Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2022 11:30 Ivan Kuliak sést hér eftir æfingar sínar og Z er mjög greinileg á búningi hans. Youtube Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Síðasta keppnin með Rússa innanborðs í bili var um helgina og þar nýtti ungur fimleikastrákur sér tækifærið til að koma stríðsáróðri á framfæri. Sú ákvörðun gæti komið honum í vandræði. Shocking behaviour : Russian gymnast shows Z symbol on podium next to Ukrainian winner https://t.co/GbmICkanLc— The Guardian (@guardian) March 7, 2022 Í lokakeppninni sem Rússar fengu keppnisleyfi, heimsbikar á áhöldum sem fram fór í Dóha, þá komust bæði Úkraínumaður og Rússi á verðlaunapallinn fyrir æfingar á tvíslá. Úkraínumaðurinn Illia Kovtun, sem er aðeins átján ára, vann gull en við hlið hans á pallinum var hinn tvítugi Rússi Ivan Kuliak, sem vann brons. Kovtun mátti ekki keppa í búningi merktum Rússlandi en hann ákvað þess í stað að búa til Z á á brjóstkassanum sínum í stað rússneska merkisins. Russian gymnast Ivan Kuliak wearing the Z pro-invasion symbol on his shirt while sharing a podium with a Ukrainian rival on Saturday.Kuliak finished third - behind winner Ukraine's Illia Kovtun in the parallel bars at a World Cup event in Doha. pic.twitter.com/evtG1iEBgq— Megha Mohan (@meghamohan) March 6, 2022 „Z“ er stríðtákn Rússa fyrir innrásina í Úkraínu. Stafurinn táknar „za pobedu“ eða fyrir sigri og hefur verið áberandi á rússneskum skriðdrekum sem fóru inn í Úkraínu á síðustu vikum. Það hefur verið einnig notað á samfélagsmiðlum af fólki sem vill sína stuðning sinn við innrásina. Alþjóðafimleikasambandið segist hafa tekið þetta mál inn á borð aganefndar sambandsins vegna þessarar sjokkerandi framkomu Rússans unga á heimsbikarmótinu. Hann gæti því átt von á sekt eða banni. Fimleikar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Síðasta keppnin með Rússa innanborðs í bili var um helgina og þar nýtti ungur fimleikastrákur sér tækifærið til að koma stríðsáróðri á framfæri. Sú ákvörðun gæti komið honum í vandræði. Shocking behaviour : Russian gymnast shows Z symbol on podium next to Ukrainian winner https://t.co/GbmICkanLc— The Guardian (@guardian) March 7, 2022 Í lokakeppninni sem Rússar fengu keppnisleyfi, heimsbikar á áhöldum sem fram fór í Dóha, þá komust bæði Úkraínumaður og Rússi á verðlaunapallinn fyrir æfingar á tvíslá. Úkraínumaðurinn Illia Kovtun, sem er aðeins átján ára, vann gull en við hlið hans á pallinum var hinn tvítugi Rússi Ivan Kuliak, sem vann brons. Kovtun mátti ekki keppa í búningi merktum Rússlandi en hann ákvað þess í stað að búa til Z á á brjóstkassanum sínum í stað rússneska merkisins. Russian gymnast Ivan Kuliak wearing the Z pro-invasion symbol on his shirt while sharing a podium with a Ukrainian rival on Saturday.Kuliak finished third - behind winner Ukraine's Illia Kovtun in the parallel bars at a World Cup event in Doha. pic.twitter.com/evtG1iEBgq— Megha Mohan (@meghamohan) March 6, 2022 „Z“ er stríðtákn Rússa fyrir innrásina í Úkraínu. Stafurinn táknar „za pobedu“ eða fyrir sigri og hefur verið áberandi á rússneskum skriðdrekum sem fóru inn í Úkraínu á síðustu vikum. Það hefur verið einnig notað á samfélagsmiðlum af fólki sem vill sína stuðning sinn við innrásina. Alþjóðafimleikasambandið segist hafa tekið þetta mál inn á borð aganefndar sambandsins vegna þessarar sjokkerandi framkomu Rússans unga á heimsbikarmótinu. Hann gæti því átt von á sekt eða banni.
Fimleikar Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira