Sóðalegir graffarar spreyjuðu „dick“ á brunabíl barnanna Jakob Bjarnar skrifar 22. mars 2022 16:03 Þeir sem þarna voru á ferð brutust inn í dótaskúrinn, drógu leikföng og muni út og spreyjuðu á það og húsakynni leikskólabarnanna. Málið hefur verði tilkynnt til lögreglu en Halldóra Guðmundsdóttir leikskólastjóri biðlar til nágranna að hafa auga með athvarfi barnanna. aðsend Halldóra Guðmundsdóttir leikskólastjóri á Drafnarsteini vestur í bæ segir aðkomuna í morgun, þegar starfsfólk og börn mættu í leikskólann sinn, hafa verið ömurlega. En þá höfðu einhverjir sóðalegir og óprúttnir aðilar tekið sig til og spreyjað á húsakynni og dót leiksskólabarnanna; hús og leikföng voru útötuð í fjólubláu spreyi. Halldóra hefur þegar tilkynnt lögreglunni um eignaspjöllin. Hún segir, í samtali við Vísi, svo vera að börnunum sé brugðið, þau séu yfir sig hneyksluð á á þessum vandalisma. Leikskólinn hefur hingað til fengið að vera í friði þó sóðalegt veggjakrotið setji svip sinn á hverfið, enda blasir hann við íbúum í næstu húsum. Þó Halldóra sé brosmild á þessari mynd var henni ekki hlátur í huga í morgun þegar hún kom að vinnustað sínum og leikskólabarnanna í morgun.úr einkasafni „Þetta er svo svekkjandi. Við höfum blessunarlega aldrei lent í einhverju svona áður. Ofboðsleg leiðindi að vera að eyðileggja hluti fyrir manni.“ Halldóra lýsir því að dótaskúrinn hafi verið opnaður, þar hafi dóti og munum barnanna verið rúttað út, „þrusað um allar jarðir, krotað á húsið, á dótaskúrinn okkar og sprautað á leikföng eins og slökkviliðsbílinn sem við erum með á lóðinni. Þar er spreyjað með fjólubláum lit „dick“. Og tómir brúsar út um allt,“ segir Halldóra sem að vonum er ósátt við þá sem þarna létu til sín taka við ömurleg skemmdarverkin. Hún segist hafa sent skýrslu til lögreglunnar vegna málsins, tilkynnt um eignarspjöll og biðlar til nágranna að hafa auga með þessu athvarfi barnanna. Leikskólar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Halldóra hefur þegar tilkynnt lögreglunni um eignaspjöllin. Hún segir, í samtali við Vísi, svo vera að börnunum sé brugðið, þau séu yfir sig hneyksluð á á þessum vandalisma. Leikskólinn hefur hingað til fengið að vera í friði þó sóðalegt veggjakrotið setji svip sinn á hverfið, enda blasir hann við íbúum í næstu húsum. Þó Halldóra sé brosmild á þessari mynd var henni ekki hlátur í huga í morgun þegar hún kom að vinnustað sínum og leikskólabarnanna í morgun.úr einkasafni „Þetta er svo svekkjandi. Við höfum blessunarlega aldrei lent í einhverju svona áður. Ofboðsleg leiðindi að vera að eyðileggja hluti fyrir manni.“ Halldóra lýsir því að dótaskúrinn hafi verið opnaður, þar hafi dóti og munum barnanna verið rúttað út, „þrusað um allar jarðir, krotað á húsið, á dótaskúrinn okkar og sprautað á leikföng eins og slökkviliðsbílinn sem við erum með á lóðinni. Þar er spreyjað með fjólubláum lit „dick“. Og tómir brúsar út um allt,“ segir Halldóra sem að vonum er ósátt við þá sem þarna létu til sín taka við ömurleg skemmdarverkin. Hún segist hafa sent skýrslu til lögreglunnar vegna málsins, tilkynnt um eignarspjöll og biðlar til nágranna að hafa auga með þessu athvarfi barnanna.
Leikskólar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira