Skutu niður fyrsta skotmarkið í fjörutíu ár Samúel Karl Ólason skrifar 16. desember 2021 23:46 Bresk orrustuþota af gerðinni Typhoon. EPA/LESZEK SZYMANSKI Flugmaður orrustuþotu breska flughersins skaut nýverið niður dróna sem verið var að fljúga nærri herstöð í Sýrlandi. Þetta var í fyrsta sinn sem bresk orrustuþota skýtur niður skotmark frá því í Falklandseyjastríðinu fyrir tæpum fjörutíu árum. Varnarmálaráðuneyti Bretlands tilkynnti atvikið í dag en það átti sér stað á þriðjudaginn nærri Al Tanf herstöðinni í Sýrlandi sem notuð er af bandalaginu gegn Íslamska ríkinu og þar á meðal Bretum og Bandaríkjamönnum. Í frétt BBC segir að ekki sé búið að gefa upp hverjir flugu drónanum en Bretar segja þá aðila vera óvinveitta hryðjuverkamenn. Verið var að fljúga tveimur Typhoon orrustuþotum nærri Kýpur þegar beiðni barst um að flugmennirnir könnuðu dróna sem verið væri að fljúga nærri herstöðinni. Dróninn var svo skotinn niður með Asraam-flugskeyti. Í tilkynningu varnarmálaráðuneytis Bretlands er haft eftir Ben Wallace, varnarmálaráðherra, að atvikið sýni vel hve mikla getu flugher Bretlands búi yfir. Forces are vital to @coalition efforts to defeat Daesh. The @RoyalAirForce has shot down a hostile drone posing a threat to Coalition partners in Syria. This was the first operational air to air engagement by an RAF Typhoon. Read more https://t.co/5cpPBI50Kj— Ministry of Defence (@DefenceHQ) December 16, 2021 Bretland Sýrland Hernaður Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Varnarmálaráðuneyti Bretlands tilkynnti atvikið í dag en það átti sér stað á þriðjudaginn nærri Al Tanf herstöðinni í Sýrlandi sem notuð er af bandalaginu gegn Íslamska ríkinu og þar á meðal Bretum og Bandaríkjamönnum. Í frétt BBC segir að ekki sé búið að gefa upp hverjir flugu drónanum en Bretar segja þá aðila vera óvinveitta hryðjuverkamenn. Verið var að fljúga tveimur Typhoon orrustuþotum nærri Kýpur þegar beiðni barst um að flugmennirnir könnuðu dróna sem verið væri að fljúga nærri herstöðinni. Dróninn var svo skotinn niður með Asraam-flugskeyti. Í tilkynningu varnarmálaráðuneytis Bretlands er haft eftir Ben Wallace, varnarmálaráðherra, að atvikið sýni vel hve mikla getu flugher Bretlands búi yfir. Forces are vital to @coalition efforts to defeat Daesh. The @RoyalAirForce has shot down a hostile drone posing a threat to Coalition partners in Syria. This was the first operational air to air engagement by an RAF Typhoon. Read more https://t.co/5cpPBI50Kj— Ministry of Defence (@DefenceHQ) December 16, 2021
Bretland Sýrland Hernaður Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira