Vaktin: Sprengingar heyrast frá flugvellinum í Lviv Hólmfríður Gísladóttir, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir, Samúel Karl Ólason og Vésteinn Örn Pétursson skrifa 18. mars 2022 16:45 Forsetarnir Biden og Xi ræddu saman á fjarfundi í dag. Hvíta húsið/AP Joe Biden Bandaríkjaforseti og Xi Jinping, forseti Kína, munu ræðast við í síma í dag. Biden er sagður munu vara Xi við því að aðstoða Rússa efnahags- og hernaðarlega og á sama tíma reyna að fá skýrari mynd af afstöðu og fyrirætlunum Kína. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Íbúar í Lviv eru nú farnir að finna fyrir árásum Rússa en hingað til hefur borgin þótt örugg og margir flúið þangað undan átökunum. Sprengingar heyrðust í morgun sem borgarstjórinn segir hafa borist frá svæði nálægt flugvellinum. Interfax hefur eftir fulltrúa aðskilnaðarsinna í Donbas að Rússar hafi komið á flugbanni á svæðinu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist hafa staðfest 43 árásir á heilbrigðisstofnanir, þar sem tólf hafi látið lífið og 34 særst. Átökin í landinu muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilsu úkraínsku þjóðarinnar næstu árin og áratugina. Úkraínsk yfirvöld segja það hafa aukist að rússneskir hermenn leggi niður vopn og að Rússar séu að bæta sér upp mannfallið með því að notast við erlenda bardagamenn. Borgaryfirvöld í Maríupól segja 80 prósent af íbúðahúsum borgarinnar eyðilögð og að 350 þúsund íbúar hafist nú við í skýlum og kjöllurum. Hér má finna vakt gærdagsins. Vísir Vísir
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu vendingar: Íbúar í Lviv eru nú farnir að finna fyrir árásum Rússa en hingað til hefur borgin þótt örugg og margir flúið þangað undan átökunum. Sprengingar heyrðust í morgun sem borgarstjórinn segir hafa borist frá svæði nálægt flugvellinum. Interfax hefur eftir fulltrúa aðskilnaðarsinna í Donbas að Rússar hafi komið á flugbanni á svæðinu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segist hafa staðfest 43 árásir á heilbrigðisstofnanir, þar sem tólf hafi látið lífið og 34 særst. Átökin í landinu muni hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir heilsu úkraínsku þjóðarinnar næstu árin og áratugina. Úkraínsk yfirvöld segja það hafa aukist að rússneskir hermenn leggi niður vopn og að Rússar séu að bæta sér upp mannfallið með því að notast við erlenda bardagamenn. Borgaryfirvöld í Maríupól segja 80 prósent af íbúðahúsum borgarinnar eyðilögð og að 350 þúsund íbúar hafist nú við í skýlum og kjöllurum. Hér má finna vakt gærdagsins. Vísir Vísir
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira