Umboðsmaður safnar og birtir upplýsingar um biðtíma barna eftir þjónustu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. febrúar 2022 10:15 „Það er von umboðsmanns barna að birting upplýsinganna muni varpa ljósi á raunverulega stöðu barna í íslensku samfélagi og verði stjórnvöldum hvati til aðgerða og úrbóta.“ Eins og stendur bíða 738 börn á aldrinum 6 til 18 ára eftir greiningu hjá Þroska- og hegðunarmiðstöð. Meðal biðtími eru 12 til 14 mánuðir en 544 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. Þetta er meðal þess sem kemur fram á nýrri vefsíðu Umboðsmanns barna, þar sem safnað verður saman upplýsingum um fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá ýmsum aðilum. Tilgangurinn er að varpa ljósi á stöðu barna í samfélaginu. „Það er von umboðsmanns barna að birting upplýsinganna muni varpa ljósi á raunverulega stöðu barna í íslensku samfélagi og verði stjórnvöldum hvati til aðgerða og úrbóta. Söfnun og birting upplýsinganna er jafnframt liður í því hlutverki umboðsmanns barna að stuðla að því að Barnasáttmálinn sé virtur og innleiddur að fullu,“ segir á vef Umboðsmanns. Samkvæmt vefsíðunni bíða 226 börn eftir þjónustu á yngri barnasviði Ráðgjafar- og greiningarstöðvar ríkisins og 100 eftir þjónustu á eldri barnasviði. Biðtíminn er 12 til 19 mánuðir en nær öll börnin hafa beðið lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. Á síðunni er meðal annars að finna upplýsingar um stöðuna á biðlistum Barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Þar bíða nú 77 börn eftir þjónustu á göngudeildum A og B, þar sem meðalbiðtíminn eru 7,7 mánuðir. 59 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Þá eru 39 börn á biðlista eftir þjónustu transteymis BUGL en meðalbiðtíminn hjá teyminu eru 11 mánuðir. 27 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Sautján eru á bið hjá átröskunarteymi BUGL og níu hafa beðið lengur en þrjá mánuði en meðalbiðtíminn eru 5,3 mánuðir. Þrjátíu og átta börn bíða eftir að komast í meðferð hjá Barnahúsi, þar sem biðtími eftir þjónustu veltur á alvarleika brota. Meðalbiðtími eftir þjónustu eru 49 til 202 dagar. Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mannréttindi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram á nýrri vefsíðu Umboðsmanns barna, þar sem safnað verður saman upplýsingum um fjölda barna sem bíður eftir þjónustu hjá ýmsum aðilum. Tilgangurinn er að varpa ljósi á stöðu barna í samfélaginu. „Það er von umboðsmanns barna að birting upplýsinganna muni varpa ljósi á raunverulega stöðu barna í íslensku samfélagi og verði stjórnvöldum hvati til aðgerða og úrbóta. Söfnun og birting upplýsinganna er jafnframt liður í því hlutverki umboðsmanns barna að stuðla að því að Barnasáttmálinn sé virtur og innleiddur að fullu,“ segir á vef Umboðsmanns. Samkvæmt vefsíðunni bíða 226 börn eftir þjónustu á yngri barnasviði Ráðgjafar- og greiningarstöðvar ríkisins og 100 eftir þjónustu á eldri barnasviði. Biðtíminn er 12 til 19 mánuðir en nær öll börnin hafa beðið lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. Á síðunni er meðal annars að finna upplýsingar um stöðuna á biðlistum Barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Þar bíða nú 77 börn eftir þjónustu á göngudeildum A og B, þar sem meðalbiðtíminn eru 7,7 mánuðir. 59 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Þá eru 39 börn á biðlista eftir þjónustu transteymis BUGL en meðalbiðtíminn hjá teyminu eru 11 mánuðir. 27 börn hafa beðið lengur en þrjá mánuði. Sautján eru á bið hjá átröskunarteymi BUGL og níu hafa beðið lengur en þrjá mánuði en meðalbiðtíminn eru 5,3 mánuðir. Þrjátíu og átta börn bíða eftir að komast í meðferð hjá Barnahúsi, þar sem biðtími eftir þjónustu veltur á alvarleika brota. Meðalbiðtími eftir þjónustu eru 49 til 202 dagar.
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mannréttindi Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent