Klitschko boxbræður sagðir vera á aftökulista Pútíns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 17:01 Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko fylgjast hér með nýjustu fréttum af innrás Rússa í Úkraínu. AP/Efrem Lukatsky Valdimír Pútín sendir ekki aðeins hersveitir inn í Úkraínu því hann virðist líka vera búinn að gera út aftökusveit sem á að einbeita sér að losa hann við þá Úkraínumenn sem hann er sérstaklega ósáttur. Pútín á þannig að hafa sent fjögur hundruð sérþjálfaða málaliða til Úkraínu til að leita upp ákveðna aðila og taka þá að lífi. 400 highly-trained Russian mercenaries have been sent to Kyiv with the demand to assassinate targets.The Klitschko brothers are on the list of Putin's targets. pic.twitter.com/GOdbUyIUs6— SPORTbible (@sportbible) March 1, 2022 The Times segir frá þessu og þar kemur fram að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé á þessum lista sem og öll ríkisstjórn hans. Á umræddum 23 manna lista eru einnig sagðir vera boxbræðurnir Wladimir og Vitali Klitschko. Þessir fyrrum heimsmeistarar í þungavigt hafa báðir biðlað til heimsins að stöðva innrás Rússa og hafa auk þess báðir gengið til liðs við úkraínska herinn. Sá eldri, Vitali Klitschko, er borgarstjóri í Kiev. Hetjuleg framganga þeirra og heimsfrægð hefur vakið mikla athygli á stöðu Úkraínu sem Pútín er augljóslega allt annað en hrifinn af. Thank you to all our European friends who support Ukraine and Ukrainians with all their hearts and want to help us! Accounts have been opened in national banks of several countries for #donations to help Ukrainians. Thank you! pic.twitter.com/t5FnFezD5l— Klitschko (@Klitschko) February 28, 2022 Margir fyrrnefndra málaliða eru sagðir tilheyra Wagner Group samtökunum sem er einkahersveit með sterk tengsl við Pútín. Sveitin kom til Rússlands frá Afríku fyrir um mánuði síðan. Box Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sjá meira
Pútín á þannig að hafa sent fjögur hundruð sérþjálfaða málaliða til Úkraínu til að leita upp ákveðna aðila og taka þá að lífi. 400 highly-trained Russian mercenaries have been sent to Kyiv with the demand to assassinate targets.The Klitschko brothers are on the list of Putin's targets. pic.twitter.com/GOdbUyIUs6— SPORTbible (@sportbible) March 1, 2022 The Times segir frá þessu og þar kemur fram að Volodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, sé á þessum lista sem og öll ríkisstjórn hans. Á umræddum 23 manna lista eru einnig sagðir vera boxbræðurnir Wladimir og Vitali Klitschko. Þessir fyrrum heimsmeistarar í þungavigt hafa báðir biðlað til heimsins að stöðva innrás Rússa og hafa auk þess báðir gengið til liðs við úkraínska herinn. Sá eldri, Vitali Klitschko, er borgarstjóri í Kiev. Hetjuleg framganga þeirra og heimsfrægð hefur vakið mikla athygli á stöðu Úkraínu sem Pútín er augljóslega allt annað en hrifinn af. Thank you to all our European friends who support Ukraine and Ukrainians with all their hearts and want to help us! Accounts have been opened in national banks of several countries for #donations to help Ukrainians. Thank you! pic.twitter.com/t5FnFezD5l— Klitschko (@Klitschko) February 28, 2022 Margir fyrrnefndra málaliða eru sagðir tilheyra Wagner Group samtökunum sem er einkahersveit með sterk tengsl við Pútín. Sveitin kom til Rússlands frá Afríku fyrir um mánuði síðan.
Box Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30 Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sjá meira
Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. 28. febrúar 2022 08:30