Almar leiðir lista Sjálfstæðismanna í Garðabæ Árni Sæberg skrifar 6. mars 2022 09:25 Almar Guðmundsson leiðir lista Sjálfstæðisflokks í Garðabæ. Aðsend Almar Guðmundson vann prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ og leiðir því lista flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Almar hlaut 832 atkvæði í fyrsta sæti eða 35,1 prósent. Annar mótframbjóðandi hans Áslaug Hulda Jónsdóttir fylgdi honum fast á hæla með 791 atkvæði eða 33,4 prósent og hreppti annað sæti á lista. Þegar fyrstu tölur voru lesnar um klukkan 22 í gærkvöldi leiddi Áslaug með tíu atkvæðum. Þriðji frambjóðandi í fyrsta sæti, Sigríður Hulda Jónsdóttir, hlaut 652 atkvæði í fyrsta sæti eða 27,5 prósent og vermir fjórða sæti listans. Björg Fenger, sem sóttist eftir öðru sæti, er í þriðja sæti. Líkur eru á því að Sjálfstæðismenn í Garðabæ hafi valið næsta bæjarstjóra bæjarins í gær en flokkurinn hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar lengur en elstu menn muna. Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, ákvað í lok síðasta árs að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. Listi Sjálfstæðisflokksins í Garðbæ: 1.sæti Almar Guðmundssson með 832 atkvæði í 1. sæti. 2.sæti Áslaug Hulda Jónsdóttir með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti. 3.sæti Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti 4.sæti Sigríður Hulda Jónsdóttir með 1177 atkvæði í 1.-4. sæti 5.sæti Margrét Bjarnadóttir með 828 atkvæði í 1.-5. sæti 6.sæti Hrannar Bragi Eyjólfsson með 1048 atkvæði í 1.-6. sæti. 7.sæti Gunnar Valur Gíslason með 1111 atkvæði í 1.-7. sæti. 8.sæti Guðfinnur Sigurvinsson með 1193 atkvæði í 1.-8. sæti. Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06 Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Almar hlaut 832 atkvæði í fyrsta sæti eða 35,1 prósent. Annar mótframbjóðandi hans Áslaug Hulda Jónsdóttir fylgdi honum fast á hæla með 791 atkvæði eða 33,4 prósent og hreppti annað sæti á lista. Þegar fyrstu tölur voru lesnar um klukkan 22 í gærkvöldi leiddi Áslaug með tíu atkvæðum. Þriðji frambjóðandi í fyrsta sæti, Sigríður Hulda Jónsdóttir, hlaut 652 atkvæði í fyrsta sæti eða 27,5 prósent og vermir fjórða sæti listans. Björg Fenger, sem sóttist eftir öðru sæti, er í þriðja sæti. Líkur eru á því að Sjálfstæðismenn í Garðabæ hafi valið næsta bæjarstjóra bæjarins í gær en flokkurinn hefur verið í meirihluta bæjarstjórnar lengur en elstu menn muna. Gunnar Einarsson, sem hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar í tæp sautján ár, ákvað í lok síðasta árs að setjast í helgan stein að loknu kjörtímabili. Listi Sjálfstæðisflokksins í Garðbæ: 1.sæti Almar Guðmundssson með 832 atkvæði í 1. sæti. 2.sæti Áslaug Hulda Jónsdóttir með 1032 atkvæði í 1.-2. sæti. 3.sæti Björg Fenger með 1153 atkvæði 1.-3. sæti 4.sæti Sigríður Hulda Jónsdóttir með 1177 atkvæði í 1.-4. sæti 5.sæti Margrét Bjarnadóttir með 828 atkvæði í 1.-5. sæti 6.sæti Hrannar Bragi Eyjólfsson með 1048 atkvæði í 1.-6. sæti. 7.sæti Gunnar Valur Gíslason með 1111 atkvæði í 1.-7. sæti. 8.sæti Guðfinnur Sigurvinsson með 1193 atkvæði í 1.-8. sæti.
Garðabær Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06 Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Mjótt á munum í Garðabæ Áslaug Hulda Jónsdóttir er efst í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Garðabæ en búið er að telja um helming atkvæða. Tíu atkvæðum munar á efstu tveimur frambjóðendunum. 5. mars 2022 22:06
Prófkjörsslagur Innherja: Garðbæingar velja sér bæjarstjóraefni í dag Þrjú taka þátt í slag um efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ. Þau eru Áslaug Hulda Jónsdóttir, Almar Guðmundsson og Sigríður Hulda Jónsdóttir. Prófkjörið stendur nú yfir, en kjörstað verður lokað klukkan 19 í kvöld. 5. mars 2022 14:03