Kafarinn kom öllum á óvart og sló Ratajski úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. desember 2021 17:04 Steve Lennon er kominn í 32-manna úrslit í fyrsta skipti. Vísir/Getty Írski pílukastarinn „Scuba“ Steve Lennon gerði sér lítið fyrir og sló Pólverjann Krzystof Ratajski úr leik í 2. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem Lennon kemst í 32-manna úrslit. Ratajski er í 12. sæti heimslistans og því voru úrslitin heldur óvænt. Lennon vann fyrsta settið 3-2, en Ratajski svaraði með 3-0 sigri í öðru setti. Lennon lét þó taugarnar ekki taka yfir og vann næstu tvö sett, 3-0 og 3-1, og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum á kostnað Pólverjans. 𝗟𝗘𝗡𝗡𝗢𝗡 𝗞𝗢𝘀 𝗥𝗔𝗧𝗔𝗝𝗦𝗞𝗜! 🇮🇪Steve Lennon produces a truly composed performance, eliminating 12th seed Krzysztof Ratajski with a 3-1 set victory!What a win for Scuba Steve! pic.twitter.com/8DN2HocrfP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Í fyrri viðureignum dagsins hafði Englendingurinn Ryan Joyce betur gegn Roman Benecký, Keane Barry sigraði Royden Lam og Boris Koltsov vann öruggan sigur gegn Jermaine Wattimena og eru þessir þrír því komnir í 64-manna úrslit. Í kvöld eru svo aðrar fjórar viðureignir á dagskrá á Stöð 2 Sport, en þar ber hæst að nefna viðureign hins skrautlega Peter Wright gegn Ryan Meikle. Viðureignir kvöldsins Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Ratajski er í 12. sæti heimslistans og því voru úrslitin heldur óvænt. Lennon vann fyrsta settið 3-2, en Ratajski svaraði með 3-0 sigri í öðru setti. Lennon lét þó taugarnar ekki taka yfir og vann næstu tvö sett, 3-0 og 3-1, og tryggði sér þar með sæti í 32-manna úrslitum á kostnað Pólverjans. 𝗟𝗘𝗡𝗡𝗢𝗡 𝗞𝗢𝘀 𝗥𝗔𝗧𝗔𝗝𝗦𝗞𝗜! 🇮🇪Steve Lennon produces a truly composed performance, eliminating 12th seed Krzysztof Ratajski with a 3-1 set victory!What a win for Scuba Steve! pic.twitter.com/8DN2HocrfP— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2021 Í fyrri viðureignum dagsins hafði Englendingurinn Ryan Joyce betur gegn Roman Benecký, Keane Barry sigraði Royden Lam og Boris Koltsov vann öruggan sigur gegn Jermaine Wattimena og eru þessir þrír því komnir í 64-manna úrslit. Í kvöld eru svo aðrar fjórar viðureignir á dagskrá á Stöð 2 Sport, en þar ber hæst að nefna viðureign hins skrautlega Peter Wright gegn Ryan Meikle. Viðureignir kvöldsins Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira