Nær 300 svartfuglar fundist dauðir á Suðausturlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2022 06:36 Fjöldadauði sjófugla er ekki óþekkt fyrirbæri. Vísir/Vilhelm Á dögunum fannst mikill fjöldi svartfugla dauður á Suðausturlandi. Matvælastofnun hefur ákveðið að láta rannsaka sýni úr fuglunum á Tilraunastöð HÍ að Keldum, meðal annars með tilliti til fuglaflensu. Frá þessu er greint á vefsíðu MAST en þar segir að starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hafi gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fuglum og alifuglum, en þó sé ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag hafa að minnsta kosti 273 hræ fundist í fjörum frá Reyðarfirði að Berufirði. Í tilkynningu MAST segir að samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun hafi áður orðið vart fjöldadauða sjófugla. Síðasti stóri atburðurinn hafi átt sér stað veturinn 2001 til 2002, þegar tugir þúsunda af langvíu og stuttnefju drápust í hafinu umhverfis landið. Rannsóknir leiddu í ljós að fuglarnir hefðu líklegast drepist úr hungri. Matvælastofnun segir hins vegar ekki hægt að útiloka að fuglaflensa sé til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn og að hafa beri samband við MAST ef villtur fugl finnst dauður, nema augljóst sé að hann hafi drepist af slysförum. Best sé að taka hann upp í einnota hönskum og setja hann í plastpoka. Tilkynning MAST. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu MAST en þar segir að starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hafi gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fuglum og alifuglum, en þó sé ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag hafa að minnsta kosti 273 hræ fundist í fjörum frá Reyðarfirði að Berufirði. Í tilkynningu MAST segir að samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun hafi áður orðið vart fjöldadauða sjófugla. Síðasti stóri atburðurinn hafi átt sér stað veturinn 2001 til 2002, þegar tugir þúsunda af langvíu og stuttnefju drápust í hafinu umhverfis landið. Rannsóknir leiddu í ljós að fuglarnir hefðu líklegast drepist úr hungri. Matvælastofnun segir hins vegar ekki hægt að útiloka að fuglaflensa sé til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn og að hafa beri samband við MAST ef villtur fugl finnst dauður, nema augljóst sé að hann hafi drepist af slysförum. Best sé að taka hann upp í einnota hönskum og setja hann í plastpoka. Tilkynning MAST.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Sjá meira