Sjö vilja í fjögur efstu sætin hjá Viðreisn í Reykjavík Fanndís Birna Logadóttir skrifar 17. febrúar 2022 14:39 Þórdís Lóa Þórhallsdóttir og Pawel Bartoszek eru borgarfulltrúar Viðreisnar í Reykjavík á kjörtímabilinu sem nú er að ljúka. Vísir/Vilhelm Sjö sækjast eftir fjórum efstu sætunum á lista Viðreisnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins sem fer fram helgina fjórða til fimmta mars. Tvær sækjast eftir fyrsta sæti, einn eftir öðru sæti, þrjú eftir þriðja sæti og ein eftir þriðja til fjórða sæti. Framboðsfrestur fyrir prófkjörið rann út á hádegi í dag og hefur kjörstjórn staðfest kjörgengi sjö frambjóðenda. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkur Viðreisnar heldur prófkjör en flokkurinn hefur hingað til stuðst við uppstillingu á listum sínum til þings og sveitarfélaga. Anna Kristín Jensdóttir, Diljá Ámundadóttir Zoega, Erlingur Sigvaldason, Geir Finnsson, Pawel Bartoszek, Þórdís Jóna Sigurðardóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir munu þar berjast um fjögur efstu sætin á lista flokksins. Viðreisn er nú með tvo borgarfulltrúa í Reykjavík, þau Pawel Bartoszek og Þórdísi Lóu, og sækjast þau bæði eftir sæti á lista flokksins á ný. Þórdís, sitjandi oddviti, vill leiða lista flokksins áfram og sækist Pawel eftir öðru sæti á listanum. Auk Þórdísar Lóu sækist Þórdís Jóna eftir fyrsta sætinu á meðan Erlingur Sigvaldason, Diljá Ámundadóttir og Geir Finnson sækjast eftir því þriðja. Anna Kristín sækist síðan eftir þriðja til fjórða sæti. Gengið verður til atkvæða fjórða mars næstkomandi og lýkur laugardaginn fimmta mars. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófkjörsins verða birtar þegar nær dregur. Fréttin hefur verið uppfærð. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00 Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01 Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Framboðsfrestur fyrir prófkjörið rann út á hádegi í dag og hefur kjörstjórn staðfest kjörgengi sjö frambjóðenda. Þetta er í fyrsta sinn sem flokkur Viðreisnar heldur prófkjör en flokkurinn hefur hingað til stuðst við uppstillingu á listum sínum til þings og sveitarfélaga. Anna Kristín Jensdóttir, Diljá Ámundadóttir Zoega, Erlingur Sigvaldason, Geir Finnsson, Pawel Bartoszek, Þórdís Jóna Sigurðardóttir og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir munu þar berjast um fjögur efstu sætin á lista flokksins. Viðreisn er nú með tvo borgarfulltrúa í Reykjavík, þau Pawel Bartoszek og Þórdísi Lóu, og sækjast þau bæði eftir sæti á lista flokksins á ný. Þórdís, sitjandi oddviti, vill leiða lista flokksins áfram og sækist Pawel eftir öðru sæti á listanum. Auk Þórdísar Lóu sækist Þórdís Jóna eftir fyrsta sætinu á meðan Erlingur Sigvaldason, Diljá Ámundadóttir og Geir Finnson sækjast eftir því þriðja. Anna Kristín sækist síðan eftir þriðja til fjórða sæti. Gengið verður til atkvæða fjórða mars næstkomandi og lýkur laugardaginn fimmta mars. Nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófkjörsins verða birtar þegar nær dregur. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00 Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01 Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Færist fjör í leika í fyrsta prófkjöri Viðreisnar Þórdís Sigurðardóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar til margra ára, eigandi Manifesto ráðgjafafyrirtækis og stjórnarmaður, íhugar um þessar mundir að bjóða sig fram í fyrsta sæti á lista Viðreisnar í borginni. 9. febrúar 2022 14:00
Forystu Viðreisnar varð að ósk sinni um slag í borginni Frestur til að tilkynna um framboð í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík rennur út á morgun og þegar hafa sjö skilað inn framboði. 16. febrúar 2022 19:01
Þórdís fer fram gegn nöfnu sinni Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri hefur ákveðið að sækjast eftir oddvitasætinu í prófkjöri Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Nafna hennar Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, núverandi oddviti, sækist einnig eftir fyrsta sætinu. 15. febrúar 2022 07:28