Danmörk nældi í brons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 16:30 Danmörk lagði Frakkland í leiknum um bronsið. Kolektiff Images/Getty Images Danmörk vann til bronsverðlauna á EM í handbolta með því að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í lokaleik milliriðils sem þýddi að Ísland komst ekki í undanúrslit. Lokatölur eftir framlengdan leik 35-32. Leikur dagsins var hnífjafn frá upphafi til enda. Frakkland hafði vissulega eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en danska liðið gafst ekki upp og var einu marki yfir þegar skammt var eftir af leiknum. Frakkar skoruðu síðasta mark venjulegs leiktíma þegar hálf mínúta lifði leiks en þá jöfnuðu þeir metin í 29-29. Dönum tókst ekki að knýja fram sigur og því þurfti að framlengja. .@DikaMem & @KarlKonan22 secure extra-time for @FRAHandball in a thrilling #ehfeuro2022 match! pic.twitter.com/qBUCJCwkiZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Í framlengingu reyndust Danir sterkari aðilinn en þeir skoruðu sex mörk gegn aðeins þremur hjá franska liðinu og unnu leikinn því 35-32. Var þetta fyrsti sigur Dana á Frakklandi í sögu Evrópumótsins í handbolta. RESULT: Your #ehfeuro2022 medallists are @dhf_haandbold , after they beat @FRAHandball 35:32 in extra-time Congratulations to @grundfos Player of the Match Kentin Mahe, who scored 8 goals and made 7 assists pic.twitter.com/2VLglPtdtq— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Jacob Holm var magnaður í liði Danmerkur en hann skoraði 10 mörk í leik dagsins. Hjá Frakklandi skoraði Kentin Mahé 8 mörk ásamt því að leggja upp 7 til viðbótar. Það dugði því miður ekki til í dag. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira
Leikur dagsins var hnífjafn frá upphafi til enda. Frakkland hafði vissulega eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en danska liðið gafst ekki upp og var einu marki yfir þegar skammt var eftir af leiknum. Frakkar skoruðu síðasta mark venjulegs leiktíma þegar hálf mínúta lifði leiks en þá jöfnuðu þeir metin í 29-29. Dönum tókst ekki að knýja fram sigur og því þurfti að framlengja. .@DikaMem & @KarlKonan22 secure extra-time for @FRAHandball in a thrilling #ehfeuro2022 match! pic.twitter.com/qBUCJCwkiZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Í framlengingu reyndust Danir sterkari aðilinn en þeir skoruðu sex mörk gegn aðeins þremur hjá franska liðinu og unnu leikinn því 35-32. Var þetta fyrsti sigur Dana á Frakklandi í sögu Evrópumótsins í handbolta. RESULT: Your #ehfeuro2022 medallists are @dhf_haandbold , after they beat @FRAHandball 35:32 in extra-time Congratulations to @grundfos Player of the Match Kentin Mahe, who scored 8 goals and made 7 assists pic.twitter.com/2VLglPtdtq— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Jacob Holm var magnaður í liði Danmerkur en hann skoraði 10 mörk í leik dagsins. Hjá Frakklandi skoraði Kentin Mahé 8 mörk ásamt því að leggja upp 7 til viðbótar. Það dugði því miður ekki til í dag.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Sjá meira