Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hefur enn ekki verið óskað eftir sjúkrabifreið á Kringlumýrarbrautina en farið var í eitt útkall í miðborginni, þar sem meiðsl reyndust minniháttar.
Að sögn fulltrúa slökkviliðsins eru aðstæður á vettvangi nú í athugun hjá lgöreglu og Vegagerðinni.
Höfuðborgarsvæðið: Hálka eða hálkublettur eru á vegum. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 3, 2022