Umboðsmaður safnar og birtir upplýsingar um biðtíma barna eftir þjónustu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2022 10:15 „Það er von umboðsmanns barna að birting upplýsinganna muni varpa ljósi á raunverulega stöðu barna í íslensku samfélagi og verði stjórnvöldum hvati til aðgerða og úrbóta.“ Eins og stendur bíða 738 börn á aldrinum 6 til 18 ára eftir greiningu hjá Þroska- og hegðunarmiðstöð. Meðal biðtími eru 12 til 14 mánuðir en 544 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. Þetta er meðal þess sem kemur fram á nýrri vefsíðu Umboðsmanns barna, þar sem safnað verður saman upplýsingum um fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá ýmsum aðilum. Tilgangurinn er að varpa ljósi á stöðu barna í samfélaginu. „Það er von umboðsmanns barna að birting upplýsinganna muni varpa ljósi á raunverulega stöðu barna í íslensku samfélagi og verði stjórnvöldum hvati til aðgerða og úrbóta. Söfnun og birting upplýsinganna er jafnframt liður í því hlutverki umboðsmanns barna að stuðla að því að Barnasáttmálinn sé virtur og innleiddur að fullu,“ segir á vef Umboðsmanns. Samkvæmt vefsíðunni bíða 226 börn eftir þjónustu á yngri barnasviði Ráðgjafar- og greiningarstöðvar ríkisins og 100 eftir þjónustu á eldri barnasviði. Biðtíminn er 12 til 19 mánuðir en nær öll börnin hafa beðið lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. Á síðunni er meðal annars að finna upplýsingar um stöðuna á biðlistum Barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Þar bíða nú 77 börn eftir þjónustu á göngudeildum A og B, þar sem meðalbiðtíminn eru 7,7 mánuðir. 59 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Þá eru 39 börn á biðlista eftir þjónustu transteymis BUGL en meðalbiðtíminn hjá teyminu eru 11 mánuðir. 27 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Sautján eru á bið hjá átröskunarteymi BUGL og níu hafa beðið lengur en þrjá mánuði en meðalbiðtíminn eru 5,3 mánuðir. Þrjátíu og átta börn bíða eftir að komast í meðferð hjá Barnahúsi, þar sem biðtími eftir þjónustu veltur á alvarleika brota. Meðalbiðtími eftir þjónustu eru 49 til 202 dagar. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mannréttindi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram á nýrri vefsíðu Umboðsmanns barna, þar sem safnað verður saman upplýsingum um fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá ýmsum aðilum. Tilgangurinn er að varpa ljósi á stöðu barna í samfélaginu. „Það er von umboðsmanns barna að birting upplýsinganna muni varpa ljósi á raunverulega stöðu barna í íslensku samfélagi og verði stjórnvöldum hvati til aðgerða og úrbóta. Söfnun og birting upplýsinganna er jafnframt liður í því hlutverki umboðsmanns barna að stuðla að því að Barnasáttmálinn sé virtur og innleiddur að fullu,“ segir á vef Umboðsmanns. Samkvæmt vefsíðunni bíða 226 börn eftir þjónustu á yngri barnasviði Ráðgjafar- og greiningarstöðvar ríkisins og 100 eftir þjónustu á eldri barnasviði. Biðtíminn er 12 til 19 mánuðir en nær öll börnin hafa beðið lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. Á síðunni er meðal annars að finna upplýsingar um stöðuna á biðlistum Barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Þar bíða nú 77 börn eftir þjónustu á göngudeildum A og B, þar sem meðalbiðtíminn eru 7,7 mánuðir. 59 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Þá eru 39 börn á biðlista eftir þjónustu transteymis BUGL en meðalbiðtíminn hjá teyminu eru 11 mánuðir. 27 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Sautján eru á bið hjá átröskunarteymi BUGL og níu hafa beðið lengur en þrjá mánuði en meðalbiðtíminn eru 5,3 mánuðir. Þrjátíu og átta börn bíða eftir að komast í meðferð hjá Barnahúsi, þar sem biðtími eftir þjónustu veltur á alvarleika brota. Meðalbiðtími eftir þjónustu eru 49 til 202 dagar.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mannréttindi Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira