Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag.
Í tilkynningu frá Samfylkingunni segir að flokksfélagar og skráð stuðningsfólk Samfylkingarinnar með lögheimili í Reykjavík eigi kosningarétt í forvalinu.
Hér má sjá nöfn þeirra sem buðu sig fram:
Hjálmar Sveinsson
Ólöf Helga Jakobsdóttir
Pétur Marteinn Urbancic Tómasson
Sabine Leskopf
Sara Björg Sigurðardóttir
Skúli Helgason
Stein Olav Romslo
Þorleifur Örn Gunnarsson
Þorkell Heiðarsson
Aron Leví Beck
Birkir Ingibjartsson
Dagur B. Eggertsson
Ellen Jaqueline Calmon
Guðmundur Ingi Þóroddsson
Guðný Maja Riba
Heiða Björg Hilmisdóttir