Milljónum sagt að halda sig heima vegna veðurofsa á Bretlandseyjum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 18. febrúar 2022 07:28 Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út vegna stormsins Eunice á Bretlandi. Getty/Matthew Horwood Milljónum manna á Bretlandseyjum hefur verið sagt að halda sig innandyra en von er á einu mesta óveðri síðari tíma. Óveðrinu, sem fengið hefur nafnið Eunice, geta fylgt vindhviður sem ná fjörutíu metrum á sekúndu. Rauð viðvörun hefur verið gefin út fyrir Lundúnasvæðið og einnig suðaustur og austurhluta Englands. Áður höfðu slíkar viðvaranir verið gefnar út fyrir suðvesturhluta Englands og suðurhluta Wales. Hundruðum skóla hefur verið lokað, allar lestarferðir í Wales falla niður og herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu. Veðurfræðingar breska ríkisútvarpsins vara við því að Eunice gæti orðið versta óveður í þrjá áratugi. Rauðar viðvaranir eru sjaldgæfar á Bretlandseyjum. Ein var gefin út í nóvember í fyrra og þar áður árið 2018. Eunice er annar stormurinn sem ríður yfir Bretlandseyjar í vikunni. Sá fyrri fékk nafnið Dudley en hann reið yfir hluta Skotlands, norðurhluta Englands og Norður-Írland. Stormurinn olli því að þúsundir heimila urðu rafmagnslaus. Rauðar veðurviðvaranir eru eins og áður segir mjög sjaldgæfar á Bretlandseyjum. Þegar slíkir stormar ríða yfir er talin mun meiri hætta á eignatjóni: Þök fjúki af húsum, rafmagnslínur falli til jarðar og tré rifni upp. Bretland Veður Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira
Rauð viðvörun hefur verið gefin út fyrir Lundúnasvæðið og einnig suðaustur og austurhluta Englands. Áður höfðu slíkar viðvaranir verið gefnar út fyrir suðvesturhluta Englands og suðurhluta Wales. Hundruðum skóla hefur verið lokað, allar lestarferðir í Wales falla niður og herinn hefur verið settur í viðbragðsstöðu. Veðurfræðingar breska ríkisútvarpsins vara við því að Eunice gæti orðið versta óveður í þrjá áratugi. Rauðar viðvaranir eru sjaldgæfar á Bretlandseyjum. Ein var gefin út í nóvember í fyrra og þar áður árið 2018. Eunice er annar stormurinn sem ríður yfir Bretlandseyjar í vikunni. Sá fyrri fékk nafnið Dudley en hann reið yfir hluta Skotlands, norðurhluta Englands og Norður-Írland. Stormurinn olli því að þúsundir heimila urðu rafmagnslaus. Rauðar veðurviðvaranir eru eins og áður segir mjög sjaldgæfar á Bretlandseyjum. Þegar slíkir stormar ríða yfir er talin mun meiri hætta á eignatjóni: Þök fjúki af húsum, rafmagnslínur falli til jarðar og tré rifni upp.
Bretland Veður Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Sjá meira