Framsókn og framfarasinnar samþykkja lista í Rangárþingi eystra Smári Jökull Jónsson skrifar 24. mars 2022 18:58 Lilja Einarsdóttir, Rafn Bergsson, Bjarki Oddsson og Guri Hilstad Ólason eru í fjórum efstu sætum listans. Aðsend Framsóknarflokkurinn og aðrir framfarasinnar í Rangárþingi eystra hafa birt framboðslista sinn vegna sveitarstjórnarkosninganna í maí. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri er í efsta sæti listans. Listinn var samþykktur á opnum félagsfundi Framsóknarfélags Rangæinga fyrr í dag en uppstillinganefnd hefur unnið að skipan listans undanfarnar vikur. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri skipar efsta sæti listans líkt og fyrir fjórum árum síðan. Þá hlaut listinn þrjá menn kjörna af sjö í sveitarstjórn og tapaði meirihlutanum. Sjálfstæðismenn og lýðræðissinnar mynda breiðan meirihluta ásamt Framsókn og framfarasinnum en Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var sveitarstjóri fyrstu tvö árin áður en Lilja tók við árið 2020. Flokkarnir eru samtals með sex fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rafn Bergsson, bóndi Bjarki Oddsson, lögregluvarðstjóri Guri Hilstad Ólason, kennari Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, starfsmaður á Kirkjuhvol Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvarinnar Stefán Friðrik Friðriksson, sérfræðingur í markaðsmálum Ingibjörg Marmundsdóttir, eldri borgari Ástvaldur Helgi Gylfason, leiðbeinandi og þjálfari Oddur Helgi Ólafsson, nemi Lea Birna Lárusdóttir, nemi Konráð Helgi Haraldsson, bóndi Ágúst Jensson, bóndi Ásta Brynjólfsdóttir, sérkennari Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Listinn var samþykktur á opnum félagsfundi Framsóknarfélags Rangæinga fyrr í dag en uppstillinganefnd hefur unnið að skipan listans undanfarnar vikur. Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri skipar efsta sæti listans líkt og fyrir fjórum árum síðan. Þá hlaut listinn þrjá menn kjörna af sjö í sveitarstjórn og tapaði meirihlutanum. Sjálfstæðismenn og lýðræðissinnar mynda breiðan meirihluta ásamt Framsókn og framfarasinnum en Anton Kári Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var sveitarstjóri fyrstu tvö árin áður en Lilja tók við árið 2020. Flokkarnir eru samtals með sex fulltrúa af sjö í sveitarstjórn. Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rafn Bergsson, bóndi Bjarki Oddsson, lögregluvarðstjóri Guri Hilstad Ólason, kennari Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, starfsmaður á Kirkjuhvol Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvarinnar Stefán Friðrik Friðriksson, sérfræðingur í markaðsmálum Ingibjörg Marmundsdóttir, eldri borgari Ástvaldur Helgi Gylfason, leiðbeinandi og þjálfari Oddur Helgi Ólafsson, nemi Lea Birna Lárusdóttir, nemi Konráð Helgi Haraldsson, bóndi Ágúst Jensson, bóndi Ásta Brynjólfsdóttir, sérkennari
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira