Klitschko boxbræður sagðir vera á aftökulista Pútíns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 17:01 Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko fylgjast hér með nýjustu fréttum af innrás Rússa í Úkraínu. AP/Efrem Lukatsky Valdimír Pútín sendir ekki aðeins hersveitir inn í Úkraínu því hann virðist líka vera búinn að gera út aftökusveit sem á að einbeita sér að losa hann við þá Úkraínumenn sem hann er sérstaklega ósáttur. Pútín á þannig að hafa sent fjögur hundruð sérþjálfaða málaliða til Úkraínu til að leita upp ákveðna aðila og taka þá að lífi. 400 highly-trained Russian mercenaries have been sent to Kyiv with the demand to assassinate targets.The Klitschko brothers are on the list of Putin's targets. pic.twitter.com/GOdbUyIUs6— SPORTbible (@sportbible) March 1, 2022 The Times segir frá þessu og þar kemur fram að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé á þessum lista sem og öll ríkisstjórn hans. Á umræddum 23 manna lista eru einnig sagðir vera boxbræðurnir Wladimir og Vitali Klitschko. Þessir fyrrum heimsmeistarar í þungavigt hafa báðir biðlað til heimsins að stöðva innrás Rússa og hafa auk þess báðir gengið til liðs við úkraínska herinn. Sá eldri, Vitali Klitschko, er borgarstjóri í Kiev. Hetjuleg framganga þeirra og heimsfrægð hefur vakið mikla athygli á stöðu Úkraínu sem Pútín er augljóslega allt annað en hrifinn af. Thank you to all our European friends who support Ukraine and Ukrainians with all their hearts and want to help us! Accounts have been opened in national banks of several countries for #donations to help Ukrainians. Thank you! pic.twitter.com/t5FnFezD5l— Klitschko (@Klitschko) February 28, 2022 Margir fyrrnefndra málaliða eru sagðir tilheyra Wagner Group samtökunum sem er einkahersveit með sterk tengsl við Pútín. Sveitin kom til Rússlands frá Afríku fyrir um mánuði síðan. Box Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Pútín á þannig að hafa sent fjögur hundruð sérþjálfaða málaliða til Úkraínu til að leita upp ákveðna aðila og taka þá að lífi. 400 highly-trained Russian mercenaries have been sent to Kyiv with the demand to assassinate targets.The Klitschko brothers are on the list of Putin's targets. pic.twitter.com/GOdbUyIUs6— SPORTbible (@sportbible) March 1, 2022 The Times segir frá þessu og þar kemur fram að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé á þessum lista sem og öll ríkisstjórn hans. Á umræddum 23 manna lista eru einnig sagðir vera boxbræðurnir Wladimir og Vitali Klitschko. Þessir fyrrum heimsmeistarar í þungavigt hafa báðir biðlað til heimsins að stöðva innrás Rússa og hafa auk þess báðir gengið til liðs við úkraínska herinn. Sá eldri, Vitali Klitschko, er borgarstjóri í Kiev. Hetjuleg framganga þeirra og heimsfrægð hefur vakið mikla athygli á stöðu Úkraínu sem Pútín er augljóslega allt annað en hrifinn af. Thank you to all our European friends who support Ukraine and Ukrainians with all their hearts and want to help us! Accounts have been opened in national banks of several countries for #donations to help Ukrainians. Thank you! pic.twitter.com/t5FnFezD5l— Klitschko (@Klitschko) February 28, 2022 Margir fyrrnefndra málaliða eru sagðir tilheyra Wagner Group samtökunum sem er einkahersveit með sterk tengsl við Pútín. Sveitin kom til Rússlands frá Afríku fyrir um mánuði síðan.
Box Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Íslenski boltinn