Engar netárásir enn verið gerðar sem nýtt hafa Log4j Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. desember 2021 18:50 Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu. Vísir Engar netárásir hafa enn verið gerðar hér á landi svo vitað sé sem nýtt hafa sér veikleikann Log4j. Áhyggjur eru uppi um að tölvuþrjótar muni nýta sér veikleikann til að koma fyrir vírusum á tölvukerfum. Þetta er í fyrsta sinn sem óvissustigi hefur verið lýst yfir hjá almannavörnum vegna veikleika af þessu tagi. Veikleikinn beinist fyrst og fremst að rekstri net- og tölvukerfa og telja almannavarnir ekki mikla áhættu á að heimilistölvan eða farsímar séu í hættu. „Við vitum ekki til þess að það hafi verið gerðar neinar árásir sem nýta sér þennan veikleika í dag en við búumst við því að svo geti orðið innan tíðar,“ sagði Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum hins vegar áhyggjur af því að óprúttnir aðilar laumi vírusum eða einhverjum óværum inn á tölvukerfin sem þeir geta svo virkjað sínar með gagnagíslatöku eða með því að stela gögnum.“ Leiðbeiningar hafa verið birtar á vefsíðu cert.is um hvað fyrirtæki skuli gera vegna Log4j veikleikans. „Við hvetjum til þess að fyrirtæki fari yfir öll sín upplýsingakerfi og athugi hvort þessi veikleiki sé til staðar. Til þess að breyta kerfunum þarf að uppfæra þau með uppfærslum frá framleiðanda, í flestum tilvikum geta fyrirtækin ekki breytt kerfunum sjálf,“ segir Hrafnkell. „Ef að veikleikinn er talinn vera í kerfi sem er mjög viðkvæmt þá kæmi til greina að slökkva á kerfinu þangað til það er búið að laga þennan galla.“ Netöryggi Tölvuárásir Fjarskipti Almannavarnir Tengdar fréttir Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem óvissustigi hefur verið lýst yfir hjá almannavörnum vegna veikleika af þessu tagi. Veikleikinn beinist fyrst og fremst að rekstri net- og tölvukerfa og telja almannavarnir ekki mikla áhættu á að heimilistölvan eða farsímar séu í hættu. „Við vitum ekki til þess að það hafi verið gerðar neinar árásir sem nýta sér þennan veikleika í dag en við búumst við því að svo geti orðið innan tíðar,“ sagði Hrafnkell Viðar Gíslason, forstjóri Fjarskiptastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við höfum hins vegar áhyggjur af því að óprúttnir aðilar laumi vírusum eða einhverjum óværum inn á tölvukerfin sem þeir geta svo virkjað sínar með gagnagíslatöku eða með því að stela gögnum.“ Leiðbeiningar hafa verið birtar á vefsíðu cert.is um hvað fyrirtæki skuli gera vegna Log4j veikleikans. „Við hvetjum til þess að fyrirtæki fari yfir öll sín upplýsingakerfi og athugi hvort þessi veikleiki sé til staðar. Til þess að breyta kerfunum þarf að uppfæra þau með uppfærslum frá framleiðanda, í flestum tilvikum geta fyrirtækin ekki breytt kerfunum sjálf,“ segir Hrafnkell. „Ef að veikleikinn er talinn vera í kerfi sem er mjög viðkvæmt þá kæmi til greina að slökkva á kerfinu þangað til það er búið að laga þennan galla.“
Netöryggi Tölvuárásir Fjarskipti Almannavarnir Tengdar fréttir Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07 Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38 Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Sjá meira
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi vegna Log4j Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. 13. desember 2021 17:07
Búið að virkja samhæfingarstöð vegna öryggisveikleika sem gæti verið sá stærsti á seinni tímum Alvarlegur öryggisveikleiki sem uppgötvaðist þann 9.desember hefur nú þegar haft víðtæk áhrif um allan heim. Netöryggissveitin CERT-IS hefur virkjað samhæfingarstöð hér á landi vegna málsins. 11. desember 2021 16:38