Veruleiki Úkraínumanna á sjöunda degi stríðs Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. mars 2022 13:24 Nýbökuð móðir heldur á ungbarni sínu í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði. Kjallarinn hefur verið brúkaður sem sprengjuskýli undanfarna daga. AP Photo/Efrem Lukatsky Fátt grípur veruleikann betur en ljósmyndir enda segja þær meira en þúsund orð. Það getur reynst okkur á Íslandi erfitt að gera okkur grein fyrir veruleika Úkraínumanna þessa dagana. Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Kæra Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira
Hér að neðan má því sjá nokkrar ljósmyndir, sem teknar voru í Úkraínu í dag, sem lýsa ástandinu. Neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði notuð sem sprengjuskýli af íbúum.AP Photo/Efrem Lukatsky Fólk bíður eftir að komast um borð í lest til að komast frá Kænugarði.Getty/Murat Saka Fólk hefur haldið til í neðanjarðarlestarstöðvum til að forðast eldflaugar Rússa.Getty/Aytac Unal Fólk gistir á neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir sjálfboðaliðar flokka nauðsynjavörur sem dreifa á í Lviv í vesturhluta Úkraínu.AP Photo/Bernat Armangue Meðlimur varnarsveitar í Kænugarði ber unga stúlku yfir brú, sem varð fyrir eldflaugum Rússa. Fjölskyldan er á flótta frá Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Húsrústir í Zhytomyr.Getty/State Emergency Service of Ukraine Kona hleypur yfir fallna brú til að flýja Kænugarð.AP Photo/Emilio Morenatti Barnavagn og ferðataska sem skilin voru eftir við landamærin að Póllandi í Medyka.AP Photo/Visar Kryeziu Fjölskylda kemst yfir landamærin Póllands.AP Photo/Markus Schreiber Slökkviliðsmenn berjast við elda.Getty/State Emergency Service of Ukraine Yuri heldur í eiginkonu sína, Önnu, sem er í hríðum í kjallaranum á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði.AP Photo/Efrem Lukatsky Þungaðar konur í kjallara á fæðingardeild sjúkrahúss í Kænugarði, sem hefur verið notaður sem sprengjubyrgi.AP Photo/Efrem Lukatsky Úkraínskir hermenn fara yfir fallna brú í Kænugarði.AP Photo/Emilio Morenatti Úkraínskir flóttamenn í flóttamanabúðum í Ubla, austurhluta Slóvakíu.AP Photo/Darko Vojinovic Rússneskur herbíll á Krímskaga.Getty/Sergei Malgavko
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Kæra Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Sjá meira