Rússar á undanhaldi frá Kænugarði en herða tökin á Mariupol Heimir Már Pétursson skrifar 1. apríl 2022 20:00 Úkraínskir hermenn skoða leyfarnar af brynvörðu rússnesku ökutæki skammt utan við borgina Kharkiv. AP/Andrew Marienko Margt bendir til að Rússneskar hersveitir hafi beðið afhroð í nágrenni Kænugarðs og séu á hröðu undanhaldi þaðan. Ekki hefur gengið að fá Rússa til að standa við loforð um frelsun íbúa í Mariupol. Aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu segir þá hafa gert neyðarvistir til borgarinnar upptækar. Vísbendingar eru um að straumhvörf séu að verða í stríðinu í Úkraínu. Úkraínuher hafi tekist að hrekja rússneskar hersveitir frá nálægjum bæjum og borgum norður af höfuðborginni Kænugarði. Zelenskyy Úkraínuforseti hefur greint frá því undanfarna daga að tekist hafi að eyða fjölda skriðdreka Rússa og önnur hernaðartól þeirra. Úkraínskir hermenn hafa verið iðnir við að birta myndbönd á Twitter þar sem þeir sjást sitja fyrir rússneskum hersveitum sem virðast vera á undanhaldi. Milljónir Úkraínumanna hafa neyðst til að kveðja ástvini á flótta undanfarinn mánuð. Hér kveður hin 54 ára Mykolaivna Shankarukina son sinn þegar hún flúði með skemmdri rútu Rauða krossins frá borginni Mykolaiv í suðurhluta Úkraínu.AP/Petros Giannakouris Öðru máli gegnir hins vegar um hafnarborgina Mariupol í suðri þar sem 430 þúsund manns bjuggu fyrir innrás Rússa. Nú er talið að á bilinu eitt hundrað til 160 þúsund óbreyttir borgarinnar séu í borginni sem Rússar hafa gert látlausar loftárásir á í tæpan mánuð. Fjörutíu og fimm rútur ásamt flutningabílum með mat og lyf voru sendar í átt að borginni í gær eftir að Rússar höfðu lofað Rauða krossinum að íbúum yrði hleypt út en rúturnar voru stoppaðar við varðstöð Rússa. Sviatoslav Yurash 26 ára þingmaður á úkraínska þinginu slóst í för með hermönnum til að leita að eftirlegukindum eftir að rússneskar hersveitir voru hraktar á brott frá bæjum í útjaðri Kænugarðs.AP/Rodrigo Abd Iryna Vereshchuk aðstoðarforsætisráðherra segir að rúmlega sex hundruð manns hafi tekist að komast frá Mariupol á einkabílum. „En því miður lagði innrásarherinn hald á hjálpargögnin. Það voru 14 tonn af matvælum og lyfjum. Þetta hefst upp úr samningum við Rússa. Þetta er niðurstaða loforða þeirra til aljþoða Rauða krossins um að þeir myndu tryggja öruggar leiðir út úr borginni,“ segir Vereshchuk. Rússneskir slökkviliðsmenn berjast við elda í eldsneytisbirgðarstöð í bænum Belgorodí Rússlandi eftir þyrluárás sem Úkraínumenn hvorki staðfesta né neita að hafa staðið fyrir.AP/almannavarnaráðuneyti Rússlands Rússar segja árásarþyrlur Úkraínumanna hafa sprengt olíubirgðastöð þeirra um 40 kílómetra innan rússnesku landamæranna í morgun sem Úkraínumenn hafa hvorki staðfest né hafnað. Vestrænir hernaðarsérfræðingar segja Putin Rússlandsforseta hafa vanmetið stöðuna. Þannig sagði Tony Radakin aðmíráll og yfirmaður breska hersins í dag að í raun væri Vladimir Putin Rússlandsforseti búinn að tapa stríðinu nú þegar. Sviatoslav Yurash 26 ára þingmaður á úkraínska þinginu slóst í för með hermönnum til að leita að eftirlegukindum eftir að rússneskar hersveitir voru hraktar á brott frá bæjum í útjaðri Kænugarðs.AP/Rodrigo Abd „Hann er langt frá því að vera sá meistari atburðarásarinnar sem hann vill láta okkur halda. Hann hefur skaðað sjálfan sig með alvarlegu vanmati á mörgum sviðum,“ segir Radakin. Til að mynda hvað fullveldið, lýðræðið og þjóðarvitundin hafi skotið djúpum rótum í Úkraínu. „Eins og allir valdstjórnendur lét hann blekkjast af eigin styrk og mögulegri skilvirkni rússneska hersins. Og að lokum sá hann ekki fyrir samstöðu og samheldni frjálsra ríkja í heiminum,“ segir yfirmaður breska hersins. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Rússar gerðu hjálpargögn á leið til Mariupol upptæk Rússneskar hersveitir hafa komið í veg fyrir að hóferðabilalest sem nálgaðist hafnarborgina Mariupol í gær geti flutt stríðshrjáða íbúa á brott og lagt hald á hjálpargögn sem ætluð voru borgarbúum, að sögn aðstoðarforsætisráðherra landsins. Rússar krefjast þess að evrópuríki greiði fyrir gas frá Rússum með rúblum frá og með deginum í dag. 1. apríl 2022 13:39 Úkraínuforseti hvetur til að sett verði hafnbann á Rússa um allan heim Allt bendir til að Rússar séu að safna liði til stórsóknar í austurhluta Úkraínu. Flóttafólk sem kom til Póllands í dag segir ekkert að marka yfirlýsingar þeirra um að hernaðaraðgerðum væri lokið í norðurhluta landsins. Forseti Úkraínu skorar á ríki heims að setja hafnbann á rússnesk skip. 31. mars 2022 19:45 Úkraínuforseti segir rússneskar hersveitir hafa verið hraktar á brott Fjörutíu og fimm hópferðabílar lögðu af stað til umsetinnar Mariupol í Í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum borgarinnar á brott. Forseti Úkraínu segir hersveitir Rússa ekki hafa dregið sig til baka frá útjaðri Kænugarðs heldur hafi þær verið hraktar á brott af úkraínska hernum. 31. mars 2022 12:12 Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Vísbendingar eru um að straumhvörf séu að verða í stríðinu í Úkraínu. Úkraínuher hafi tekist að hrekja rússneskar hersveitir frá nálægjum bæjum og borgum norður af höfuðborginni Kænugarði. Zelenskyy Úkraínuforseti hefur greint frá því undanfarna daga að tekist hafi að eyða fjölda skriðdreka Rússa og önnur hernaðartól þeirra. Úkraínskir hermenn hafa verið iðnir við að birta myndbönd á Twitter þar sem þeir sjást sitja fyrir rússneskum hersveitum sem virðast vera á undanhaldi. Milljónir Úkraínumanna hafa neyðst til að kveðja ástvini á flótta undanfarinn mánuð. Hér kveður hin 54 ára Mykolaivna Shankarukina son sinn þegar hún flúði með skemmdri rútu Rauða krossins frá borginni Mykolaiv í suðurhluta Úkraínu.AP/Petros Giannakouris Öðru máli gegnir hins vegar um hafnarborgina Mariupol í suðri þar sem 430 þúsund manns bjuggu fyrir innrás Rússa. Nú er talið að á bilinu eitt hundrað til 160 þúsund óbreyttir borgarinnar séu í borginni sem Rússar hafa gert látlausar loftárásir á í tæpan mánuð. Fjörutíu og fimm rútur ásamt flutningabílum með mat og lyf voru sendar í átt að borginni í gær eftir að Rússar höfðu lofað Rauða krossinum að íbúum yrði hleypt út en rúturnar voru stoppaðar við varðstöð Rússa. Sviatoslav Yurash 26 ára þingmaður á úkraínska þinginu slóst í för með hermönnum til að leita að eftirlegukindum eftir að rússneskar hersveitir voru hraktar á brott frá bæjum í útjaðri Kænugarðs.AP/Rodrigo Abd Iryna Vereshchuk aðstoðarforsætisráðherra segir að rúmlega sex hundruð manns hafi tekist að komast frá Mariupol á einkabílum. „En því miður lagði innrásarherinn hald á hjálpargögnin. Það voru 14 tonn af matvælum og lyfjum. Þetta hefst upp úr samningum við Rússa. Þetta er niðurstaða loforða þeirra til aljþoða Rauða krossins um að þeir myndu tryggja öruggar leiðir út úr borginni,“ segir Vereshchuk. Rússneskir slökkviliðsmenn berjast við elda í eldsneytisbirgðarstöð í bænum Belgorodí Rússlandi eftir þyrluárás sem Úkraínumenn hvorki staðfesta né neita að hafa staðið fyrir.AP/almannavarnaráðuneyti Rússlands Rússar segja árásarþyrlur Úkraínumanna hafa sprengt olíubirgðastöð þeirra um 40 kílómetra innan rússnesku landamæranna í morgun sem Úkraínumenn hafa hvorki staðfest né hafnað. Vestrænir hernaðarsérfræðingar segja Putin Rússlandsforseta hafa vanmetið stöðuna. Þannig sagði Tony Radakin aðmíráll og yfirmaður breska hersins í dag að í raun væri Vladimir Putin Rússlandsforseti búinn að tapa stríðinu nú þegar. Sviatoslav Yurash 26 ára þingmaður á úkraínska þinginu slóst í för með hermönnum til að leita að eftirlegukindum eftir að rússneskar hersveitir voru hraktar á brott frá bæjum í útjaðri Kænugarðs.AP/Rodrigo Abd „Hann er langt frá því að vera sá meistari atburðarásarinnar sem hann vill láta okkur halda. Hann hefur skaðað sjálfan sig með alvarlegu vanmati á mörgum sviðum,“ segir Radakin. Til að mynda hvað fullveldið, lýðræðið og þjóðarvitundin hafi skotið djúpum rótum í Úkraínu. „Eins og allir valdstjórnendur lét hann blekkjast af eigin styrk og mögulegri skilvirkni rússneska hersins. Og að lokum sá hann ekki fyrir samstöðu og samheldni frjálsra ríkja í heiminum,“ segir yfirmaður breska hersins.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Rússar gerðu hjálpargögn á leið til Mariupol upptæk Rússneskar hersveitir hafa komið í veg fyrir að hóferðabilalest sem nálgaðist hafnarborgina Mariupol í gær geti flutt stríðshrjáða íbúa á brott og lagt hald á hjálpargögn sem ætluð voru borgarbúum, að sögn aðstoðarforsætisráðherra landsins. Rússar krefjast þess að evrópuríki greiði fyrir gas frá Rússum með rúblum frá og með deginum í dag. 1. apríl 2022 13:39 Úkraínuforseti hvetur til að sett verði hafnbann á Rússa um allan heim Allt bendir til að Rússar séu að safna liði til stórsóknar í austurhluta Úkraínu. Flóttafólk sem kom til Póllands í dag segir ekkert að marka yfirlýsingar þeirra um að hernaðaraðgerðum væri lokið í norðurhluta landsins. Forseti Úkraínu skorar á ríki heims að setja hafnbann á rússnesk skip. 31. mars 2022 19:45 Úkraínuforseti segir rússneskar hersveitir hafa verið hraktar á brott Fjörutíu og fimm hópferðabílar lögðu af stað til umsetinnar Mariupol í Í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum borgarinnar á brott. Forseti Úkraínu segir hersveitir Rússa ekki hafa dregið sig til baka frá útjaðri Kænugarðs heldur hafi þær verið hraktar á brott af úkraínska hernum. 31. mars 2022 12:12 Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Sjá meira
Rússar gerðu hjálpargögn á leið til Mariupol upptæk Rússneskar hersveitir hafa komið í veg fyrir að hóferðabilalest sem nálgaðist hafnarborgina Mariupol í gær geti flutt stríðshrjáða íbúa á brott og lagt hald á hjálpargögn sem ætluð voru borgarbúum, að sögn aðstoðarforsætisráðherra landsins. Rússar krefjast þess að evrópuríki greiði fyrir gas frá Rússum með rúblum frá og með deginum í dag. 1. apríl 2022 13:39
Úkraínuforseti hvetur til að sett verði hafnbann á Rússa um allan heim Allt bendir til að Rússar séu að safna liði til stórsóknar í austurhluta Úkraínu. Flóttafólk sem kom til Póllands í dag segir ekkert að marka yfirlýsingar þeirra um að hernaðaraðgerðum væri lokið í norðurhluta landsins. Forseti Úkraínu skorar á ríki heims að setja hafnbann á rússnesk skip. 31. mars 2022 19:45
Úkraínuforseti segir rússneskar hersveitir hafa verið hraktar á brott Fjörutíu og fimm hópferðabílar lögðu af stað til umsetinnar Mariupol í Í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum borgarinnar á brott. Forseti Úkraínu segir hersveitir Rússa ekki hafa dregið sig til baka frá útjaðri Kænugarðs heldur hafi þær verið hraktar á brott af úkraínska hernum. 31. mars 2022 12:12