Búið að slökkva í eldi í bakhúsi á Frakkastíg Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 18. desember 2021 08:51 Reykur stígur upp úr þaki á bakhúsi við Frakkastíg. Vísir/Viktor Eldur kom upp í viðbyggingu við hús á Frakkastíg 13 í miðbæ Reykjavíkur. Slökkvilið hefur nú lokið störfum og er að fara af vettvangi. Þetta staðfesti varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. Eldur var tilkynntur til slökkviliðs um klukkan hálf níu í morgun og náði slökkvilið tökum á eldinum fljótlega eftir að það kom á staðinn. Slökkviliðið hefur rifið þakið af húsinu.Vísir/Viktor Finnur Hilmarsson, varðstjóri slökkviliðs á vettvangi, segir í samtali við fréttastofu að eldurinn hafi verið staðbundinn í horni bakhússins og verið sé að rífa klæðninguna af þakinu og hlið hússins til þess að fullvissa um að eldurinn sé ekki útbreiddari. Örlítil glóð sé enn í timbri á bak við klæðninguna. Enginn var inni í bakhúsinu þegar slökkvilið bar að garði. Klippa: Slökkvilið að störfum á Frakkastíg Finnur segir að betur hafi farið en á horfðist. Þetta hefði getað farið mjög illa ef eldurinn hefði fengið að krauma lengur. Gangandi vegfarandi hringdi inn og tilkynnti reyk í bakhúsinu og eld að sögn Finns. Íbúi í næsta húsi, sem fréttastofa náði tali af, segist ekki hafa orðið vör við eldinn en hún hafi fundið lyktina af reyknum. Þá hafi slökkvilið ekki verið komið en hún hafi vaknað við að fólk hafi verið að banka á dyrnar hjá fólkinu á Frakkastíg 13. Hún hafi séð að bárujárnið á bakhúsinu hafi verið byrjað að afmyndast og sá eldinn í gegn. Klippa: Eldur í húsi á Frakkastíg Fréttin hefur verið uppfærð. Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Sjá meira
Þetta staðfesti varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. Eldur var tilkynntur til slökkviliðs um klukkan hálf níu í morgun og náði slökkvilið tökum á eldinum fljótlega eftir að það kom á staðinn. Slökkviliðið hefur rifið þakið af húsinu.Vísir/Viktor Finnur Hilmarsson, varðstjóri slökkviliðs á vettvangi, segir í samtali við fréttastofu að eldurinn hafi verið staðbundinn í horni bakhússins og verið sé að rífa klæðninguna af þakinu og hlið hússins til þess að fullvissa um að eldurinn sé ekki útbreiddari. Örlítil glóð sé enn í timbri á bak við klæðninguna. Enginn var inni í bakhúsinu þegar slökkvilið bar að garði. Klippa: Slökkvilið að störfum á Frakkastíg Finnur segir að betur hafi farið en á horfðist. Þetta hefði getað farið mjög illa ef eldurinn hefði fengið að krauma lengur. Gangandi vegfarandi hringdi inn og tilkynnti reyk í bakhúsinu og eld að sögn Finns. Íbúi í næsta húsi, sem fréttastofa náði tali af, segist ekki hafa orðið vör við eldinn en hún hafi fundið lyktina af reyknum. Þá hafi slökkvilið ekki verið komið en hún hafi vaknað við að fólk hafi verið að banka á dyrnar hjá fólkinu á Frakkastíg 13. Hún hafi séð að bárujárnið á bakhúsinu hafi verið byrjað að afmyndast og sá eldinn í gegn. Klippa: Eldur í húsi á Frakkastíg Fréttin hefur verið uppfærð.
Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Sjá meira