Jón Ingi leiðir lista Viðreisnar í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 11:10 Frambjóðendur Viðreisnar í Hafnarfirði. Aðsend Jón Ingi Hákonarson bæjarfulltrúi mun leiða lista Viðreisnar í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí. Framboðslisti flokksins var samþykkur á félagsfundi í gærkvöldi. Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Karólína Helga Símonardóttir fjármálastjóri muni skipa annað sæti listans. Í þriðja sæti listans er Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði og í fjórða sæti er Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja. Haft er eftir Jóni Inga að Viðreisn ætli sér stóra hluti í kosningunum í maí. „Við komum inn í bæjarmálin af miklum krafti fyrir fjórum árum og stóðum uppi sem þriðji stærsti flokkur bæjarins. Það er okkar markmið að bæta ofan á þann góða árangur í ár. Viðreisn ætlar að leggja áherslu á vellíðan og lífsgæði fyrir bæjarbúa, í öllu og alltaf. Við ætlum okkur að tryggja það að öll börn í Hafnarfirði fái dagvistun frá 12 mánaða aldri og að grunnskólar bæjarins fái hver sitt eigið mötuneyti. Við ætlum að gera stórátak í lagningu hjólastíga og viljum að öll börn í Hafnarfirði eigi rétt á frístundastyrk, ekki bara þau sem náð hafa 6 ára aldri. Í stuttu máli þá viljum við opið og lifandi samfélag í Hafnarfirði, þar sem allir geta notið sín,“ er haft eftir Jóni Inga. Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði 2022 Jón Ingi Hákonarson, bæjarfulltrúi Karólína Helga Símonardóttir, fjármálastjóri Árni Stefán Guðjónsson, áfangastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði Sigrún Jónsdóttir, flugfreyja Auðbergur Már Magnússon, fyrrv. flugumferðarstjóri Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri og byggingatæknifræðingur Lilja Guðríður Karlsdóttir, sviðsstjóri og samgönguverkfræðingur Sigurjón Ingvason, lögfræðingur Rebekka Rósinberg Harðardóttir, löggiltur fasteignasali Hrafnkell Karlsson, organisti í Árbæjarkirkju Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir, forstöðumaður hjá Klifinu Máni Þór Magnason, nemi Eva Rut Bernhöft Reynisdóttir, nemi Sævar Már Gústavsson, sálfræðingur Sonja M. Scott, mannauðsstjóri CCEP Hermundur Sigurðsson, iðnfræðingur Ásthildur Ásmundardóttir, listakona Daði Lárusson, sérfræðingur hjá Virk Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri Halldór Halldórsson, eftirlaunaþegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Hafnarfjörður Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira