„Það er enginn að hugsa um að nota... um, einu sinni hugmyndina um að nota kjarnorkuvopn“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. mars 2022 06:19 Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu, ræddi við PBS í gær. epa/Sputnik/Sergey Guneev Það er enginn að hugsa um að beita kjarnorkuvopnum, sagði Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Moskvu, í viðtali við PBS í gær. Stjórnvöld hefðu aðeins viljað vara önnur ríki við afskiptum af átökunum í Úkraínu. Peskov var í viðtalinu ítrekað spurður út í yfirlýsingar stjórnvalda í Rússlandi um kjarnorkuvopnabúr sitt en Peskov sagði þau ekki myndu nota vopnin nema tilvist Rússlands væri ógnað. Menn ættu ekki að blanda þessu tvennu saman; tilvist Rússlands og „sérstakri hernaðaraðgerð“ Rússa í Úkraínu. Talsmaðurinn ítrekaði það sem rússnesk stjórnvöld hafa áður sagt, að Rússar hefðu náð öllum meginmarkmiðum sínum í Úkraínu. Fréttamaður PBS gekk hins vegar á hann varðandi mögulega notkun kjarnorkuvopna og spurði hvort hann gæti þá ekki bara fyrir hönd Rússa útilokað notkun þeirra. „Það er enginn að hugsa um að nota... um, einu sinni hugmyndina um að nota kjarnorkuvopn,“ svaraði Peskov þá. Síðar í viðtalinu endurtók hann áróður yfirvalda í Moskvu um að rússneskar hersveitir réðust ekki á almenna borgara; gerðu ekki árásir á hús og íbúðir. Það hefðu þvert á móti verið nasistar sem lögðu Maríupól í rúst. Peskov sagði Vesturlönd verða að skilja Rússland; að Rússar hefðu talað um það í marga áratugi að þeir óttuðust þenslu Atlantshafsbandalagsins í austurátt. „Ekki ýta okkur út í horn,“ sagði hann. Þá sagði hann stjórnvöld í Moskvu ekki hafa verið ánægð með „valdaránið“ sem hefði átt sér stað í Úkraínu. Rússar hefðu viljað ræða málin en ekki fengið nein viðbrögð. Peskov sagði Rússa sannfærða um að Nató „vélin“ væri ekki vél samvinnu og öryggis, heldur vél átaka. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira
Peskov var í viðtalinu ítrekað spurður út í yfirlýsingar stjórnvalda í Rússlandi um kjarnorkuvopnabúr sitt en Peskov sagði þau ekki myndu nota vopnin nema tilvist Rússlands væri ógnað. Menn ættu ekki að blanda þessu tvennu saman; tilvist Rússlands og „sérstakri hernaðaraðgerð“ Rússa í Úkraínu. Talsmaðurinn ítrekaði það sem rússnesk stjórnvöld hafa áður sagt, að Rússar hefðu náð öllum meginmarkmiðum sínum í Úkraínu. Fréttamaður PBS gekk hins vegar á hann varðandi mögulega notkun kjarnorkuvopna og spurði hvort hann gæti þá ekki bara fyrir hönd Rússa útilokað notkun þeirra. „Það er enginn að hugsa um að nota... um, einu sinni hugmyndina um að nota kjarnorkuvopn,“ svaraði Peskov þá. Síðar í viðtalinu endurtók hann áróður yfirvalda í Moskvu um að rússneskar hersveitir réðust ekki á almenna borgara; gerðu ekki árásir á hús og íbúðir. Það hefðu þvert á móti verið nasistar sem lögðu Maríupól í rúst. Peskov sagði Vesturlönd verða að skilja Rússland; að Rússar hefðu talað um það í marga áratugi að þeir óttuðust þenslu Atlantshafsbandalagsins í austurátt. „Ekki ýta okkur út í horn,“ sagði hann. Þá sagði hann stjórnvöld í Moskvu ekki hafa verið ánægð með „valdaránið“ sem hefði átt sér stað í Úkraínu. Rússar hefðu viljað ræða málin en ekki fengið nein viðbrögð. Peskov sagði Rússa sannfærða um að Nató „vélin“ væri ekki vél samvinnu og öryggis, heldur vél átaka.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Sjá meira