Danmörk nældi í brons Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 16:30 Danmörk lagði Frakkland í leiknum um bronsið. Kolektiff Images/Getty Images Danmörk vann til bronsverðlauna á EM í handbolta með því að hefna fyrir tapið gegn Frakklandi í lokaleik milliriðils sem þýddi að Ísland komst ekki í undanúrslit. Lokatölur eftir framlengdan leik 35-32. Leikur dagsins var hnífjafn frá upphafi til enda. Frakkland hafði vissulega eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en danska liðið gafst ekki upp og var einu marki yfir þegar skammt var eftir af leiknum. Frakkar skoruðu síðasta mark venjulegs leiktíma þegar hálf mínúta lifði leiks en þá jöfnuðu þeir metin í 29-29. Dönum tókst ekki að knýja fram sigur og því þurfti að framlengja. .@DikaMem & @KarlKonan22 secure extra-time for @FRAHandball in a thrilling #ehfeuro2022 match! pic.twitter.com/qBUCJCwkiZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Í framlengingu reyndust Danir sterkari aðilinn en þeir skoruðu sex mörk gegn aðeins þremur hjá franska liðinu og unnu leikinn því 35-32. Var þetta fyrsti sigur Dana á Frakklandi í sögu Evrópumótsins í handbolta. RESULT: Your #ehfeuro2022 medallists are @dhf_haandbold , after they beat @FRAHandball 35:32 in extra-time Congratulations to @grundfos Player of the Match Kentin Mahe, who scored 8 goals and made 7 assists pic.twitter.com/2VLglPtdtq— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Jacob Holm var magnaður í liði Danmerkur en hann skoraði 10 mörk í leik dagsins. Hjá Frakklandi skoraði Kentin Mahé 8 mörk ásamt því að leggja upp 7 til viðbótar. Það dugði því miður ekki til í dag. Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Leikur dagsins var hnífjafn frá upphafi til enda. Frakkland hafði vissulega eins marks forystu í hálfleik, 14-13, en danska liðið gafst ekki upp og var einu marki yfir þegar skammt var eftir af leiknum. Frakkar skoruðu síðasta mark venjulegs leiktíma þegar hálf mínúta lifði leiks en þá jöfnuðu þeir metin í 29-29. Dönum tókst ekki að knýja fram sigur og því þurfti að framlengja. .@DikaMem & @KarlKonan22 secure extra-time for @FRAHandball in a thrilling #ehfeuro2022 match! pic.twitter.com/qBUCJCwkiZ— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Í framlengingu reyndust Danir sterkari aðilinn en þeir skoruðu sex mörk gegn aðeins þremur hjá franska liðinu og unnu leikinn því 35-32. Var þetta fyrsti sigur Dana á Frakklandi í sögu Evrópumótsins í handbolta. RESULT: Your #ehfeuro2022 medallists are @dhf_haandbold , after they beat @FRAHandball 35:32 in extra-time Congratulations to @grundfos Player of the Match Kentin Mahe, who scored 8 goals and made 7 assists pic.twitter.com/2VLglPtdtq— EHF EURO (@EHFEURO) January 30, 2022 Jacob Holm var magnaður í liði Danmerkur en hann skoraði 10 mörk í leik dagsins. Hjá Frakklandi skoraði Kentin Mahé 8 mörk ásamt því að leggja upp 7 til viðbótar. Það dugði því miður ekki til í dag.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira