Seinni bylgjan: „Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 12:10 Stjarnan komst lítt áleiðis gegn Val. Vísir/Hulda Margrét Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra. Þó mikil kátína hafi ríkt í setti á Suðurlandsbraut með ítarlega yfirferð Theódórs Inga Pálmason eftir leik (sem sjá má í spilaranum hér að neðan) þá ákváðu þeir Stefán Árni Pálsson, Bjarni Fritzson og Jóhann Gunnar Einarsson að greina leikinn örlítið betur. „Við tókum eftir því, Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn,“ sagði Stefán Árni, þáttastjórnandi. Bjarni tók undir það. „Alltaf þegar þeir áttu tækifæri á að minnka í þrjú mörk og detta inn í leikinn þá kom eitthvað, klikkuðu á dauðafæri, léleg sending eða tapaður bolti. Manni leið allan leikinn svolítið eins og Stjarnan gæti ekki unnið þennan leik.“ „Þetta var týpískt fyrir lið sem er með sjálfstraustið í núlli að spila við lið sem er með sjálfstraustið í botni. Þú færð 2-3 sénsa en það er bara eitthvað sem er ekki í gangi. Þetta er svo rosalega lélegt, stíga á línu – kasta boltanum út af, þetta eru bara svo léleg gæði í þessu hjá þeim,“ bætti Jóhann Gunnar Einarsson við. „Þú ert líka með hvernig leikurinn byrjaði: Valsmenn voru bara BÚMM! Á meðan Stjarnan var ekki klár. Þó það hafi munað 1-2 mörkum í hálfleik held ég að Stjarnan hafi ekki liðið vel. Skildu ekki hvernig þeir væru inn í leiknum,“ sagði Bjarni í kjölfarið. Hvað er að hjá Stjörnunni? Stjarnan hefur tapað fjórum leikjum í röð. Hvað er að í Garðabænum? „Björgvin Hólmgeirsson er meiddur, Gunnar Steinn var ekki með,“ sagði Stefán Árni áður en Bjarni fékk orðið. „Eitt sem ég hef tekið eftir er hversu oft þeir eru byrjaðir að róa í seinni bylgju og hröðum upphlaupum. Er eins og þeir séu smá hikandi, og í handbremsunni. Hef tekið eftir þessu sem og hvað allir eru ekki nógu góðir. Þeir eru ekki að grípa tækifærin til að vinna. Svo finnst mér þeir alltof mikið tala um „fyrir áramót.“ Það er búið, þeir áttu fullt af slökum leikjum, þeir redduðu sér og unnu ótrúlega vel úr því. Held að þeir ættu að hætta að tala um „fyrir áramót“ og tala um það sem er að fara gerast og hvernig þeir ætla að standa sig núna.“ Svipmyndir úr leik Vals og Stjörnunnar ásamt umfjöllun Seinni bylgjunnar um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn, Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Stjarnan Valur Tengdar fréttir Patrekur: Eigum mikið inni Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 3. mars 2022 22:00 Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. 6. mars 2022 09:35 Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Þó mikil kátína hafi ríkt í setti á Suðurlandsbraut með ítarlega yfirferð Theódórs Inga Pálmason eftir leik (sem sjá má í spilaranum hér að neðan) þá ákváðu þeir Stefán Árni Pálsson, Bjarni Fritzson og Jóhann Gunnar Einarsson að greina leikinn örlítið betur. „Við tókum eftir því, Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn,“ sagði Stefán Árni, þáttastjórnandi. Bjarni tók undir það. „Alltaf þegar þeir áttu tækifæri á að minnka í þrjú mörk og detta inn í leikinn þá kom eitthvað, klikkuðu á dauðafæri, léleg sending eða tapaður bolti. Manni leið allan leikinn svolítið eins og Stjarnan gæti ekki unnið þennan leik.“ „Þetta var týpískt fyrir lið sem er með sjálfstraustið í núlli að spila við lið sem er með sjálfstraustið í botni. Þú færð 2-3 sénsa en það er bara eitthvað sem er ekki í gangi. Þetta er svo rosalega lélegt, stíga á línu – kasta boltanum út af, þetta eru bara svo léleg gæði í þessu hjá þeim,“ bætti Jóhann Gunnar Einarsson við. „Þú ert líka með hvernig leikurinn byrjaði: Valsmenn voru bara BÚMM! Á meðan Stjarnan var ekki klár. Þó það hafi munað 1-2 mörkum í hálfleik held ég að Stjarnan hafi ekki liðið vel. Skildu ekki hvernig þeir væru inn í leiknum,“ sagði Bjarni í kjölfarið. Hvað er að hjá Stjörnunni? Stjarnan hefur tapað fjórum leikjum í röð. Hvað er að í Garðabænum? „Björgvin Hólmgeirsson er meiddur, Gunnar Steinn var ekki með,“ sagði Stefán Árni áður en Bjarni fékk orðið. „Eitt sem ég hef tekið eftir er hversu oft þeir eru byrjaðir að róa í seinni bylgju og hröðum upphlaupum. Er eins og þeir séu smá hikandi, og í handbremsunni. Hef tekið eftir þessu sem og hvað allir eru ekki nógu góðir. Þeir eru ekki að grípa tækifærin til að vinna. Svo finnst mér þeir alltof mikið tala um „fyrir áramót.“ Það er búið, þeir áttu fullt af slökum leikjum, þeir redduðu sér og unnu ótrúlega vel úr því. Held að þeir ættu að hætta að tala um „fyrir áramót“ og tala um það sem er að fara gerast og hvernig þeir ætla að standa sig núna.“ Svipmyndir úr leik Vals og Stjörnunnar ásamt umfjöllun Seinni bylgjunnar um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Stjörnumenn neituðu bara að koma sér inn í leikinn, Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Stjarnan Valur Tengdar fréttir Patrekur: Eigum mikið inni Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 3. mars 2022 22:00 Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. 6. mars 2022 09:35 Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16 Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Sjá meira
Patrekur: Eigum mikið inni Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 3. mars 2022 22:00
Seinni bylgjan: Óafsakanlegt að negla í átt að höfði markvarðar úr þröngu færi KA vann magnaðan sigur á FH í Olís deild karla í handbolta á dögunum en strákarnir í Seinni bylgjunni gátu ekki farið yfir neitt annað en þann fjölda skota sem enduðu í andliti markvarða leiksins. 6. mars 2022 09:35
Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler „Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær. 5. mars 2022 23:16