Mikil spenna á markaði þrátt fyrir að sveitarfélög eigi þúsundir lóða Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. apríl 2022 21:00 Jón Kjartan Ágústsson er skipulagsstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. einar árnason Þótt sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafi samþykkt þúsundir lóða til íbúðabygginga er skortur á húsnæði og mikil spenna á markaðnum. Mögulega þurfi að setja kvaðir á byggingatíma við úthlutun lóða. Samtök sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu létu framkvæma greiningu á skipulagi allra sveitarfélaga á svæðinu með tilliti til fjölda íbúða. Íbúðir (lóðir) í skipulagi.ragnar visage Greiningin leiddi í ljós að í dag hafa sveitarfélögin samþykkt yfir 14 þúsund lóðir í skipulagi sem ætti að uppfylla íbúðaþörf á svæðinu. „Og hér þarf að hafa í huga að þetta eru íbúðir þar sem uppbygging er ekki hafin og lóðarhafar ættu að geta byrjað að hanna íbúðir eða sækja um byggingarleyfi,“ sagði Jón Kjartan Ágústsson, skipulagsstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Forsvarsmenn samtakanna meta það sem svo að það ætti að duga til þess að uppfylla mannfjöldaaukningu næstu ára og óuppfyllta íbúðarþörf sem hefur valdið spennu á húsnæðismarkaði undanfarin ár. Árleg fólksfjölgun.ragnar visage Það veki því upp spurningar hvers vegna ekki séu fleiri íbúðir í byggingu miðað við þann fjölda sem er í samþykktu deiliskipulagi sveitarfélaganna og þá spennu sem sé á markaði. „Er fjármögnun eða aðgengi að fjármagni að tefja það að frá því að skipulag er samþykkt að uppbygging hefjist? Þarf að einfalda ferla í skipulagi og í byggingarreglugerð til þess að gera skipulag sveigjanlegra þannig að það sé auðveldara að byggja?“ Hvers vegna er svo mikil spenna á markaði? Síðustu ár hafa verið metár í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu „En þrátt fyrir það er þessi mikla spenna á markaði þannig við hljótum að velta því fyrir okkur afhverju það sé og hljótum að leita leiða til þess að leysa úr þessari spennu.“ Þá veltir hann því upp hvort skynsamlegt sé að engar kvaðir séu á tímasetningu á uppbyggingu. „Á Íslandi eru engar kvaðir um tímasetningu á uppbyggingu þannig að fræðilega séð þó það gerist ekki oft getur lóðarhafi setið á skipulagi frá því að það er samþykkt og hafið uppbyggingu hvenær sem hann eða hún vill.“ Fasteignamarkaður Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Kjósarhreppur Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Samtök sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu létu framkvæma greiningu á skipulagi allra sveitarfélaga á svæðinu með tilliti til fjölda íbúða. Íbúðir (lóðir) í skipulagi.ragnar visage Greiningin leiddi í ljós að í dag hafa sveitarfélögin samþykkt yfir 14 þúsund lóðir í skipulagi sem ætti að uppfylla íbúðaþörf á svæðinu. „Og hér þarf að hafa í huga að þetta eru íbúðir þar sem uppbygging er ekki hafin og lóðarhafar ættu að geta byrjað að hanna íbúðir eða sækja um byggingarleyfi,“ sagði Jón Kjartan Ágústsson, skipulagsstjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Forsvarsmenn samtakanna meta það sem svo að það ætti að duga til þess að uppfylla mannfjöldaaukningu næstu ára og óuppfyllta íbúðarþörf sem hefur valdið spennu á húsnæðismarkaði undanfarin ár. Árleg fólksfjölgun.ragnar visage Það veki því upp spurningar hvers vegna ekki séu fleiri íbúðir í byggingu miðað við þann fjölda sem er í samþykktu deiliskipulagi sveitarfélaganna og þá spennu sem sé á markaði. „Er fjármögnun eða aðgengi að fjármagni að tefja það að frá því að skipulag er samþykkt að uppbygging hefjist? Þarf að einfalda ferla í skipulagi og í byggingarreglugerð til þess að gera skipulag sveigjanlegra þannig að það sé auðveldara að byggja?“ Hvers vegna er svo mikil spenna á markaði? Síðustu ár hafa verið metár í uppbyggingu íbúða á höfuðborgarsvæðinu „En þrátt fyrir það er þessi mikla spenna á markaði þannig við hljótum að velta því fyrir okkur afhverju það sé og hljótum að leita leiða til þess að leysa úr þessari spennu.“ Þá veltir hann því upp hvort skynsamlegt sé að engar kvaðir séu á tímasetningu á uppbyggingu. „Á Íslandi eru engar kvaðir um tímasetningu á uppbyggingu þannig að fræðilega séð þó það gerist ekki oft getur lóðarhafi setið á skipulagi frá því að það er samþykkt og hafið uppbyggingu hvenær sem hann eða hún vill.“
Fasteignamarkaður Reykjavík Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Kjósarhreppur Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira