Bingó í Vinabæ heyrir sögunni til eftir fjörutíu ára starfsemi Árni Sæberg skrifar 20. febrúar 2022 20:40 Bingótölur hafa verið lesnar upp í Vinabær frá árinu 1990. Facebook/Bingó í Vinabæ Nú fer hver að verða síðastur að spila bingó í Vinabæ en aðeins þrjú bingókvöld eru eftir. Ástæðan er einföld; húsnæðið hefur verið selt undan starfseminni. Þann 28. febrúar næstkomandi verður bingó spilað í Vinabæ í allra síðasta sinn þar sem gengið hefur verið frá kaupum á húsnæðinu. Fyrsta bingókvöldið var haldið 26. febrúar árið 1982, að vísu ekki í Vinabæ, og því er tæplega fjögurra áratuga starfsemi að ljúka. Bingóið hefur verið haldið í Vinabæ frá 1990, í 32 ár. Þetta staðfestir Guðlaugur Sigmundsson, framkvæmdastjóri bingósins, í samtali við Vísi og segir óneitanlega um slæm tíðindi fyrir bingóunnendur hér á landi að ræða. Ásókn ekki mikil undanfarið Hann segir ásókn í bingó ekki hafa verið mikla undanfarin ár. „En svo náttúrulega hefur kóvidið ekki hjálpað til, við höfum ekki mátt hafa opið og ekki hægt að hafa opið nema bara stundum.“ Guðlaugur segir engin áform vera uppi um að finna starfseminni nýtt heimili, ekki eins og staðan er í dag allavega. Síðustu bingókvöldin fara fram annað kvöld, 24. febrúar og svo loks 28. febrúar, ef veður leyfir. „Ef þú varst ein/einn af þeim sem var alltaf á leiðinni og ætlaðir alltaf að prufa þá er tækifærið næstu kvöld,“ segir í tilkynningu á vefsíðu bingósins í Vinabæ. Húsið opnar klukkan 17:30 og leikur hefst klukkan 19:15. Uppsett verð 290 milljónir Að því er segir í frétt Viðskiptablaðsins var uppsett verð á Skipholti 33, Vinabæ, 290 milljónir króna þegar það var sett á sölu í fyrra. Endanlegt kaupverð liggur ekki fyrir. Húsnæðið er í eigu sjálfseignarstofnunarinnar Vinabæjar, sem rekin er af Bindindissamtökunum I.O.G.T. á Íslandi. Reykjavík Tímamót Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Þann 28. febrúar næstkomandi verður bingó spilað í Vinabæ í allra síðasta sinn þar sem gengið hefur verið frá kaupum á húsnæðinu. Fyrsta bingókvöldið var haldið 26. febrúar árið 1982, að vísu ekki í Vinabæ, og því er tæplega fjögurra áratuga starfsemi að ljúka. Bingóið hefur verið haldið í Vinabæ frá 1990, í 32 ár. Þetta staðfestir Guðlaugur Sigmundsson, framkvæmdastjóri bingósins, í samtali við Vísi og segir óneitanlega um slæm tíðindi fyrir bingóunnendur hér á landi að ræða. Ásókn ekki mikil undanfarið Hann segir ásókn í bingó ekki hafa verið mikla undanfarin ár. „En svo náttúrulega hefur kóvidið ekki hjálpað til, við höfum ekki mátt hafa opið og ekki hægt að hafa opið nema bara stundum.“ Guðlaugur segir engin áform vera uppi um að finna starfseminni nýtt heimili, ekki eins og staðan er í dag allavega. Síðustu bingókvöldin fara fram annað kvöld, 24. febrúar og svo loks 28. febrúar, ef veður leyfir. „Ef þú varst ein/einn af þeim sem var alltaf á leiðinni og ætlaðir alltaf að prufa þá er tækifærið næstu kvöld,“ segir í tilkynningu á vefsíðu bingósins í Vinabæ. Húsið opnar klukkan 17:30 og leikur hefst klukkan 19:15. Uppsett verð 290 milljónir Að því er segir í frétt Viðskiptablaðsins var uppsett verð á Skipholti 33, Vinabæ, 290 milljónir króna þegar það var sett á sölu í fyrra. Endanlegt kaupverð liggur ekki fyrir. Húsnæðið er í eigu sjálfseignarstofnunarinnar Vinabæjar, sem rekin er af Bindindissamtökunum I.O.G.T. á Íslandi.
Reykjavík Tímamót Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira