst að leggja sig 100% fram við það sem við erum að leggja upp með. Hafa trú á þessu og hafa hugrekki í allt sem að við erum að gera, mér fannst við gera það. Ég er stoltur af þeim.“ Næsti leikur fer fram á laugardaginn á móti Serbíu úti í Serbíu og vill Arnar að stelpurnar haldi áfram að bæta við það sem þær hafa verið að gera. „Við þurfum að halda áfram að bæta við það sem við höfum verið að gera. Við erum að standa vörn nokkuð vel nánast allan leikinn hérna í dag. Við skilum okkur vel heim og erum nokkuð agaðar heilt yfir sóknarlega, velja færi ágætlega. Við þurfum að gera það á útivelli á laugardaginn og bæta aðeins við. Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast.“ EM kvenna í handbolta 2022 Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Mér líður alveg ágætlega. Ég er aldrei sáttur við að tapa en við tókum margt gott með okkur úr þessum leik. Það voru kaflar þarna sem voru erfiðir, þær voru fjandi góðar og eru erfiðar. Ég tek margt gott úr þessu og ætla vera nokkuð sáttur.“ Arnar segir að þetta hafa verið bæting frá síðustu viðureign liðanna sem fór fram í Svíþjóð í október. Sá leikur endaði með 13 marka sigri Svíþjóðar, 30-17. „Við vorum í bullandi vandræðum þá og mér finnst við hafa verið að bæta okkur. Við sýndum það í dag, að við erum í framför.“ Arnar segir að stelpurnar þurfi að hafa trú á verkefninu og því sem þær eru að gera. „Þær þurfa fyrst og fremst að leggja sig 100% fram við það sem við erum að leggja upp með. Hafa trú á þessu og hafa hugrekki í allt sem að við erum að gera, mér fannst við gera það. Ég er stoltur af þeim.“ Næsti leikur fer fram á laugardaginn á móti Serbíu úti í Serbíu og vill Arnar að stelpurnar haldi áfram að bæta við það sem þær hafa verið að gera. „Við þurfum að halda áfram að bæta við það sem við höfum verið að gera. Við erum að standa vörn nokkuð vel nánast allan leikinn hérna í dag. Við skilum okkur vel heim og erum nokkuð agaðar heilt yfir sóknarlega, velja færi ágætlega. Við þurfum að gera það á útivelli á laugardaginn og bæta aðeins við. Við þurfum að eiga toppleik til þess að láta draumana rætast.“
EM kvenna í handbolta 2022 Handbolti Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 23-29| Svíþjóð vann með sex mörkum Ísland mætti ógnarsterku liði Svíþjóðar í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2022 í handbolta kvenna á Ásvöllum í kvöld. Með sigrinum tryggði Svíþjóð sér farseðil á EM í handbolta. Svíþjóð náði strax forystu á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni út til leiksloka. Lokatölur 23-29. 20. apríl 2022 21:05