„Hvers vegna þarf íslenskum hestum að blæða fyrir ódýra snitselið okkar?“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. janúar 2022 08:09 Skjáskot úr myndbandinu sem segja má að varpað hafi ljósi á blóðmerarhald fyrir hinum almenna Íslendingi. TSB TIERSCHUTZBUND ZURICH Þýska sjónvarpsstöðin Das Erste fjallaði um blóðmerahald á Íslandi í fréttum sínum í gær. Fréttamenn veltu fyrir sér hvers vegna íslenskum hestum þyrfti að blæða til þess að svínakjötsframleiðsla í Þýskalandi gengi eins og færiband. „Íslenskar hryssur sjá til þess að gyltur verði þungaðar á réttum tíma og að framboð til kjötvinnslustöðvanna verði ekki truflað. Hormónin eru fengin með aðferðum sem dýraverndunarsinnar lýsa sem pyntingum.“ Svona hefst frétt Das Erste og er þar meðal annars rætt við þýskar konur sem eiga íslenksa hesta. „Ótrúlegt. Þetta er ógeðslegt. Ég gæti ekki sofið ef þetta væru hestarnir mínir,“ segja Monika Hardt og Christiane Kniebes, hestakonur. Í fréttinni segir að margir íslendingar hafi ekki vitað hvað færi fram við blóðtöku mera fyrr en þýsk dýraverndunarsamtök, Animal Welfare Foundation, hafi birt myndband af blóðtökuferlinu á YouTube í nóvember. Segir hægt að halda úti svínakjötsframleiðslu án hormónanna Myndbandið vakti mikla athygli hér á landi og hefur blóðmerarhald verið til mikillar umræðu. Í kjölfar birtingar myndbandsins hefur til að mynda verið lögð fram tillaga á Alþingi um að banna blóðmerahald hér á landi. Hormón, sem fást með blóðtöku fylfullra hryssa hér á Íslandi, eru notuð í svínakjötsframleiðslu í Þýskalandi. Hormónin tryggja að gyltur verði þungaðar á réttum tíma. Axel Wehrend, prófessor í dýralækningum við Justus-Liebig háskólann segir mögulegt að halda uppi framleiðslu á svínakjöti án þess að nota hormónin. „Það er samt meiri hætta á að allt kerfið muni bila, kannski felur það í sér aðeins meiri fyrirhöfn. En það má segja mjög skýrt, það eru dæmi í Þýskalandi, þar á meðal á stórum bæjum, að hægt sé að framleiða smágrísi á hagkvæman hátt án þess að nota hormónin sem fástu úr blóðmerum.“ Hægt er að horfa á frétt Das Erste í heild sinni hér. Þýskaland Blóðmerahald Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira
„Íslenskar hryssur sjá til þess að gyltur verði þungaðar á réttum tíma og að framboð til kjötvinnslustöðvanna verði ekki truflað. Hormónin eru fengin með aðferðum sem dýraverndunarsinnar lýsa sem pyntingum.“ Svona hefst frétt Das Erste og er þar meðal annars rætt við þýskar konur sem eiga íslenksa hesta. „Ótrúlegt. Þetta er ógeðslegt. Ég gæti ekki sofið ef þetta væru hestarnir mínir,“ segja Monika Hardt og Christiane Kniebes, hestakonur. Í fréttinni segir að margir íslendingar hafi ekki vitað hvað færi fram við blóðtöku mera fyrr en þýsk dýraverndunarsamtök, Animal Welfare Foundation, hafi birt myndband af blóðtökuferlinu á YouTube í nóvember. Segir hægt að halda úti svínakjötsframleiðslu án hormónanna Myndbandið vakti mikla athygli hér á landi og hefur blóðmerarhald verið til mikillar umræðu. Í kjölfar birtingar myndbandsins hefur til að mynda verið lögð fram tillaga á Alþingi um að banna blóðmerahald hér á landi. Hormón, sem fást með blóðtöku fylfullra hryssa hér á Íslandi, eru notuð í svínakjötsframleiðslu í Þýskalandi. Hormónin tryggja að gyltur verði þungaðar á réttum tíma. Axel Wehrend, prófessor í dýralækningum við Justus-Liebig háskólann segir mögulegt að halda uppi framleiðslu á svínakjöti án þess að nota hormónin. „Það er samt meiri hætta á að allt kerfið muni bila, kannski felur það í sér aðeins meiri fyrirhöfn. En það má segja mjög skýrt, það eru dæmi í Þýskalandi, þar á meðal á stórum bæjum, að hægt sé að framleiða smágrísi á hagkvæman hátt án þess að nota hormónin sem fástu úr blóðmerum.“ Hægt er að horfa á frétt Das Erste í heild sinni hér.
Þýskaland Blóðmerahald Dýraheilbrigði Tengdar fréttir Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00 Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02 Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Fleiri fréttir Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Sjá meira
Verksmiðjubúskapur - er betur farið með dýr á Íslandi? Ég á afa sem eyddi meirihluta ævi sinnar sem kúabóndi upp í sveit og eitt það skemmtilegasta sem við gerum saman er að spjalla um fortíðina. Hann þekkti hverja kú með nafni og börnin í sveitinni áttu iðulega sína uppáhalds kú. Hann upplifði það frá fyrstu hendi þegar mjólkin varð söluvara og peningar fóru að berast inn á bæinn. 20. janúar 2022 14:00
Met slegið í umsögnum um blóðmerafrumvarpið Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir Íslendinga ekki vilja sjá slíkt dýraníð og hún telur óhjákvæmilegan fylgikvilla blóðmerahaldi. Umsagnir um frumvarp hennar hrönnuðust upp. 19. janúar 2022 11:02
Bandarískur fræðimaður lýsir upplifun sinni af blóðmerahaldi á Íslandi „Sumar merarnar voru alræmdar fyrir mótstöðu sína og brutu stundum básana við að reyna að kasta sér yfir hliðið. Harpa, grá meri sem kom oft út ötuð í blóðslettum, var fræg fyrir þann hæfileika sinn að geta kastað sér niður á hliðina í litlum básnum.“ 11. janúar 2022 08:47