Skutu niður fyrsta skotmarkið í fjörutíu ár Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2021 23:46 Bresk orrustuþota af gerðinni Typhoon. EPA/LESZEK SZYMANSKI Flugmaður orrustuþotu breska flughersins skaut nýverið niður dróna sem verið var að fljúga nærri herstöð í Sýrlandi. Þetta var í fyrsta sinn sem bresk orrustuþota skýtur niður skotmark frá því í Falklandseyjastríðinu fyrir tæpum fjörutíu árum. Varnarmálaráðuneyti Bretlands tilkynnti atvikið í dag en það átti sér stað á þriðjudaginn nærri Al Tanf herstöðinni í Sýrlandi sem notuð er af bandalaginu gegn Íslamska ríkinu og þar á meðal Bretum og Bandaríkjamönnum. Í frétt BBC segir að ekki sé búið að gefa upp hverjir flugu drónanum en Bretar segja þá aðila vera óvinveitta hryðjuverkamenn. Verið var að fljúga tveimur Typhoon orrustuþotum nærri Kýpur þegar beiðni barst um að flugmennirnir könnuðu dróna sem verið væri að fljúga nærri herstöðinni. Dróninn var svo skotinn niður með Asraam-flugskeyti. Í tilkynningu varnarmálaráðuneytis Bretlands er haft eftir Ben Wallace, varnarmálaráðherra, að atvikið sýni vel hve mikla getu flugher Bretlands búi yfir. Forces are vital to @coalition efforts to defeat Daesh. The @RoyalAirForce has shot down a hostile drone posing a threat to Coalition partners in Syria. This was the first operational air to air engagement by an RAF Typhoon. Read more https://t.co/5cpPBI50Kj— Ministry of Defence (@DefenceHQ) December 16, 2021 Bretland Sýrland Hernaður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Bretlands tilkynnti atvikið í dag en það átti sér stað á þriðjudaginn nærri Al Tanf herstöðinni í Sýrlandi sem notuð er af bandalaginu gegn Íslamska ríkinu og þar á meðal Bretum og Bandaríkjamönnum. Í frétt BBC segir að ekki sé búið að gefa upp hverjir flugu drónanum en Bretar segja þá aðila vera óvinveitta hryðjuverkamenn. Verið var að fljúga tveimur Typhoon orrustuþotum nærri Kýpur þegar beiðni barst um að flugmennirnir könnuðu dróna sem verið væri að fljúga nærri herstöðinni. Dróninn var svo skotinn niður með Asraam-flugskeyti. Í tilkynningu varnarmálaráðuneytis Bretlands er haft eftir Ben Wallace, varnarmálaráðherra, að atvikið sýni vel hve mikla getu flugher Bretlands búi yfir. Forces are vital to @coalition efforts to defeat Daesh. The @RoyalAirForce has shot down a hostile drone posing a threat to Coalition partners in Syria. This was the first operational air to air engagement by an RAF Typhoon. Read more https://t.co/5cpPBI50Kj— Ministry of Defence (@DefenceHQ) December 16, 2021
Bretland Sýrland Hernaður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira