Gylfi leiðir Í-listann og Arna Lára er bæjarstjóraefni Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 13:30 Gylfi Ólafsson, Nanný Arna Guðmundsdóttir, Magnús Einar Magnússon, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir og Arna Lára Jónsdóttir. Aðsend Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, mun leiða lista Í-listans á Ísafirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí. Arna Lára Jónsdóttir, sem skipar fimmta sæti listans, er hins vegar bæjarstjóraefni listans. Þetta kemur fram í tilkynningu en framboðslistinn var samþykktur einróma á félagsfundi sem haldinn var í gær. „Á listanum er fólk sem hefur komið víða við í samfélaginu og er tilbúið að leggja sitt af mörkum við að gera Ísafjarðarbæ að samfélagi þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar. Að Í-listanum standa nú Samfylkingin, Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Viðreisn auk óháðra. Í-listinn bauð fyrst fram árið 2006 og hefur átt fjóra bæjarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Listinn í heild 1. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ísafirði. 2. Nanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borea Adventures og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 3. Magnús Einar Magnússon, innkaupastjóri Skagans 3X á Ísafirði. Flateyri. 4. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sviðsstjóri hjá Skógræktinni, bóndi og frumkvöðull. Önundarfirði. 5. Arna Lára Jónsdóttir, svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 6. Þorbjörn Halldór Jóhannesson, fyrrum bæjarverkstjóri Ísafjarðarbæjar og bóndi. Arnardal. 7. Finney Rakel Árnadóttir, þjóð- og safnafræðingur og sérfræðingur hjá Byggðasafni Vestfjarða. Ísafirði. 8. Guðmundur Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur og fóðrari hjá Arctic Fish. Þingeyri. 9. Kristín Björk Jóhannsdóttir, grunnskólakennari. Þingeyri 10. Valur Richter húsasmíða- og pípulagnameistari. Ísafirði. 11. Jónína Eyja Þórðardóttir, umsjónarmaður verslunar Lyfju. Önundarfirði. 12. Einar Geir Jónasson, starfsmaður á leikskóla. Ísafirði. 13. Þórir Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 14. Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir, verkefnisstjóri í móttöku flóttafólks. Ísafirði. 15. Wojciech Wielgosz, framkvæmdastjóri Partex og bifvélavirki hjá Vegagerðinni. 16. Inga María Guðmundsdóttir, athafnakona og eigandi Dressupgames.com. Ísafirði. 17. Halldóra Norðdahl, kaupmaður og frumkvöðull. Ísafirði. 18. Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri. Ísafirði. Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu en framboðslistinn var samþykktur einróma á félagsfundi sem haldinn var í gær. „Á listanum er fólk sem hefur komið víða við í samfélaginu og er tilbúið að leggja sitt af mörkum við að gera Ísafjarðarbæ að samfélagi þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar. Að Í-listanum standa nú Samfylkingin, Vinstrihreyfingin - grænt framboð og Viðreisn auk óháðra. Í-listinn bauð fyrst fram árið 2006 og hefur átt fjóra bæjarfulltrúa á yfirstandandi kjörtímabili. Listinn í heild 1. Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ísafirði. 2. Nanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borea Adventures og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 3. Magnús Einar Magnússon, innkaupastjóri Skagans 3X á Ísafirði. Flateyri. 4. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sviðsstjóri hjá Skógræktinni, bóndi og frumkvöðull. Önundarfirði. 5. Arna Lára Jónsdóttir, svæðisstjóri Eimskips á Vestfjörðum og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 6. Þorbjörn Halldór Jóhannesson, fyrrum bæjarverkstjóri Ísafjarðarbæjar og bóndi. Arnardal. 7. Finney Rakel Árnadóttir, þjóð- og safnafræðingur og sérfræðingur hjá Byggðasafni Vestfjarða. Ísafirði. 8. Guðmundur Ólafsson, sjávarútvegsfræðingur og fóðrari hjá Arctic Fish. Þingeyri. 9. Kristín Björk Jóhannsdóttir, grunnskólakennari. Þingeyri 10. Valur Richter húsasmíða- og pípulagnameistari. Ísafirði. 11. Jónína Eyja Þórðardóttir, umsjónarmaður verslunar Lyfju. Önundarfirði. 12. Einar Geir Jónasson, starfsmaður á leikskóla. Ísafirði. 13. Þórir Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður og bæjarfulltrúi. Ísafirði. 14. Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir, verkefnisstjóri í móttöku flóttafólks. Ísafirði. 15. Wojciech Wielgosz, framkvæmdastjóri Partex og bifvélavirki hjá Vegagerðinni. 16. Inga María Guðmundsdóttir, athafnakona og eigandi Dressupgames.com. Ísafirði. 17. Halldóra Norðdahl, kaupmaður og frumkvöðull. Ísafirði. 18. Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri. Ísafirði.
Ísafjarðarbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Vinstri græn Samfylkingin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira