Flugfélög vara við óreiðu vegna 5G Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2022 15:28 Flugfélögin gætu þurft að fella niður þúsundir flugferða vegna 5G sendinga. AP/Charlie Riedel Forsvarsmenn bandarískra flugfélaga segja að ætlanir samskiptafyrirtækjanna Verizon og AT&T um að kveikja á 5G kerfi þeirra í vikunni muni valda gífurlegri óreiðu. Hætta þurfi við þúsundir flugferða og hagkerfi Bandaríkjanna muni bíða mikla hnekki. Forsvarsmennirnir hafa sent bréf á Pete Buttigieg, samgönguráðherra, og annarra embættismanna og varað við því að ætlanir samskiptafyrirtækjanna muni hafa miklar og slæmar afleiðingar fyrir vöruflutninga í Bandaríkjunum, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. 5G samskiptakerfi bjóða upp á mun meiri hraða en 4G. Kerfið notar þó sambærilega tíðni og ýmiss búnaður í flugvélum. Þar á meðal búnaður sem mælir hæð flugvéla frá jörðu. Þetta segja flugfélögin að geti dregið verulega úr öryggi. Forsvarsmenn samskiptafyrirtækjanna segja hins vegar að flugfélögin hafi haft mörg ár til að búa sig undir notkun 5G og uppfæra það sem nauðsynlegt er að uppfæra, samkvæmt frétt New York Times. Samkomulag milli samskiptafyrirtækjanna og Flugmálastofnun Bandaríkjanan (FAA) hafði náðst um að Verizon og AT&T myndu ganga úr skugga um að dregið yrði úr orkunni til 5G senda nærri flugvöllum. Nú krefjast forsvarsmenn flugfélaganna þess að engar 5G bylgjur finnist í um þriggja kílómetra fjarlægð frá flugvöllum. Fjölmiðlar ytra segja viðræður í gangi. Bandaríkin Tækni Fréttir af flugi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Forsvarsmennirnir hafa sent bréf á Pete Buttigieg, samgönguráðherra, og annarra embættismanna og varað við því að ætlanir samskiptafyrirtækjanna muni hafa miklar og slæmar afleiðingar fyrir vöruflutninga í Bandaríkjunum, samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar. 5G samskiptakerfi bjóða upp á mun meiri hraða en 4G. Kerfið notar þó sambærilega tíðni og ýmiss búnaður í flugvélum. Þar á meðal búnaður sem mælir hæð flugvéla frá jörðu. Þetta segja flugfélögin að geti dregið verulega úr öryggi. Forsvarsmenn samskiptafyrirtækjanna segja hins vegar að flugfélögin hafi haft mörg ár til að búa sig undir notkun 5G og uppfæra það sem nauðsynlegt er að uppfæra, samkvæmt frétt New York Times. Samkomulag milli samskiptafyrirtækjanna og Flugmálastofnun Bandaríkjanan (FAA) hafði náðst um að Verizon og AT&T myndu ganga úr skugga um að dregið yrði úr orkunni til 5G senda nærri flugvöllum. Nú krefjast forsvarsmenn flugfélaganna þess að engar 5G bylgjur finnist í um þriggja kílómetra fjarlægð frá flugvöllum. Fjölmiðlar ytra segja viðræður í gangi.
Bandaríkin Tækni Fréttir af flugi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira