Valdimar leiðir lista Framsóknar í Hafnarfirði Árni Sæberg skrifar 5. mars 2022 14:18 Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Aðsend Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og formaður fjölskylduráðs í Hafnarfirði, leiðir lista Framsóknarflokksins í Hafnarfirði og Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna og varaformaður fræðsluráðs Hafnarfjarðar skipar annað sæti listans. Alls bárust uppstillingarnefnd fjórtán framboð. Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs miðvikudaginn 2. mars en hann var kynntur í Bæjarbíói í gær að viðstöddu fjölmenni. „Ég þakka af heilum hug það traust sem mér er sýnt að leiða lista Framsóknar í Hafnarfirði. Listinn er öflugur og hefur á að skipa fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu sem nýtast mun bæjarfélaginu vel í þeim verkefnum sem framundan eru. Við höfum góða sögu að segja eftir síðustu fjögur ár við stjórn bæjarfélagsins, ætlum okkur að vinna áfram á þeim grunni og heyja heiðarlega og málefnalega kosningabaráttu. Við mætum sterk og vel undirbúin til leiks og ætlum að bæta við okkur fylgi,“ segir Valdimar Víðisson, nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Listi Framsóknar í Hafnarfirði: Valdimar Víðisson, skólastjóri Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna Árni Rúnar Árnason, tækjavörður Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Einar Gauti Jóhannesson, sundlaugarvörður Jóhanna M. Fleckenstein, framkvæmdastjóri Jón Atli Magnússon, rannsóknar- og þróunarstjóri Sindri Mar Jónsson, ml. viðskiptalögfræði Juliana Kalenikova, öryggisvörður Garðar Smári Gunnarsson, fiskiðnaðarmaður Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og varaþingmaður Þórey Anna Matthíasdóttir, ökuleiðsögumaður/rútubílstjóri Júlíus Sigurjónsson, sölumaður og plötusnúður Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, eldri borgari Erlingur Örn Árnason, lögreglumaður Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir, BA í félagsráðgjöf Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Framboðslisti Framsóknar í Hafnarfirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs miðvikudaginn 2. mars en hann var kynntur í Bæjarbíói í gær að viðstöddu fjölmenni. „Ég þakka af heilum hug það traust sem mér er sýnt að leiða lista Framsóknar í Hafnarfirði. Listinn er öflugur og hefur á að skipa fólk með ólíkan bakgrunn og reynslu sem nýtast mun bæjarfélaginu vel í þeim verkefnum sem framundan eru. Við höfum góða sögu að segja eftir síðustu fjögur ár við stjórn bæjarfélagsins, ætlum okkur að vinna áfram á þeim grunni og heyja heiðarlega og málefnalega kosningabaráttu. Við mætum sterk og vel undirbúin til leiks og ætlum að bæta við okkur fylgi,“ segir Valdimar Víðisson, nýr oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Listi Framsóknar í Hafnarfirði: Valdimar Víðisson, skólastjóri Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona búsetukjarna Árni Rúnar Árnason, tækjavörður Jóhanna Erla Guðjónsdóttir, félagsráðgjafi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, grunnskólakennari Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Einar Gauti Jóhannesson, sundlaugarvörður Jóhanna M. Fleckenstein, framkvæmdastjóri Jón Atli Magnússon, rannsóknar- og þróunarstjóri Sindri Mar Jónsson, ml. viðskiptalögfræði Juliana Kalenikova, öryggisvörður Garðar Smári Gunnarsson, fiskiðnaðarmaður Anna Karen Svövudóttir, þýðandi og varaþingmaður Þórey Anna Matthíasdóttir, ökuleiðsögumaður/rútubílstjóri Júlíus Sigurjónsson, sölumaður og plötusnúður Linda Hrönn Þórisdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður og bæjarfulltrúi Svanhildur Sveinbjörnsdóttir, eldri borgari Erlingur Örn Árnason, lögreglumaður Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir, BA í félagsráðgjöf Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, nemi í félagsráðgjöf Þórarinn Þórhallsson, mjólkurfræðingur
Framsóknarflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira