Klitschko boxbræður sagðir vera á aftökulista Pútíns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 17:01 Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko fylgjast hér með nýjustu fréttum af innrás Rússa í Úkraínu. AP/Efrem Lukatsky Valdimír Pútín sendir ekki aðeins hersveitir inn í Úkraínu því hann virðist líka vera búinn að gera út aftökusveit sem á að einbeita sér að losa hann við þá Úkraínumenn sem hann er sérstaklega ósáttur. Pútín á þannig að hafa sent fjögur hundruð sérþjálfaða málaliða til Úkraínu til að leita upp ákveðna aðila og taka þá að lífi. 400 highly-trained Russian mercenaries have been sent to Kyiv with the demand to assassinate targets.The Klitschko brothers are on the list of Putin's targets. pic.twitter.com/GOdbUyIUs6— SPORTbible (@sportbible) March 1, 2022 The Times segir frá þessu og þar kemur fram að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé á þessum lista sem og öll ríkisstjórn hans. Á umræddum 23 manna lista eru einnig sagðir vera boxbræðurnir Wladimir og Vitali Klitschko. Þessir fyrrum heimsmeistarar í þungavigt hafa báðir biðlað til heimsins að stöðva innrás Rússa og hafa auk þess báðir gengið til liðs við úkraínska herinn. Sá eldri, Vitali Klitschko, er borgarstjóri í Kiev. Hetjuleg framganga þeirra og heimsfrægð hefur vakið mikla athygli á stöðu Úkraínu sem Pútín er augljóslega allt annað en hrifinn af. Thank you to all our European friends who support Ukraine and Ukrainians with all their hearts and want to help us! Accounts have been opened in national banks of several countries for #donations to help Ukrainians. Thank you! pic.twitter.com/t5FnFezD5l— Klitschko (@Klitschko) February 28, 2022 Margir fyrrnefndra málaliða eru sagðir tilheyra Wagner Group samtökunum sem er einkahersveit með sterk tengsl við Pútín. Sveitin kom til Rússlands frá Afríku fyrir um mánuði síðan. Box Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Pútín á þannig að hafa sent fjögur hundruð sérþjálfaða málaliða til Úkraínu til að leita upp ákveðna aðila og taka þá að lífi. 400 highly-trained Russian mercenaries have been sent to Kyiv with the demand to assassinate targets.The Klitschko brothers are on the list of Putin's targets. pic.twitter.com/GOdbUyIUs6— SPORTbible (@sportbible) March 1, 2022 The Times segir frá þessu og þar kemur fram að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé á þessum lista sem og öll ríkisstjórn hans. Á umræddum 23 manna lista eru einnig sagðir vera boxbræðurnir Wladimir og Vitali Klitschko. Þessir fyrrum heimsmeistarar í þungavigt hafa báðir biðlað til heimsins að stöðva innrás Rússa og hafa auk þess báðir gengið til liðs við úkraínska herinn. Sá eldri, Vitali Klitschko, er borgarstjóri í Kiev. Hetjuleg framganga þeirra og heimsfrægð hefur vakið mikla athygli á stöðu Úkraínu sem Pútín er augljóslega allt annað en hrifinn af. Thank you to all our European friends who support Ukraine and Ukrainians with all their hearts and want to help us! Accounts have been opened in national banks of several countries for #donations to help Ukrainians. Thank you! pic.twitter.com/t5FnFezD5l— Klitschko (@Klitschko) February 28, 2022 Margir fyrrnefndra málaliða eru sagðir tilheyra Wagner Group samtökunum sem er einkahersveit með sterk tengsl við Pútín. Sveitin kom til Rússlands frá Afríku fyrir um mánuði síðan.
Box Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30